Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurbjörg Kristjánsdóttir (1896-1993)
Hliðstæð nafnaform
- Sigurbjörg Kristjánsdóttir (1896-1993) Hjalteyri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.10.1896 - 8.6.1993
Saga
Hún fæddist að Minna Bergi í Spákonufellssókn á Skagaströnd. Sigurðarhús á Hjalteyri:
Staðir
Minna Berg:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Dóttir hjónanna Kristjáns Pálssonar 5. október 1864 - 27. maí 1943. Trésmiður á Stórabergi á Skagaströnd og síðar bóndi á Ytri-Bakka í Arnarneshreppi, Eyj. Smiður og útgerðarmaður í Sæborg, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1918-32. Fyrrum bóndi á Hjalteyri og Margrétar Ásdísar Jónsdóttur f. 1. mars 1854 - 18. apríl 1941 Var á Þrastarhóli, Möðruvallarklausturssókn, Eyj. 1860. Húsfreyja í Sæborg, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. . Þau fluttust til Hjalteyrar 1897.
Eina systur átti hún, Kristín Margrét Kristjánsdóttir 12. desember 1894 - 22. júní 1977. Húsfreyja á Hóli í Siglufirði og í Sæborg við Hjalteyri. Húsfreyja í Sæborg, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík, og hálfbróður samfeðra, og Þórhallur Marinó Kristjánsson 14. apríl 1909 - 5. mars 1944. Sjómaður og útgerðarmaður á Hjalteyri í Arnarneshr., Eyjaf. Vélstjóri í Sæborg, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Móðir hans var, Ásdís Jónsdóttir 18. febrúar 1885 - 9. desember 1958. Hjú í Hrísum, Vallasókn, Eyj. 1901. Hjú á Þönglabakka, Þönglabakkasókn, S-Þing. 1910. Flutti þaðan 1911 að Hauganesi í Stærri-Árskógarsókn. Flutti 1916 úr Stærri-Árskógarsókn að Litlu-Brekku í Möðruvallaklaustursókn. Bjó í Hvammkoti á Galmaströnd 1926-27. Húsfreyja í Ásbyrgi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930.
Árið 1922 giftist Sigurbjörg, Baldvini Sigurðssyni, 9. ágúst 1899 - 13. ágúst 1980. Sjómaður og fiskimatsmaður á Hjalteyri. Útgerðarmaður í Sigurðarhúsi á Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Arnarneshreppi, frá Kjarna í Arnarneshreppi, og hófu þau búskap í Sigurðarhúsi á Hjalteyri. Þar bjuggu þau allan sinn búskap þar til Baldvin lést 1980.
Baldvin og Sigurbjörg eignuðust fimm börn. Þau eru:
1) Sigurður Kristján, 6. júní 1924 - 7. júlí 2003. Var í Sigurðarhúsi á Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Loftskeytamaður til sjós 1946-58 og síðar símritari. Búsettur í Kópavogi frá 1954. Nefndur Sigurður Kristinn í Krossaætt. , kvæntur Magdalenu Stefánsdóttur;
2) Yngvi Rafn, . ágúst 1926 - 21. apríl 2011 Var í Sigurðarhúsi á Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Sundkennari og íþróttafulltrúi í Hafnarfirði. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, kvæntur Þórunni Elíasdóttur;
3) Margrét,17. ágúst 1927 - 24. desember 2008 Var í Sigurðarhúsi á Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930, gift Jóni Björnssyni, en hann lést 1981;
4) Óli Þór, f. 24. maí 1930, umsjónarmaður nú í Reykjavík, kvæntur Höllu Guðmundsdóttur;
5) Ari Sigurbjörn, f. 1935, byggingafræðingur í Nykvarn, Svíþjóð, kvæntur Sonju Elisabetu Haglind.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurbjörg Kristjánsdóttir (1896-1993)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurbjörg Kristjánsdóttir (1896-1993)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörg Kristjánsdóttir (1896-1993)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurbjörg Kristjánsdóttir (1896-1993)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.7.2017
Tungumál
- íslenska