Sigurður Oddleifsson (1860-1937) Stóru-Giljá og Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Oddleifsson (1860-1937) Stóru-Giljá og Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurður Oddleifsson Stóru-Giljá og Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.9.1860 - 16.8.1937

Saga

Sigurður Oddleifsson 11. sept. 1860 - 16. ágúst 1937. Var á Kolbeinsá, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Búfræðingur í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Nam við Ólafsdalsskóla. Fyrsti formaður Búnaðarfélags og kennari í Torfalækjarhreppi. Fór til Vesturheims 1902 frá Ytri Ey, Vindhælishreppi, Hún. Sigurðarhúsi (Ásgeirshús) 1899-1901. Búfræðingur Stóru-Giljá 1890.

Staðir

Kolbeinsá; Vatnsnes; Hrútafjörður; Svalhöfða í Laxárdal í Dölum; Stóra-Giljá; Kvennaskólinn; Sigurðarhús [Ásgeirshús]; Kanada;

Réttindi

Ólafsdalsskóli;

Starfssvið

Búfræðingur;

Lagaheimild

Fyrsti formaður Búnaðarfélags og kennari í Torfalækjarhreppi.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Oddleifur Sigurðsson 8. sept. 1826 - 1876. Tökubarn á Gröf, Óspakseyrarsókn, Strand. 1835. Húsmaður á Kolbeinsá, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Bóndi á Vatnsnesi og í Hrútafirði. Bóndi á Svalhöfða í Laxárdal, Dal. 1871-73. Fór til Vesturheims 1874 frá Kollsá, Bæjarhreppi, Strand. Bjó í Gimli í Nýja-Íslandi og kona hans 8.7.1858; Margrét Þórðardóttir 2. ágúst 1834 - 17. okt. 1860. Var í Heydal, Óspakseyrarsókn, Strand. 1835. Húsmannsfrú á Kolbeinsá, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860.
Seinni kona Oddleifs 27.6.1863; Una Stefánsdóttir 21.1.1827 - 9. ágúst 1906. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Kollsá, Bæjarhreppi, Strand.

Alsbróðir hans;
1) Þórður Oddleifsson 3. sept. 1859 - 1932. Var á Kolbeinsá, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Húsmaður á Ísafirði 1930.
Samfeðra;
2) Gestur Guðmann Oddleifsson 4. sept. 1863 - 26. feb. 1865
3) Stefán Oddleifsson 7. des. 1864 - 13. mars 1903. Fór til Vesturheims 1885 frá Hamri, Broddaneshreppi, Strand. Bús. í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Bóndi í Hnausabyggð í Nýja-Íslandi. „Brann inni ásamt tveimur sonum sínum“, segir í Dalamönnum. Stefán og Sigríður áttu 8 syni.
4) Gestur Oddleifsson 24. jan. 1866 - 31. des. 1942. Fór til Vesturheims 1874 frá Kjörseyri, Bæjarhreppi, Strand. Landnámsmaður að Haga við Íslendingafljót, Manitoba, Kanada. Bóndi í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Bóndi í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Gestur og Þórey áttu einnig tvo drengi er létust við fæðingu.
5) Ingibjörg Oddleifsdóttir 17. júlí 1867. Fór til Vesturheims 1874 frá Kollsá, Bæjarhreppi, Strand. M: Ari Johnson.

Maki 27.7.1889; Margrét Gísladóttir 29.6.1865 - 1895. Stóru-Giljá 1890. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Dóttir bónda á Húnsstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880.
Þau barnlaus.
Seinni kona hans 11.1.1900; Guðlaug Vigfúsdóttir 26. apríl 1876 - 17. apríl 1957. Fór til Vesturheims 1902 frá Grund, Engihlíðarhreppi, Hún. Var á Króki, Kálfholtssókn, Rang. 1880.
Systir Guðrúnar á Grund.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Vigfúsdóttir (1866-1944) frá Melstað, Vesturheimi (21.10.1866 - 4.8.1944)

Identifier of related entity

HAH04410

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Gísladóttir (1865-1895)-Stóru-Giljá 1890 (29.6.1865 - 1895)

Identifier of related entity

HAH07473

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Gísladóttir (1865-1895)-Stóru-Giljá 1890

er maki

Sigurður Oddleifsson (1860-1937) Stóru-Giljá og Blönduósi

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi ((950))

Identifier of related entity

HAH00479

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Sigurður Oddleifsson (1860-1937) Stóru-Giljá og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeirshús Blönduósi (1899 - 1970)

Identifier of related entity

HAH00114

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ásgeirshús Blönduósi

er stjórnað af

Sigurður Oddleifsson (1860-1937) Stóru-Giljá og Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04953

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 1801 og 201

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir