Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal
Hliðstæð nafnaform
- Sigurbjörg Theódóra Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.10.1904 - 19.2.1952
Saga
Sigurbjörg Theódóra Guttormsdóttir 4. okt. 1904 - 19. feb. 1952. Vinnukona á Óðinsgötu 8 a, Reykjavík 1930. Andaðist á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guttormur Stefánsson 1. sept. 1866 - 11. nóv. 1928. Ólst upp með foreldrum á Þuríðarstöðum og var síðar á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu, N-Múl. Léttadrengur á Arnheiðarstöðum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1880. Var þar 1882. Vinnumaður á Hafursá, Hallormsstaðarsókn, S-Múl. 1890. Flutti 1897 frá Arnheiðarstöðum að Breiðabólstað í Vesturhópi, Hún. Var á Skriðuklaustri vorið 1900. Bóndi í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bóndi á Síðu í Vesturhópi, V-Hún. 1902-28 og kona hans; Arndís Guðmundsdóttir 30. okt. 1873 - 4. sept. 1950. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Síðu í Vesturhópi um árabil frá 1902. Húsfreyja á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Systkini;
1) Soffía Guttormsdóttir 26. apríl 1899 - 7. nóvember 1990. Vinnukona á Lækjargötu 6 a, Reykjavík 1930. Ráðskona á Eiðum 1927-28, „myndarstúlka“, segir Einar prófastur. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigurður Andrés Guttormsson 5. ágúst 1901. Vinnumaður á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Anna Þórunn Guttormsdóttir 22. júlí 1907 - 13. desember 1981. Var á Þorkelshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Síða, Þverárhr. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Droplaug Guttormsdóttir 10. maí 1910 - fyrir 1916
5) Sölvi Guttormsson 2. febrúar 1913 - 10. maí 2002. Vinnumaður á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Síðu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Kona hans 1949; Hilda Elísabeth Hansen Guttormsson 9. mars 1917 - 6. júlí 1998. Var á Síðu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. For. skv. Mbl.16/7/98: Hanus Hansen, Úti í Vágli og kona hans Elsebeth Petronella Johannessen av Húsum.
6) Guðmundur Stefán Guttormsson 25. nóvember 1914 - 22. janúar 1988. Bóndi á Síðu, Þverárhr., V.-Hún. Smiður. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Droplaug Guttormsdóttir Helland 21. janúar 1916 - 6. ágúst 2012. Var á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 13.7.1941; Knut Helland 6. nóv. 1914 - 18. ágúst 1985. Verkamaður í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Kópavogi. For: Inga og Knut Övre-Helland.
Maður hennar 11.10.1931; Jón Sigtryggur Sigfússon 1.9.1903 - 17.11.1987. Verkamaður í Gunnarshólma, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Bóndi á Bjarghúsum í Þverárhreppi, V-Hún, síðar verkamaður á Sauðárkróki.
Börn [7];
1) Guttormur Arnar Jónsson 19. feb. 1932 - 6. júní 2015. Verkstjóri í Njarðvík. Kona hans 17.6.1958; Þórveig Hrefna Einarsdóttir 20.6.1931 - 17.12.2004. Húsfreyja, verslunarmaður og skáti í Njarðvík.
2) Björn Haraldur Jónsson 29.7.1933. Kona hans 26.12.1960; Halldóra Elísa Vilhjálmsdóttir 4.5.1935, úr Skagafirði, Keflavík
3) Hrafnhildur Svava Jónsdóttir 5.11.1934; Var um átta ára skeið í fóstri hjá hjónunum Valtý Sigurðssyni f. 1902 og Önnu Hjartardóttur f. 1907. Maður hennar 5.11.1954; Jóhannes Sigmundsson 18. nóv. 1931 - 19. feb. 2018. Bóndi og kennari í Syðra-Langholti 3 í Hrunamannahreppi. Gegndi ýmsum íþrótta- og félagsstörfum og hlaut fjölda viðurkenninga fyrir störf sín.
4) Lissý Björk Jónsdóttir 16. okt. 1936 - 10. apríl 2011. Handavinnukennari á Sauðárkróki, síðar fiskverkakona, saumakona og matráðskona í Njarðvík, síðast bús. í Kópavogi. Ógift en á einn son.
5) Anna Soffía Jónsdóttir 24. mars 1940 - 19. ágúst 2017. Maður hennar; Jósep Reykdal Þóroddsson 20.8.1933. Sauðárkróki
6) Sigurlaug Jónsdóttir 20.7.1941. Maður hennar; Stefán Ingi Vagnsson 7. okt. 1937 - 27. okt. 2011. Bóndi á Minni-Ökrum í Akrahreppi.
7) Viðar Jónsson 26.12.1946. Kona hans; Steinunn Egilsdóttir Keflavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 8.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 8.5.2023
Íslendingabók
DV 29.7.2003; https://timarit.is/page/3049682?iabr=on
mbl 2.3.2018. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1674615/?item_num=3&searchid=a40d9bd6fa7622e9cd1c4b631f521ba1bb066afd
Feykir; https://timarit.is/page/6553801?iabr=on