Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada
Hliðstæð nafnaform
- Jona Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada
- Jona Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.5.1892 -
Saga
Sigurjóna (Jona) Bjarnadóttir Hallvorsen 1.5.1892 bæjargjaldkeri Selkirk
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Bjarni Jónasson 21. júlí 1848 - 23. nóvember 1930. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1883 frá Grímstungu, Áshreppi, Hún. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Bóndi að Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask. og fluttist að lokum til Selkirk, Manitoba. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921 og seinni kona hans; Þórunn Elísabet Magnúsdóttir 17. desember 1853 - 15. desember 1933 Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Húsfreyja í Brekkukoti á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1885.
Fyrri kona Bjarna; Björg Jónsdóttir 29. ágúst 1844 - 10. febrúar 1924 Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880, þau skildu,
Systkini samfeðra;
1) Halldóra Bjarnadóttir 15. október 1873 - 27. nóvember 1981 Kennslukona á Háteigi við Háteigsveg, Reykjavík 1930. Bús. í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari, síðast bús. í Blönduóshreppi. Var elst Íslendinga þegar hún lést, 108 ára að aldri, ógift og barnlaus.
Alsystkini;
2) Sigurlaug (Lillie) Bjarnadóttir Hockett 29.10.1886 - 17.12.1959, maður hennar 14.1.1915 Horace Hockett frá Richmond Indiana USA Bóndi Shaunvon Sask.
3) Rannveig Ingibjörg (Emma) Sölvason Klamath Falls Oregano, 13.4.1888 kennari, maður hennar Sigurður Sölvason 8.4.1889 - 18.6.1959
4) Rut Halldóra Bjarnadóttir 15.7.1889 - 10.8.1890
5) Konráð Jónas Bjarnason 11.1896 - 4.1897
Maður hennar 30.9.1924; Henry Thedore Halvorsen 27.6.1883 - 27.6.1943 frá Noregi.
Börn;
1) Elsie May Halvorson Quick 8.5.1926 - 1.4.2015, kennari í Regina og bókasafnsvörður. Maður hennar 1954; William Quick
2) Alene Thorunn Halvorson Moris f. 28.3.1928. Frá Seattle í Bandaríkjunum. Félagsráðgjafi sem rekur sína eigin ráðgjöf: The Individual Development Center. Sjálfsþroskastöð. Maður hennar sra Walt Moris prestur Wyoming, Nebraska, og Montana. Þjónaði 1965-1969 í British North Borneo.
3) Ruth Halldora Halvorson Laban 1930, hjúkrunarfræðingur og kennari Toronto, maður hennar 1959; Charles Victor Laban, Toronto Kanada. Hann er sonur Violet Muriel Burrow Laban 28.8.1892 - 23.12.1979 frá Lancashire Englandi og maður hennar 1920; Albert Victor Laban f 1881 dáinn fyrir 1959. Systkini hans John William, Nancy Alice og Joan Isabell 1928
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 22.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 22.5.2023
Íslendingabók
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3575696