Sigurður Berndsen (1889-1963) fasteignasali Kistu Blönduósi ov

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Berndsen (1889-1963) fasteignasali Kistu Blönduósi ov

Parallel form(s) of name

  • Sigurður Berndsen

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.12.1889 - 5.3.1963

History

Sigurður Berndsen 17. des. 1889 - 5. mars 1963. Fasteignasali í Reykjavík. Vikadrengur í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kaupmaður í Bergstaðastræti 8 a, Reykjavík 1930. Fasteignasali í Reykjavík 1945. Kistu 1916 og 1920, Berndsenhúsi [Zophoníasarhús] 1920-1921.

Places

Skagaströnd; Hólanes; Kista Blönduósi; Berndsenhús [Zophoníasarhús]; Reykjavík:

Legal status

Fasteignasali:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Fritz Hendrik Berndsen. 23. des. 1837 - 20. júní 1927. Beykir og síðar kaupmaður á Skagaströnd. Kaupmaður á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890 og 1901. For: Christian Adolph Berndsen, f.1812, klæðskeri í Kaupmannahöfn, og k.h. Marie Birgitte Johannsen, f.1807 og barnsmóðir hans; Arnfríður Sigurðardóttir f.  9. júní 1863 d. 2. jan. 1958. Hjú í Syðri-ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Vinnukona á Syðri-Ey á Skagaströnd. Var í Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Klemensarhúsi 1920, Tilraun 1933, Vegamótum 1946,

Systkini hans samfeðra;
1) Júlíus Marzíus Adolph Berndsen 1863 - 30. september 1888 Var á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Karlsminni, Vindhælishreppi, Hún. Árið 1892 þegar skipt er búi vegna láts móður hans 1890 er hann sagður látinn í Ameríku en þá eru á lífi 3 börn hans þar vestra.
2) María Birgitta Berndsen Sigurðsson 17. nóvember 1866 - 10. apríl 1941 Húsfreyja á Ytra-Hóli í Höfðahreppi, Hún. Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Var þar einnig 1892. Húskona í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Leigjandi á Stórabergi, Vindhælishr., A-Hún. 1910. Vinnukona á Neðra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930.
3) Anna Stefanía Berndsen 1. mars 1868 - 15. apríl 1941 Var á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Vinnukona í Naustahvammi, Skorrastaðasókn, S-Múl. 1890. Var á Hólanesi á Skagaströnd 1892. Húsfreyja í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Kálfshamri.
4) Olga Carolina Berndsen 3. desember 1870 - 6. október 1958 Var í Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1890. Var á Hólum í Hjaltadal 1892. Vinnukona í Reykjavík 1910. Var á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930. Vinnukona í Reykjavík 1945.
5) Ernst Carl Frederik Berndsen 11. september 1874 - 15. desember 1954 Póstafgreiðslumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Hólanes. Kaupmaður á Skagaströnd. Var á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Var á Blönduósi 1892. Bóndi í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. kona hans 15.4.1896; Steinunn Þórdís Siemsen Berndsen 17. febrúar 1871 - 26. október 1953 Tökubarn í Læknishúsinu, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kaupmannsfrú á Skagaströnd. Kjörforeldrar: Hendrik Siemsen kaupmaður í Reykjavík og k.h. Margrethe Siemsen. Barnsmóðir hans; Anna Sigríður Sölvadóttir 19. mars 1892 - 19. október 1965 Var á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Höfðakaupstað. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957
6) Christian Björn Berndsen 23. nóvember 1876 - 9. febrúar 1968 Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Verslunarmaður á Blönduósi Kristjánshúsi 1901 [Ásgeirshús] og Sólheimum 1907-1913. Verkamaður á Klapparstíg 42, Reykjavík 1930. Ekkill. Síðast bús. í Reykjavík. Fóstursonur: Kristján Björn Þorvaldsson, f. 30.5.1921.
7) Margrét Arnína Berndsen 3. júlí 1879 - 6. júlí 1947 Fósturbarn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fór 1892 frá Blönduósi að Neðrimýrum. Fór 1894 frá Neðrimýrum í Höskuldsstaðasókn að Bráðræði. Fór 1897 frá Kvennaskólanum í Höskuldsstaðasókn að Norðfirði. Var á Bakka, Skorrastaðarsókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Kjartan Gunnlaugsson 16. júní 1884 - 12. apríl 1942 Kaupmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verslunarforstjóri á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930.
8) Fritz Hendrik Berndsen 10. ágúst 1880 - 30. janúar 1961 Trésmiður og símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað. Trésmiður og símstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930. Kona hans; Regína Henriette Hansen Berndsen 31. október 1884 - 18. janúar 1947 Húsfreyja á Skagaströnd.
Kona Christian; Guðríður Þorvaldsdóttir 20. september 1875 - 10. október 1930 Húsfreyja og ljósmóðir á Skagaströnd, Blönduósi og loks í Reykjavík. Dóttir sra Þorvalds Ásgeirssonar og Hansínu.

