Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1929-2001) Öxl
Hliðstæð nafnaform
- Sigurbjörg Sigríður Guðmundsdóttir (1929-2001) Öxl
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.9.1929 - 9.8.2001
Saga
Sigurbjörg Sigríður Guðmundsdóttir fæddist á Refsteinsstöðum í Víðidal, V-Hún., 28. september 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi 9. ágúst síðastliðinn. Sigurbjörg starfaði við hefðbundin bústörf hjá fósturforeldrum sínum fram til 1953, en þá hófu Svavar og hún búskap í Öxl. Útför Sigurbjargar fer fram frá Þingeyrarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Refteinsstaðir í Víðidal: Öxl 1931:
Réttindi
Að loknu barnaskólanámi stefndi hugurinn til frekara náms, en Kvennaskólinn á Blönduósi varð fyrir valinu. Veturinn 1947-1948 stundaði hún nám þar við þær námsbrautir sem þá voru kenndar.
Starfssvið
Í seinni tíð stundaði hún vinnu utan heimilis s.s. hjá Pólarprjóni hf. og við Blönduvirkjun. Sigurbjörg tók virkan þátt í Kvenfélagi Sveinstaðahrepps. Einnig söng hún um árabil í Kirkjukór Þingeyrarsóknar.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Sigurbjargar voru hjónin Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir frá Gauksmýri í V-Hún., f. 17.12. 1893, d. 27.12. 1968, og Guðmundur Pétursson frá Stóru Borg í V-Hún., f. 24.12. 1888, d. 14.8. 1964.
Systkini Sigurbjargar eru: Þrúður Elísabet, f. 28.7.1917, Ólöf María, f. 20.9.1919, Vilhjálmur, f. 6.1.1922, Pétur Kristófer, f. 28.7.1923, Sigurvaldi Sigurður, f. 5.3.1925, Steinunn Jósefína, f. 8.9.1927, Jón Unnsteinn, f 7.9.1931, sem er látinn, og Fríða Klara Marta f. 24.7.1935.
Sigurbjörg ólst upp í Öxl A-Hún. frá tveggja ára aldri hjá fósturforeldrum sínum þeim Jóni Jónssyni, f. 21.10. 1893, d. 17.9. 1971, og konu hans Sigríði Björnsdóttur, f. 4.11.1892, d. 29.11. 1976, frænku Sigurbjargar, en þau Sigríður og Guðmundur Pétursson voru bræðrabörn. Hjá Jóni og Sigríði ólst einnig upp Magnús Snæland Sveinsson, f. 25.9. 1932, frá níu ára aldri.
Sigurbjörg giftist 7. apríl 1951 Svavari Guðjóni Jónssyni frá Lambanesreykjum í Fljótum í Skagafirði, f. 15.10. 1928.
Börn þeirra eru:
1) Jón Reynir, f. 1.8. 1951, sambýliskona Rannveig Halldórsdóttir, f. 6.2.1948. Börn hans frá fyrra hjónabandi eru: Hilmar Andri, f. 6.9. 1974, Elísabet Anna, f. 11.6. 1976, Berglind Alda, f. 10.8. 1977, Sara Alísa, f. 4.4. 1986, Karólína Alma, f. 1.4. 1988, og Mattías Aron, f. 30.11. 1989. Móðir þeirra er Hildur Rannveig Diðriksdóttir, f. 13.12. 1952.
2) Sigríður Bára, f. 13.10. 1953, maki Óskar Sigurvin Pechar, f. 15.4. 1956. Börn þeirra: Kjartan Már, f. 21.6. 1980, og Elvar Daði, f. 7.3. 1982. Sigríður átti fyrir Svavar Guðjón, f. 10.5. 1972, með Eyjólfi Guðmundssyni 27. ágúst 1957, frá Eiríksstöðum og á stjúpson Róbert Elías, f. 7.6. 1977, og fósturson Svan Ólafsson, f. 20.4. 1971.
3) Ásdís, f. 30.7. 1959, sambýlismaður Georg Jónsson, f. 22.10. 1957, dætur þeirra: Svala Magnea, f. 12.5. 1979, Svava Guðbjörg, f. 20.9.1982, og Svandís Jóna, f. 28.10. 1983, þau slitu samvistir. Ásdís giftist Reyni Karlssyni, f. 30.7. 1947, börn þeirra eru Aldís Bára, f. 28.3. 1989, og Einar Bjarni, f. 31.10. 1990, þau slitu samvistir.
4) Guðmundur Jakob, f. 1.5. 1965, maki Anna Margrét Arnardóttir, f 24.11. 1964. Börn: Örn Steinar f. 10.12. 1983, barn hans með Þóru Dögg Scheel Guðmundsdóttir f 12.11.1992 er Daníel Veigar f 27.2.2014, Elín Björg, f. 8.1. 1985, Sigurjón Þór og Dagmar Ósk, f. 13.5. 1998.
5) Dröfn f. 5.7. 1966, maki Torfi Gunnarsson, f 21.10. 1965. Börn: Svavar Leópold, f. 5.6. 1992, Kári, f. 31.10. 1997, og Hildur, f. 15.10. 1999.
0) Uppeldissonur Sigurbjargar og Svavars er Svavar G. Eyjólfsson, f. 10.5. 1972 sonur Sigríðar hér að ofan, maki Elsa Særún Helgadóttir, f. 2.11. 1979.
Langömmubörn Sigurbjargar eru 5.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1929-2001) Öxl
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.7.2017
Tungumál
- íslenska