Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1855-1951) Borgum Eskifirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.11.1855 - 25.10.1951
Saga
Sigurbjörg Guðmundsdóttir 11. nóv. 1855 - 25. okt. 1951. Tjörn á Skaga 1870. Var í Holti á Ásum, A-Hún. 1889. Húsfreyja í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Borgum, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Baulhúsum 1910. Húsfreyja í Hólmum, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Frá Flankastöðum?
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Guðlaugsson 7. apríl 1816 - 22. maí 1884. Bóndi á Hamri í Hegranesi og víðar. Bóndi þar 1860 og kona hans 27.10.1844; Guðrún Símonardóttir 1. des. 1813 - 26. júlí 1890. Húsfreyja í Hrúthúsi, Holtssókn, Skag. 1845.
Bm; Sæunn Jónsdóttir 1825 - 27.2.1861. Kom 1827 frá Óslandi í Óslandshlíð að Tjörnum í Fellssókn. Kemur 1832 frá Keldum í Fellssókn að Hóli í Hvanneyrarsókn. Léttastúlka á Skútastöðum, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1835. Kom 1835 frá Skútu í Siglufirði að Hrúthúsum í Holtssókn. Kom 1841 frá Hrúthúsum að Skálá í Fellssókn. Vinnuhjú í Glæsibæ, Fellssókn, Skag. 1845. Vinnukona í Syðribrekkum, Flugumýrarsókn, Skag. 1860.
Bm 2, 21.8.1865; Sigurbjörg Þorbergsdóttir 27.3.1828 - 5.4.1908. Vinnuhjú í Hafstaðakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Tjörn, Hofssókn, Hún. 1870. Samkvæmt Skagf. 1850-1890 VI átti Sigurbjörg sex börn áður en að hún gekk í hjónaband með Þorsteini Björnssyni.
Alsystkini;
1) Jón Guðmundsson 22. maí 1845 - 13. apríl 1915. Bóndi á Núpi í Laxárdal, Hún. Húsbóndi á Núpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og 1890.
2) Ólafur Guðmundsson 1847
3) Ingunn Guðmundsdóttir 1848 - 22.2.1902. Var á Bjarnastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1850. Var í Hamri, Rípursókn, Skag. 1860. Var í Tjörn, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Saumastúlka á Grund, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Ráðskona á Hólmum, Hólmasókn, S-Múl. 1901.
4) Sigurlaug Guðmundsdóttir 1853
5) Jóhann Jakob Guðmundsson 20.12.1861. Var í Tjörn, Hofssókn, Hún. 1870.
Samfeðra;
6) Steinunn Guðmundsdóttir 11. apríl 1854 - 20. apríl 1924. Var á Hamri, Rípursókn, Skag. 1860. Var í Tjörn, Hofssókn, Hún. 1870. Dóttir bónda, vinnukona á Hafurstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húskona á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1890. M1, 12.2.1881; Árni Sigurðsson 1848 - 3.1.1887. Var á Kjalarlandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1850. Búandi á Hafursstöðum 1879. Síðar sjómaður á Skagaströnd. Drukknaði „er fimm skip fórust frá Skagaströnd með 24 mönnum. Þá urðu 32 börn föðurlaus“ segir Indriði. M2, 1893; Bjarni Þorkell Bjarnason 13.8.1865. Tökubarn á Bergsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Vinnupiltur á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsmaður í Knútshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
7) Guðmundur Guðmundsson 25.8.1859 - 25.1.1950. Snikkari í Syðstabæ, Reykjavík 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1901 og 1910. Trésmiður á Bjargarstíg 14, Reykjavík 1930. Ekkill. Trésmiður í Reykjavík. Kona hans; Sigríður S Guðmundsdóttir 5.3.1861 - 3.9.1897. Var í Litla-Steinsholti í Reykjavík 1870. Húsfreyja í Syðstabæ, Reykjavík, 1890. Sonur þeirra Ragnar (1887-1972) tengdafaðir Paul Michelsen garðyrkjumanns Hveragerði..
8) Jakob Jóhann Guðmundsson 21. ágúst 1865 - 18. júní 1932. Var í Tjörn, Hofssókn, Hún. 1870. Sagður Jónsson í manntalinu 1870. Jakob skrifaður Guðmundsson við fermingu og ætíð eftir það. Bóndi á Ytra-Hóli og Blálandi í Hallárdal, Vindhælishreppi, A-Hún, síðar verkamaður á Skagaströnd. Daglaunamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. K1, 19.12.1890; Þórdís Petra Kristmundsdóttir 11.6.1864 - 13.1.1944. Var vinnukona á Hellulandi í Hegranesi, Skag. 1883. Var á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Flutti til Vesturheims 1900 frá Ytri-Hóli, Vindhælishreppi, Hún. Nefnd Þórdís Petra skv. Æ.A-Hún. Sambýliskona; Þórdís Alexandra Jósefsdóttir Stiesen 9. nóv. 1876 - 6. júlí 1948. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Blálandi í Hallárdal og síðar í Drangey. Sonur þeirra; Guðmundur Jakobsson (1905-1977) Blönduósi.
Maður hennar; Tryggvi Hallgrímsson 20. mars 1859 - 11. des. 1944. Hjá foreldrum á Víðivöllum til 1864 og síðan í Fjósatungu í Fnjóskadal um 1864-73. Vinnumaður á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Póstur í Borgum, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Bóndi í Hólmum, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930.
Börn;
1) Guðrún Aðalbjörg Tryggvadóttir 11. okt. 1889 - 25. nóv. 1890. Var í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1890.
2) Guðrún Aðalbjörg Tryggvadóttir 4. des. 1891 - 20. sept. 1996. Prjónakona á Eskifirði 1930. Var í Borgum, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Síðast bús. í Reykjavík. Hinn 1. júní giftist Aðalbjörg Óskari Bjarna Bjarnasyni útvegsbónda, f. 26. júní 1892, hann drukknaði 30. nóvember 1923. Foreldrar Óskars voru Bjarni Þorkell Bjarnason frá Skagaströnd, síðar bóndi og sjómaður í Knútshúsi á Hjalteyri við Eyjafjörð, og Steinunn Guðmundsdóttir
3) Ragnar Ólafur Tryggvason 17. jan. 1896 - 7. júlí 1951. Var í Borgum, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Bóndi og búfræðingur á Staðarhrauni í Reyðarfirði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1855-1951) Borgum Eskifirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 20.1.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 20.1.2023
Íslendingabók
mbl 2.10.1996. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/290077/?item_num=3&searchid=2835643b1b36727066d587e02b1c0c847c6f7b4d