Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurlaug Friðriksdóttir (1921-1987)
Hliðstæð nafnaform
- Sigurlaug Friðriksdóttir (1921-1987) Brekkulæk Miðfirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.6.1921 - 1.9.1987
Saga
Húsfreyja á Brekkulæk í Miðfirði. Var á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Brekkulæk, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Sigurlaug var söngelsk og hafði mikið yndi af tónlist, enda var tónlistin iðkuð á æskuheimili hennar. Hún helgaði fjölskyldu sinni, heimili og sveit alla sína starfskrafta.
Staðir
Brekkulækur í Miðfirði
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Sigurlaug var dóttir hjónanna Ingibjargar Þorvaldsdóttur og Friðriks Arnbjörnssonar, Stóra-Ósi, Miðfirði. Sigurlaug ólst upp með foreldrum sínum í stórum og glaðværum systkinahópi.
1947 giftist hún Jóhanni Frímanni Sigvaldasyni f 1.8.1905 - 30.6.1992,
Börn þeirra:
1) Arinbjörn, f. 5. mars 1950,
2) Friðrik, f. 30. júlí 1952,
3) Sigvaldi, f. 17. mars 1958
4) Hólmfríður, f. 18. ágúst 1959.
Áður en Jóhann giftist eignaðist hann son með Ásdísi Helgadóttur,
0) Hörður, f. 11. nóvember 1932, dó af slysförum 1970, dóttir hans
Fósturdóttir Sigurlaugar og Jóhanns er
0) Hrefna Markan Harðardóttir 18. mars 1942 - 18. september 2009 Var í Reykjavík 1945. Fósturforeldrar: Jóhann Frímann Sigvaldason, f. 1905 og Sigurlaug Friðriksdóttir, f. 1921.
Tengdadóttir hennar var Gudrun Marie Hanneck-Kloes og dóttir hennar Maike
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.7.2017
Tungumál
- íslenska