Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurlaug Gísladóttir (1873-1959) Viðvík Skagaströnd 1901. Sauðárkróki
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.6.1897 - 3.10.1959
Saga
Sigurlaug Gísladóttir 16.6.1873 - 3.10.1959. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Gísli Jónsson 1833 - 9. júlí 1879. Var í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1835. Hreppstjóri, oddviti, sýslunefndarmaður og bóndi í Hvammi og síðar á Herjólfsstöðum í Laxárdal, Skag. og kona hans 18.11.1864; Ragnheiður Eggertsdóttir 8.3.1844 - 7.6.1934. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Ríp í Hegranesi, Skag.
Barnsfaðir hennar 14.12.1882; Jakob Halldórsson 1844 - 19.7.1882. Var á Holtastöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Ráðsmaður á Herjólfsstöðum, Skag.
M2 1889; Markús Arason 16.7.1836 - 3.2.1935. Bóndi á Kimbastöðum í Borgarsveit, Skag. 1880. Próventumaður á Ríp í Hegranesi, Skag. 1930. Bóndi á sama stað.
Systkini hennar;
1) Ragnheiður Jakobína Gísladóttir 17.11.1863 - 10.5.1944. Var í Hvammi, Hvammssókn, Skag. 1870. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Torfmýri í Blönduhlíð, Skag. Maður hennar 30.6.1892; Þorleifur Magnús Hannesson 2.3.1871 - 21.6.1947. Verkamaður og húsbóndi á Sauðárkróki 1930. Bóndi á Torfmýri í Blönduhlíð, Skag. Síðar verkamaður á Sauðárkróki.
2) Guðný Pálína Gísladóttir 12.12.1866 - 10.4.1950. Húsfreyja í Vík, Staðarhr., Skag. Fór þaðan til Vesturheims árið 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Maður hennar 17.9.1893; Ólafur Gísli Eggertsson 10.7.1868 - 2.8.1953. Bóndi í Vík í Staðarhreppi, Skag. Fór þaðan til Vesturheims árið 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Barn: Herbert Dagmar.
3) Jóhanna Guðrún Gísladóttir 6.9.1869 - 21.4.1948. Húsfreyja á Fagranesi á Reykjaströnd 1908. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki.Maður hennar 20.5.1897; Jón Þorsteinsson 19.4.1874 - 1.5.1956. Bóndi á Fagranesi á Reykjaströnd 1908. Daglaunamaður á Sauðárkróki 1930. Verkstjóri á Sauðárkróki.
4) Sigríður Gísladóttir 1878. Fór til Vesturheims 1901 frá Eyhildarholti, Rípurhreppi, Skag.
5) Gísli Jakob Jakobsson 14.12.1882 - 31.5.1951. Bóndi á Ríp og í Keldudal í Hegranesi, Skag. Kona hans 21.10.1910; Sigurlaug Guðmundsdóttir 29.7.1891 - 1.5.1940. Húsfreyja á Ríp og í Keldudal í Hegranesi, Skag. Systurdóttir Kristbjargar ömmu Guðmundar Paul skjalavarðar á Blönduósi.
Stjúpbróðir;
6) Þorsteinn Markússon 28.9.1875 - 1962. Barn á Kimbastöðum í Borgarsveit, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1899 frá Eyhildarholti í Rípurhr., Skag. Dó þar. Átti þrú börn fædd í Vesturheimi. Nam land í Foam Lake.
Maður hennar 11.5.1894; Ólafur Guðmundsson 12.10.1861 - 30.5.1945. Verkamaður á Sauðárkróki 1930. Sjómaður á Sauðárkróki. Ólafsbæ Sauðárkróki 1910 og 1920.
Börn þeirra;
1) Þórey Ólafsdóttir 23.8.1895 - 17.11.1945. Húsfreyja í Tungu, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja og handavinnukennari í Tungu í Gönguskörðum, Skag. Maður hennar 14.7.1918; Guðmundur Magnússon Björnsson 20.7.1894 - 8.4.1956. Bóndi í Tungu, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Bóndi í Tungu í Gönguskörðum, Skag. Faðir hans Björn Jónsson 14.6.1848 - 23.1.1924. Bóndi í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Hreppstjóri þar, 1890.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 19.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði