Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurður Oddleifsson (1860-1937) Stóru-Giljá og Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Sigurður Oddleifsson Stóru-Giljá og Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.9.1860 - 16.8.1937
Saga
Sigurður Oddleifsson 11. sept. 1860 - 16. ágúst 1937. Var á Kolbeinsá, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Búfræðingur í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Nam við Ólafsdalsskóla. Fyrsti formaður Búnaðarfélags og kennari í Torfalækjarhreppi. Fór til Vesturheims 1902 frá Ytri Ey, Vindhælishreppi, Hún. Sigurðarhúsi (Ásgeirshús) 1899-1901. Búfræðingur Stóru-Giljá 1890.
Staðir
Kolbeinsá; Vatnsnes; Hrútafjörður; Svalhöfða í Laxárdal í Dölum; Stóra-Giljá; Kvennaskólinn; Sigurðarhús [Ásgeirshús]; Kanada;
Réttindi
Ólafsdalsskóli;
Starfssvið
Búfræðingur;
Lagaheimild
Fyrsti formaður Búnaðarfélags og kennari í Torfalækjarhreppi.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Oddleifur Sigurðsson 8. sept. 1826 - 1876. Tökubarn á Gröf, Óspakseyrarsókn, Strand. 1835. Húsmaður á Kolbeinsá, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Bóndi á Vatnsnesi og í Hrútafirði. Bóndi á Svalhöfða í Laxárdal, Dal. 1871-73. Fór til Vesturheims 1874 frá Kollsá, Bæjarhreppi, Strand. Bjó í Gimli í Nýja-Íslandi og kona hans 8.7.1858; Margrét Þórðardóttir 2. ágúst 1834 - 17. okt. 1860. Var í Heydal, Óspakseyrarsókn, Strand. 1835. Húsmannsfrú á Kolbeinsá, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860.
Seinni kona Oddleifs 27.6.1863; Una Stefánsdóttir 21.1.1827 - 9. ágúst 1906. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Kollsá, Bæjarhreppi, Strand.
Alsbróðir hans;
1) Þórður Oddleifsson 3. sept. 1859 - 1932. Var á Kolbeinsá, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Húsmaður á Ísafirði 1930.
Samfeðra;
2) Gestur Guðmann Oddleifsson 4. sept. 1863 - 26. feb. 1865
3) Stefán Oddleifsson 7. des. 1864 - 13. mars 1903. Fór til Vesturheims 1885 frá Hamri, Broddaneshreppi, Strand. Bús. í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Bóndi í Hnausabyggð í Nýja-Íslandi. „Brann inni ásamt tveimur sonum sínum“, segir í Dalamönnum. Stefán og Sigríður áttu 8 syni.
4) Gestur Oddleifsson 24. jan. 1866 - 31. des. 1942. Fór til Vesturheims 1874 frá Kjörseyri, Bæjarhreppi, Strand. Landnámsmaður að Haga við Íslendingafljót, Manitoba, Kanada. Bóndi í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Bóndi í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Gestur og Þórey áttu einnig tvo drengi er létust við fæðingu.
5) Ingibjörg Oddleifsdóttir 17. júlí 1867. Fór til Vesturheims 1874 frá Kollsá, Bæjarhreppi, Strand. M: Ari Johnson.
Maki 27.7.1889; Margrét Gísladóttir 29.6.1865 - 1895. Stóru-Giljá 1890. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Dóttir bónda á Húnsstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880.
Þau barnlaus.
Seinni kona hans 11.1.1900; Guðlaug Vigfúsdóttir 26. apríl 1876 - 17. apríl 1957. Fór til Vesturheims 1902 frá Grund, Engihlíðarhreppi, Hún. Var á Króki, Kálfholtssókn, Rang. 1880.
Systir Guðrúnar á Grund.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sigurður Oddleifsson (1860-1937) Stóru-Giljá og Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Sigurður Oddleifsson (1860-1937) Stóru-Giljá og Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 1801 og 201