Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurlaug Helgadóttir (1900-1992). Yfirhjúkrunarkona í Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Sigurlaug Ágústa Helgadóttir (1900-1992). Yfirhjúkrunarkona í Reykjavík
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.8.1900 - 29.12.1992
Saga
Sigurlaug Ágústa Helgadóttir 6.8.1900 - 29.12.1992. Verzlunarmaður á Akureyri 1930. Yfirhjúkrunarkona í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kvennaskólanum á Blönduósi 1920. Ógift barnlaus. Hún lést að kvöldi 29. desember 1992. í Borgarspftalanum. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Staðir
Réttindi
Kvennaskólanum á Blönduósi 1920.
Starfssvið
Yfirhjúkrunarkona
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Helgi Hávarðsson 19.11.1865 - 16.7.1922. Léttadrengur á Brekku, Fjarðarsókn, S-Múl. 1880. Bóndi á Hofi, Fjarðarsókn, S-Múl. 1890. Bóndi á Grund og vitavörður á Dalatanga í Mjóafirði, S-Múl. og kona hans; Ingibjörg Þorvarðardóttir 10. jan. 1867 - 1. nóv. 1948. Var á Grund, Brekkusókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja á Grund og Dalatanga.
Systkini hennar;
1) Vilhjálmur Svanberg Helgason 26.9.1888 - 28.5.1971. Var á Grund, Brekkusókn í Mjóafirði, S-Múl. 1910. Vitavörður á Grund, Brekkusókn, S-Múl. 1930. Vitavörður og bóndi á Grund á Dalatanga í Mjóafirði, S-Múl., síðar í Neskaupstað og Ytri-Njarðvík. Síðast bús. í Njarðvíkurhreppi. Kona hans Jóhanna Sveinsdóttir 24.1.1897 - 14.10.1971. Húsfreyja á Grund, Brekkusókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Njarðvíkurhreppi.
2) Sveinlaugur Arinbjörn Helgason 5.2.1890 - 12.12.1965. Sjómaður í Mjóafirði, S-Múl. og Seyðisfirði. Síðast bús. á Seyðisfirði.
3) Bergþóra Hermannía Helgadóttir 25.2.181 - 15.12.1977. Var á Grund, Brekkusókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja á Minni-Dölum í Mjóafirði, S-Múl., síðar á Litlu-Vallá á Kjalarnesi. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Hávarður Helgason 25.7.1893 - 8.7.1988. Var á Grund, Brekkusókn í Mjóafirði, S-Múl. 1910. Bátsformaður á Seyðisfirði 1930. Skipstjóri á Seyðisfirði. Síðast bús. á Seyðisfirði. F. 9.7.1893 skv. kirkjubók.
5) Jón Ingvar Helgason 25.4.1896 - 11.2.1970. Vitavörður að Sauðanesi við Siglufjörð. Var á Grund, Brekkusókn, S-Múl. 1930. Var á Grund til 1934. Vitavörður á Sauðanesi 1934-52. Flutti þaðan á Siglufjörð og svo til Vestmannaeyja 1957. Síðast bús. í Vestmannaeyjum.
6) Vilborg Sesselja Helgadóttir 24.10.1898 - 2.5.1939. Húsfreyja á Óðinsgötu 25, Reykjavík 1930. Klæðskerameistari á Akureyri. Maður hennar; Finnur Stefánsson Agnars 9.6.1895 - 7.6.1942. Sútari og verkamaður á Akureyri.
7) Guðný Ólöf Helgadóttir 19.10.1902 - 31.1.1998. Barnakennari í Neskaupstað 1930. Kennari, síðast bús. í Reykjavík.
8) Óskar Sigurður Helgason 4.4.1905 - 23.9.1973. Kennari á Klébergi, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Kennari og rithöfundur í Reykjavík.
9) Ólöf Sveinhildur Helgadóttir 16.11.1906 - 19.11.1999. Húsfreyja á Sauðanesi við Siglufjörð 1935. Síðast bús. í Keflavík. Var á Grund, Brekkusókn í Mjóafirði, S-Múl. 1910.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 29.11.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði