Dalatangi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Dalatangi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1895 og 1908 -

History

Dalatangi er ysta nes á fjallgarðinum Flatafjalli milli Seyðisfjarðar og Mjóafjarðar. Þar rétt hjá eru sýslumörk Norður- og Suður-Múlasýslu. Á Dalatanga var fyrst reistur viti árið 1899 og hefur þar verið mönnuð veðurathugunarstöð frá árinu 1938.
Á staðnum eru tveir fallegir vitar. Dalatangviti, skærgulur að lit, var byggður árið 1908 er enn í notkun. Í vitahúsinu er jafnframt gamall hljóðviti sem var gerður nýlega upp og fær að hljóma á sunnudögum á sumrin gestum til heiðurs.
Eldri vitinn, er ekki síður falleg bygging. Hann er frá árinu 1895 og var gerður upp fyrir nokkru. Athafnamaðurinn Otto Wathne hafði forgöngu um gerð þeirra beggja.
Þá er á Dalatanga samnefndur bær þar sem vitavörður býr og er þar einnig rekið gistiheimili á sumrin. Hér hafa einnig farið fram reglubundnar veðurmælingar frá árinu 1938.
Vegurinn út í Dalatanga er á köflum seinfarinn, en er ferðalagsins virði fyrir þennan einstaka stað, sem er bókstaflega á ystu nöf. Hér endar Mjóafjarðarvegur. Lengra austur verður ekki haldið. Útsýnið yfir nærliggjandi firði er að sama skapi stórbrotið, en við Dalatangavita opnast mikið útsýni til norðurs allt að Glettingi og inn í mynni Loðmundarfjarðar og Seyðisfjarðar.

Places

Mjóidalur; Suður-Múlasýsla

Legal status

Functions, occupations and activities

Veðurathugunarstöð; Viti: Hljóðviti:

Mandates/sources of authority

Örnefni;
Flatafjall; Syðisfjörður; Mjóigjörður; Loðmundarfjörður:

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigurlaug Helgadóttir (1900-1992). Yfirhjúkrunarkona í Reykjavík (6.8.1900 - 29.12.1992)

Identifier of related entity

HAH07217

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00188

Institution identifier

IS HAH-Aust

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places