Maki; Margrét Pétursdóttir f. 2. ágúst 1893 d. 11. nóv. 1965. Berndsenhúsi 1920. Húsfreyja í Bergstaðastræti 8 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Ewald Ellert Berndsen 30. ágúst 1916 - 8. apríl 1998. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðný Sigurðardóttir Berndsen 3. jan. 1922 - 26. apríl 2019. Húsfreyja, dagmóðir og fékkst við ýmis störf. Var í Bergstaðastræti 8 a, Reykjavík 1930. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum.
3) Pétur Berndsen 19. maí 1923 - 13. sept. 1990. Nemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Hafnarfirði.
4) Margrét Berndsen 24. júlí 1927 - 15. sept. 1985. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Brynhildur Olga Berndsen 3. nóv. 1929 - 2010. Var í Bergstaðastræti 8 a, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945.
6) Sólveig Berndsen 24. apríl 1936 - 17. jan. 2018. Húsfreyja og skrifstofustarfsmaður. Var í Reykjavík 1945.

General context

Relationships area

Related entity

Hólanesshúsin Höfðakaupsstað (1733 -)

Identifier of related entity

HAH00444

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1901

Related entity

Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi (23.12.1837 - 20.6.1927)

Identifier of related entity

HAH03477

Category of relationship

family

Type of relationship

Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi

is the parent of

Sigurður Berndsen (1889-1963) fasteignasali Kistu Blönduósi ov

Dates of relationship

17.12.1889

Description of relationship

Related entity

Arnfríður Sigurðardóttir (1863-1958) Syðri-Ey (9.6.1863 - 2.1.1958)

Identifier of related entity

HAH02491

Category of relationship

family

Type of relationship

Arnfríður Sigurðardóttir (1863-1958) Syðri-Ey

is the parent of

Sigurður Berndsen (1889-1963) fasteignasali Kistu Blönduósi ov

Dates of relationship

17.12.1889

Description of relationship

Related entity

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi (3.7.1879 - 6.7.1947)

Identifier of related entity

HAH06560

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

is the sibling of

Sigurður Berndsen (1889-1963) fasteignasali Kistu Blönduósi ov

Dates of relationship

17.12.1889

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Anna Stefanía Berndsen (1868-1941) Viðvík og Kálfshamri (1.3.1868 - 15.4.1941)

Identifier of related entity

HAH02422

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Stefanía Berndsen (1868-1941) Viðvík og Kálfshamri

is the sibling of

Sigurður Berndsen (1889-1963) fasteignasali Kistu Blönduósi ov

Dates of relationship

17.12.1889

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi (23.11.1876 - 9.2.1968)

Identifier of related entity

HAH02988

Category of relationship

family

Type of relationship

Christian Björn Berndsen (1876-1978) Sólheimum / Kristjánshúsi Blönduósi

is the sibling of

Sigurður Berndsen (1889-1963) fasteignasali Kistu Blönduósi ov

Dates of relationship

17.12.1889

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Fritz Hendrik Berndsen (1880-1961) símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað. (10.8.1880 - 30.1.1961)

Identifier of related entity

HAH03478

Category of relationship

family

Type of relationship

Fritz Hendrik Berndsen (1880-1961) símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað.

is the sibling of

Sigurður Berndsen (1889-1963) fasteignasali Kistu Blönduósi ov

Dates of relationship

17.12.1889

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Zophoníasarhús Aðalgata 3a Blönduósi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00637

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Zophoníasarhús Aðalgata 3a Blönduósi

is controlled by

Sigurður Berndsen (1889-1963) fasteignasali Kistu Blönduósi ov

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Lét byggja húsið, er þar 1920

Related entity

Kista á Blönduósi (1913 -)

Identifier of related entity

HAH00642

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kista á Blönduósi

is owned by

Sigurður Berndsen (1889-1963) fasteignasali Kistu Blönduósi ov

Dates of relationship

1916

Description of relationship

1916 og 1920

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04950

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
,,Var hann óþokki ?” eftir Braga Kristjóns.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places