Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigurjón Jónsson (1911-1990) Lóni, Kelduhverfi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.5.1911 - 18.6.1990
History
Hann fæddist í Keldunesi í Kelduhverfi þann 7. maí 1911, sonur hjónanna Guðrúnar Sigurjónsdóttur og Jóns Hallgrímssonar og var hann þriðji í röðinni af 5 systkinum. Guðrún og Jón fluttust skömmu seinna að Sultum í sömu sveit og síðan í Lón, þar sem þau áttu skjól hjá Friðriku, dóttur sinni og manni hennar, Guðmundi Björnssyni, til æviloka. Jón lést árið 1947, en Guðrún 1971.
Places
Legal status
Hann var um tíma við nám á Laugum í Reykjadal og kenndi þar líka sund.
Functions, occupations and activities
Hann stundaði ýmiss konar störfum æfina, og má þar nefna leiguakstur, ökukennslu og smíðar, en lengst af vann hann sem vélgæslumaður í Áburðarverksmiðju ríkisins í Gufunesi
Mandates/sources of authority
Hann var líka vel hagmæltur, þótt sjálfur vildi hann lítið úr því gera. Íslensk tunga var honum einkar hugleikin og þótti honum miður ef rangt var farið með íslenskt mál.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jón Hallgrímsson 29.9.1868 - 11.5.1947. Bóndi á Ingveldarstöðum og í Keldunesi í Kelduhverfi og Sultum í Kelduhverfi, N-Þing. 1913-28 og kona hans; Guðrún Sigurjónsdóttir 20.8.1882 - 16.9.1971. Með foreldrum í Akurseli, á Gilsbakka, Borgum og Grashóli, N-Þing. Í vistum og vinnumennsku í Öxarfirði, Kelduhverfi og á Húsavík. Húsfreyja á Ingveldarstöðum í Kelduhverfi, í Keldunesi og síðast í Sultum í Kelduhverfi 1913-28, bjó síðar í Lóni í sömu sveit. Var í Lóni, Garðssókn, N-Þing. 1930.
Kona hans 17.6.1947; Guðlaug Sigríður ónsdóttir 19.12.1926 - 2.1.2011. Var á Melum, Djúpavogssókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja og sjúkrahússtarfsmaður í Reykjavík.
Börn þeirra:
1) Jón Sigurjónsson 23.5.1946. Bifvélavirki. Fósturbarn skv. Reykjahl.: Sigríður Rut Bernharðs Dubert f.12.9.1960. Kona hans 31.10.1970; Ásdís Bernharð Þorláksdóttir 30.7.1942 - 26.3.2001. Síðast bús. í Kópavogi. Barnsfaðir: James Nelson Dubert.
2) Svala Guðlaug Sigurjónsdóttir 22.10.1947. Maður hennar Lárus Örn Óskarsson 19.6.1948
3) Björn Ágúst Sigurjónsson 4.2.1956, rafvirki. Kona hans Vilborg Anna Jóhannesdóttir 2.9.1947
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 6.8.2021
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 6.8.2021
Íslendingabók
Mbl 26.6.1990. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/52582/?item_num=50&searchid=b3b71cd3872b0b491cc2e77c023e556b7eb0507a