Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristján Pálsson (1864-1943) smiður á Stóra-Bergi Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.10.1864 - 27.5.1943
Saga
Kristján Pálsson 5. okt. 1864 - 27. maí 1943. Trésmiður á Stóra Bergi á Skagaströnd og síðar bóndi á Ytri-Bakka í Arnarneshreppi, Eyj. Smiður og útgerðarmaður í Sæborg, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1918-32. Fyrrum bóndi á Hjalteyri
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Páll Jónsson 12. jan. 1823 - 17. júlí 1879. Tökubarn á Stórólfshvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1835. Vinnuhjú á Eyvindarhólum, Eyvindarhólasókn, Rang. 1845. Bóndi á Rauðsbakka, Minni-Borg undir Eyjafjöllum og víðar og kona hans 13.7.1847; Kristín Einarsdóttir 12.4.1825 - 24.11.1910. Vinnukona í Hvítárholti, Hrunamannahreppi 1845. Vinnukona í Ísabakka, Hrunasókn, Árn. 1870, sögð þar ógift. Ekkja Narfakoti 1880
Systkini;
1) Einar Pálsson 14.9.1848 - 7.11.1904. Húsmaður á Seljalandsselshjáleigu, Stóradalssókn, Rang. 1880. Húsbóndi á Fornusöndum, Stóradalssókn, Rang. 1901. Kona hans 15.10.1880; Guðrún Eyjólfsdóttir 13.5.1850 - 7.7.1916. Var í Fornusöndum, Stóradalssókn, Rang. 1860. Húsfreyja á Fornusöndum, Stóradalssókn, Rang. 1901. Börn með Einari 6 á lífi, 5 dáin. Var á Fornusöndum, Vestur-Eyjafjallahreppi, Rang. 1910.
2) Árni Pálsson 18.4.1854 - 27.6.1900. Barnakennari og bóndi í Narfakoti í Innri-Njarðvík, Gullbringusýslu Kona hans; Sigríður Magnúsdóttir 23.7.1855 - 18.10.1939. Vinnukona í Gulurás, Krosssókn, Rang. 1870. Bústýra á Narfakotshjáleigu, Njarðvíkursókn, Gull. 1880. Húsfreyja í Narfakoti, Njarðvíkursókn, Gull. 1890. Húskona í Höskuldarkoti, Njarðvíkursókn, Gull. 1901. Ekkja Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Lindargötu 9, Reykjavík 1930. Sonur þeirra; Þórhallur Árnason Cellóleikari og bakari.
3) Magnús Pálsson 16.8.1863 - 4.5.1950. Niðursetningur Hrútafelli 1870. Sjó- og verkamaður í Garðbæ, Keflavíkursókn, Gull. 1930. Útvegsbóndi í Garðbæ í Innri-Njarðvík. Kona hans 1897; Steinunn Ólafsdóttir 8.6.1862 - 18.6.1944. Húsfreyja í Garðbæ í Innri-Njarðvík 1910. Húsfreyja í Garðbæ, Keflavíkursókn, Gull. 1930.
Kona hans 1891; Margrét Ásdís Jónsdóttir 1. mars 1854 - 18. apríl 1941. Var á Þrastarhóli, Möðruvallarklausturssókn, Eyj. 1860. Húsfreyja í Sæborg, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930.
Bm 14.4.1909; Ásdís Jónsdóttir 18. feb. 1885 - 9. des. 1958. Hjú í Hrísum, Vallasókn, Eyj. 1901. Hjú á Þönglabakka, Þönglabakkasókn, S-Þing. 1910. Flutti þaðan 1911 að Hauganesi í Stærri-Árskógarsókn. Flutti 1916 úr Stærri-Árskógarsókn að Litlu-Brekku í Möðruvallaklaustursókn. Bjó í Hvammkoti á Galmaströnd 1926-27. Húsfreyja í Ásbyrgi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930.
Börn;
1) Kristín Margrét Kristjánsdóttir 12. des. 1894 - 22. júní 1977. Húsfreyja á Hóli í Siglufirði og í Sæborg við Hjalteyri. Húsfreyja í Sæborg, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigurbjörg Kristjánsdóttir 6. okt. 1896 - 8. júní 1993. Húsfreyja í Sigurðarhúsi á Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri maður hennar 1922; Baldvin Sigurðsson 9. ágúst 1899 - 13. ágúst 1980. Sjómaður og fiskmatsmaður á Hjalteyri. Útgerðarmaður í Sigurðarhúsi á Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Arnarneshreppi.
3) Þórhallur Marinó Kristjánsson 14. apríl 1909 - 5. mars 1944. Sjómaður og útgerðarmaður á Hjalteyri í Arnarneshreppi, Eyjaf. Vélstjóri í Sæborg, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristján Pálsson (1864-1943) smiður á Stóra-Bergi Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristján Pálsson (1864-1943) smiður á Stóra-Bergi Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Kristján Pálsson (1864-1943) smiður á Stóra-Bergi Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Kristján Pálsson (1864-1943) smiður á Stóra-Bergi Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Kristján Pálsson (1864-1943) smiður á Stóra-Bergi Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 15.8.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 15.8.2023
Íslendingabók