Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurjón Jónsson (1911-1990) Lóni, Kelduhverfi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.5.1911 - 18.6.1990
Saga
Hann fæddist í Keldunesi í Kelduhverfi þann 7. maí 1911, sonur hjónanna Guðrúnar Sigurjónsdóttur og Jóns Hallgrímssonar og var hann þriðji í röðinni af 5 systkinum. Guðrún og Jón fluttust skömmu seinna að Sultum í sömu sveit og síðan í Lón, þar sem þau áttu skjól hjá Friðriku, dóttur sinni og manni hennar, Guðmundi Björnssyni, til æviloka. Jón lést árið 1947, en Guðrún 1971.
Staðir
Réttindi
Hann var um tíma við nám á Laugum í Reykjadal og kenndi þar líka sund.
Starfssvið
Hann stundaði ýmiss konar störfum æfina, og má þar nefna leiguakstur, ökukennslu og smíðar, en lengst af vann hann sem vélgæslumaður í Áburðarverksmiðju ríkisins í Gufunesi
Lagaheimild
Hann var líka vel hagmæltur, þótt sjálfur vildi hann lítið úr því gera. Íslensk tunga var honum einkar hugleikin og þótti honum miður ef rangt var farið með íslenskt mál.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Hallgrímsson 29.9.1868 - 11.5.1947. Bóndi á Ingveldarstöðum og í Keldunesi í Kelduhverfi og Sultum í Kelduhverfi, N-Þing. 1913-28 og kona hans; Guðrún Sigurjónsdóttir 20.8.1882 - 16.9.1971. Með foreldrum í Akurseli, á Gilsbakka, Borgum og Grashóli, N-Þing. Í vistum og vinnumennsku í Öxarfirði, Kelduhverfi og á Húsavík. Húsfreyja á Ingveldarstöðum í Kelduhverfi, í Keldunesi og síðast í Sultum í Kelduhverfi 1913-28, bjó síðar í Lóni í sömu sveit. Var í Lóni, Garðssókn, N-Þing. 1930.
Kona hans 17.6.1947; Guðlaug Sigríður ónsdóttir 19.12.1926 - 2.1.2011. Var á Melum, Djúpavogssókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja og sjúkrahússtarfsmaður í Reykjavík.
Börn þeirra:
1) Jón Sigurjónsson 23.5.1946. Bifvélavirki. Fósturbarn skv. Reykjahl.: Sigríður Rut Bernharðs Dubert f.12.9.1960. Kona hans 31.10.1970; Ásdís Bernharð Þorláksdóttir 30.7.1942 - 26.3.2001. Síðast bús. í Kópavogi. Barnsfaðir: James Nelson Dubert.
2) Svala Guðlaug Sigurjónsdóttir 22.10.1947. Maður hennar Lárus Örn Óskarsson 19.6.1948
3) Björn Ágúst Sigurjónsson 4.2.1956, rafvirki. Kona hans Vilborg Anna Jóhannesdóttir 2.9.1947
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 6.8.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 6.8.2021
Íslendingabók
Mbl 26.6.1990. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/52582/?item_num=50&searchid=b3b71cd3872b0b491cc2e77c023e556b7eb0507a