Sigurbjörg Kristjánsdóttir (1896-1993)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurbjörg Kristjánsdóttir (1896-1993)

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurbjörg Kristjánsdóttir (1896-1993) Hjalteyri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.10.1896 - 8.6.1993

Saga

Hún fæddist að Minna Bergi í Spákonufellssókn á Skagaströnd. Sigurðarhús á Hjalteyri:

Staðir

Minna Berg:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Dóttir hjónanna Kristjáns Pálssonar 5. október 1864 - 27. maí 1943. Trésmiður á Stórabergi á Skagaströnd og síðar bóndi á Ytri-Bakka í Arnarneshreppi, Eyj. Smiður og útgerðarmaður í Sæborg, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1918-32. Fyrrum bóndi á Hjalteyri og Margrétar Ásdísar Jónsdóttur f. 1. mars 1854 - 18. apríl 1941 Var á Þrastarhóli, Möðruvallarklausturssókn, Eyj. 1860. Húsfreyja í Sæborg, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. . Þau fluttust til Hjalteyrar 1897.
Eina systur átti hún, Kristín Margrét Kristjánsdóttir 12. desember 1894 - 22. júní 1977. Húsfreyja á Hóli í Siglufirði og í Sæborg við Hjalteyri. Húsfreyja í Sæborg, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík, og hálfbróður samfeðra, og Þórhallur Marinó Kristjánsson 14. apríl 1909 - 5. mars 1944. Sjómaður og útgerðarmaður á Hjalteyri í Arnarneshr., Eyjaf. Vélstjóri í Sæborg, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Móðir hans var, Ásdís Jónsdóttir 18. febrúar 1885 - 9. desember 1958. Hjú í Hrísum, Vallasókn, Eyj. 1901. Hjú á Þönglabakka, Þönglabakkasókn, S-Þing. 1910. Flutti þaðan 1911 að Hauganesi í Stærri-Árskógarsókn. Flutti 1916 úr Stærri-Árskógarsókn að Litlu-Brekku í Möðruvallaklaustursókn. Bjó í Hvammkoti á Galmaströnd 1926-27. Húsfreyja í Ásbyrgi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930.
Árið 1922 giftist Sigurbjörg, Baldvini Sigurðssyni, 9. ágúst 1899 - 13. ágúst 1980. Sjómaður og fiskimatsmaður á Hjalteyri. Útgerðarmaður í Sigurðarhúsi á Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Arnarneshreppi, frá Kjarna í Arnarneshreppi, og hófu þau búskap í Sigurðarhúsi á Hjalteyri. Þar bjuggu þau allan sinn búskap þar til Baldvin lést 1980.
Baldvin og Sigurbjörg eignuðust fimm börn. Þau eru:
1) Sigurður Kristján, 6. júní 1924 - 7. júlí 2003. Var í Sigurðarhúsi á Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Loftskeytamaður til sjós 1946-58 og síðar símritari. Búsettur í Kópavogi frá 1954. Nefndur Sigurður Kristinn í Krossaætt. , kvæntur Magdalenu Stefánsdóttur;
2) Yngvi Rafn, . ágúst 1926 - 21. apríl 2011 Var í Sigurðarhúsi á Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Sundkennari og íþróttafulltrúi í Hafnarfirði. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, kvæntur Þórunni Elíasdóttur;
3) Margrét,17. ágúst 1927 - 24. desember 2008 Var í Sigurðarhúsi á Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930, gift Jóni Björnssyni, en hann lést 1981;
4) Óli Þór, f. 24. maí 1930, umsjónarmaður nú í Reykjavík, kvæntur Höllu Guðmundsdóttur;
5) Ari Sigurbjörn, f. 1935, byggingafræðingur í Nykvarn, Svíþjóð, kvæntur Sonju Elisabetu Haglind.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Margrét Jónsdóttir (1854-1941) Ytri-Bakka Hörgárdal (1.3.1854 - 18.4.1941)

Identifier of related entity

HAH09497

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Jónsdóttir (1854-1941) Ytri-Bakka Hörgárdal

er foreldri

Sigurbjörg Kristjánsdóttir (1896-1993)

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Pálsson (1864-1943) smiður á Stóra-Bergi Skagaströnd (5.10.1864 - 27.5.1943)

Identifier of related entity

HAH09512

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Pálsson (1864-1943) smiður á Stóra-Bergi Skagaströnd

er foreldri

Sigurbjörg Kristjánsdóttir (1896-1993)

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Kristjánsdóttir (1894-1977) Hóli Siglufirði (12.12.1894 - 22.6.1977)

Identifier of related entity

HAH09496

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Kristjánsdóttir (1894-1977) Hóli Siglufirði

er systkini

Sigurbjörg Kristjánsdóttir (1896-1993)

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórhallur Árnason (1891-1976) tökubarn Ytri-Bakka Hörgárdal 1901 (13.1.1891 - 18.6.1976)

Identifier of related entity

HAH09498

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórhallur Árnason (1891-1976) tökubarn Ytri-Bakka Hörgárdal 1901

er systkini

Sigurbjörg Kristjánsdóttir (1896-1993)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01930

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir