Sigurgeir Sverrisson (1948-1995)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurgeir Sverrisson (1948-1995)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Silli.

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.10.1948 - 6.9.1995

Saga

Sigurgeir Sverrisson var fæddur á Blönduósi 14. október 1948. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum á Blönduósi, þriðji í röð fimm systkina. Foreldrar og systkini kveðja hann að leiðarlokum og minnast margra góðra daga sem þau áttu saman. Faðir hans gengur ekki heill til skógar og dvelur nú á héraðshælinu á Blönduósi.
Silli, eins og hann var ævinlega kallaður af ættingjum og vinum, var hvers manns hugljúfi. Hann hafði óvanalega létta lundu, var einkar greiðvikinn og alltaf tilbúinn til aðstoðar ef til hans var leitað.
Útför Sigurgeirs fer fram frá Blönduskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.00.

Staðir

Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans eru Elísabet Þórunn Sigurgeirsdóttir frá Ísafirði og Jóhann Sverrir Kristófersson, fyrrum hreppstjóri á Blönduósi.
Systkini hans eru: Kristófer Sverrir, Hildur Björg, Jón og Sverrir.
Fyrri kona Sigurgeirs var Jóna Sigríður Guðmundsdóttir 22. desember 1947 Var í Laufási, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
Börn þeirra eru
1) Guðmundur Jóhann Sigurgeirsson 6. ágúst 1967, unnusta hans er Margrét Gunnarsdóttir;
2) Ólöf Ragna Sigurgeirsdóttir 29. janúar 1969 , eiginmaður hennar er Sigurður Páll Tryggvason og synir þeirra Sindri Már og Adam Lárus;
3) Kristófer Skúli Sigurgeirsson 19. janúar 1972 og unnusta hans Ásthildur Dóra Þórsdóttir.
Með seinni konu sinni, Hulda Baldursdóttir 12. júlí 1948 - 15. apríl 2009. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Ísafirði og Blönduósi. Síðast bús. á Blönduósi. , átti hann dóttur
4) Elísabet Þórunn Sigurgeirsdóttir 3. ágúst 1978 , hennar unnusti er Ingólfur Pálmi Heimisson.
Börn Huldu og fyrri manns hennar, Baldurs Baldurssonar, eru
0) Jónína Baldursdóttir 22. mars 1966
0) Baldur Reynir Baldursson 5. desember 1969 - 24. maí 2002 . Sambýliskona hans síðustu árin var Vigdís Bragadóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristófer Sverrisson (1945) mjólkurfræðingur Blönduósi (7.6.1945 -)

Identifier of related entity

HAH10040

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930 (1878 -)

Identifier of related entity

HAH00085

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós (3.3.1921 - 9.12.1995)

Identifier of related entity

HAH02072

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sverrir Kristófersson (1921-1995) Halldórshúsi utan ár, Blönduós

er foreldri

Sigurgeir Sverrisson (1948-1995)

Dagsetning tengsla

1948 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Sigurgeirsdóttir (1926-2015) Halldórshúsi (23.9.1926 - 11.11.2015)

Identifier of related entity

HAH03245

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Sigurgeirsdóttir (1926-2015) Halldórshúsi

er foreldri

Sigurgeir Sverrisson (1948-1995)

Dagsetning tengsla

1948 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hildur Björg Sverrisdóttir (1947) Halldórshúsi (26.3.1947 -)

Identifier of related entity

HAH05847

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hildur Björg Sverrisdóttir (1947) Halldórshúsi

er systkini

Sigurgeir Sverrisson (1948-1995)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Baldursdóttir (1948-2009) (12.7.1948 - 15.4.2009)

Identifier of related entity

HAH01459

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Baldursdóttir (1948-2009)

er maki

Sigurgeir Sverrisson (1948-1995)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi (20.4.1918 - 7.9.2003)

Identifier of related entity

HAH01600

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóna Kristófersdóttir (1918-2003) iðjuþjálfi á Kleppi

is the cousin of

Sigurgeir Sverrisson (1948-1995)

Dagsetning tengsla

1948 - 1995-09-06

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Adam Lárus Sigurðsson (1995) (14.4.1995 -)

Identifier of related entity

HAH02219

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Adam Lárus Sigurðsson (1995)

er barnabarn

Sigurgeir Sverrisson (1948-1995)

Dagsetning tengsla

1995 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01961

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir