Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada

Hliðstæð nafnaform

  • Jona Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada
  • Jona Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.5.1892 -

Saga

Sigurjóna (Jona) Bjarnadóttir Hallvorsen 1.5.1892 bæjargjaldkeri Selkirk

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Bjarni Jónasson 21. júlí 1848 - 23. nóvember 1930. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1883 frá Grímstungu, Áshreppi, Hún. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Bóndi að Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask. og fluttist að lokum til Selkirk, Manitoba. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921 og seinni kona hans; Þórunn Elísabet Magnúsdóttir 17. desember 1853 - 15. desember 1933 Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Húsfreyja í Brekkukoti á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1885.
Fyrri kona Bjarna; Björg Jónsdóttir 29. ágúst 1844 - 10. febrúar 1924 Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880, þau skildu,

Systkini samfeðra;
1) Halldóra Bjarnadóttir 15. október 1873 - 27. nóvember 1981 Kennslukona á Háteigi við Háteigsveg, Reykjavík 1930. Bús. í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari, síðast bús. í Blönduóshreppi. Var elst Íslendinga þegar hún lést, 108 ára að aldri, ógift og barnlaus.
Alsystkini;
2) Sigurlaug (Lillie) Bjarnadóttir Hockett 29.10.1886 - 17.12.1959, maður hennar 14.1.1915 Horace Hockett frá Richmond Indiana USA Bóndi Shaunvon Sask.
3) Rannveig Ingibjörg (Emma) Sölvason Klamath Falls Oregano, 13.4.1888 kennari, maður hennar Sigurður Sölvason 8.4.1889 - 18.6.1959
4) Rut Halldóra Bjarnadóttir 15.7.1889 - 10.8.1890
5) Konráð Jónas Bjarnason 11.1896 - 4.1897

Maður hennar 30.9.1924; Henry Thedore Halvorsen 27.6.1883 - 27.6.1943 frá Noregi.

Börn;
1) Elsie May Halvorson Quick 8.5.1926 - 1.4.2015, kennari í Regina og bókasafnsvörður. Maður hennar 1954; William Quick
2) Alene Thorunn Halvorson Moris f. 28.3.1928. Frá Seattle í Bandaríkjunum. Félagsráðgjafi sem rekur sína eigin ráðgjöf: The Individual Development Center. Sjálfsþroskastöð. Maður hennar sra Walt Moris prestur Wyoming, Nebraska, og Montana. Þjónaði 1965-1969 í British North Borneo.
3) Ruth Halldora Halvorson Laban 1930, hjúkrunarfræðingur og kennari Toronto, maður hennar 1959; Charles Victor Laban, Toronto Kanada. Hann er sonur Violet Muriel Burrow Laban 28.8.1892 - 23.12.1979 frá Lancashire Englandi og maður hennar 1920; Albert Victor Laban f 1881 dáinn fyrir 1959. Systkini hans John William, Nancy Alice og Joan Isabell 1928

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Selkirk Manitoba Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba (21.7.1848 - 23.11.1930)

Identifier of related entity

HAH02682

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

er foreldri

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Elísabet Magnúsdóttir (1853-1933) Brekkukoti efri byggð og vesturheimi, Steiná 1860 (17.12.1853 - 15.12.1933)

Identifier of related entity

HAH07116

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórunn Elísabet Magnúsdóttir (1853-1933) Brekkukoti efri byggð og vesturheimi, Steiná 1860

er foreldri

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ruth Halldora Halvorson Laban (1930) hjúkrunarfræðingur Toronto (um 1930)

Identifier of related entity

HAH04710

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ruth Halldora Halvorson Laban (1930) hjúkrunarfræðingur Toronto

er barn

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alene Moris (1928) Seattle Kanada (28.3.1928 -)

Identifier of related entity

HAH02277

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Alene Moris (1928) Seattle Kanada

er barn

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elsie May Halvorsen (1926-2015) Kennari Regina Saskwatcan Kanada (8.5.1926 - 1.4.2015)

Identifier of related entity

HAH03302

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elsie May Halvorsen (1926-2015) Kennari Regina Saskwatcan Kanada

er barn

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Bjarnadóttir (1873-1981) Blönduósi (15.10.1873 - 27.11.1981)

Identifier of related entity

HAH04700

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Bjarnadóttir (1873-1981) Blönduósi

er systkini

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask (29.10.1885 - 17.12.1959)

Identifier of related entity

HAH01447

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask

er systkini

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask (29.10.1885 - 17.12.1959)

Identifier of related entity

HAH01447

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask

er systkini

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emma Sölvason (1888-1975) kennari í vesturheimi (13.4.1888 - 1975)

Identifier of related entity

HAH04222

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Emma Sölvason (1888-1975) kennari í vesturheimi

er systkini

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Johnson (1883-1966) (Mangi bróðir) bóndi við Gull Lake Sask (1883 - 26.7.1966)

Identifier of related entity

HAH09398

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Johnson (1883-1966) (Mangi bróðir) bóndi við Gull Lake Sask

er systkini

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02428

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 22.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 22.5.2023
Íslendingabók http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3575696

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir