Sigurbjörg Jóhannsdóttir (1896-1971) Skúfi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurbjörg Jóhannsdóttir (1896-1971) Skúfi

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurbjörg Elín Jóhannsdóttir (1896-1971) Skúfi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.10.1896 - 17.1.1971

Saga

Sigurbjörg Elín Jóhannsdóttir 3. okt. 1896 - 17. jan. 1971. Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jóhann Júlíus Engilbertsson 29. júlí 1875 - 26. maí 1937. Húsmaður á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Vinnumaður á Flögu, Áshreppi, A-Hún. 1920. Vinnumaður á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Katadal. Nefndur Jóhann Jafet í Thorarens og kona hans 12.9.1896; Anna Ingibjörg Jóhannesdóttir 14. maí 1878 - 5. júlí 1943. Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Vinnukona á Flögu, Áshreppi, A-Hún. 1920. Vinnukona á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Katadal. Nefnd Ingibjörg Anna í Thorarens.

Maður hennar 8.10.1920; Þórarinn Þorleifsson 3. feb. 1899 - 24. apríl 1973. Bóndi á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Lengst af bóndi á Skúfi, Vindhælishr. Síðast bús. Sæbóli Blönduóshreppi. Sandgerði 1920, Vinaminni 1922-1924.

Börn þeirra;
1) Ingibjörg Steinvör Þórarinsdóttir f. 15. nóvember 1916 - 9. desember 2012 Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bús. í Bandaríkjunum. Maki1 15.11.1936, sk hans, Pétur Þorgrímur Einarsson f. 18. janúar 1906 - 14. september 1941. Brautarholti Blönduósi. Bóndi á Fremstagili í Langadal, A-Hún., og túlkur á Blönduósi. Þau eignuðust 4 börn. M2: Daniel Bozen, f. 25.9.1918 í Bandaríkjunum skv. Thorarens. Börn þeirra Danielle Mary, Ingrid Rheresse, Clark Daniel, Corinne Lorette, George.
2) Steinvör Þorgerður Þórarinsdóttir f 30. nóvember 1918 - 30. ágúst 1992 Gottorp, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Ásgeir Jónsson og Ingibjörg Björnsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Garðabæ. Síðast bús. í Þverárhreppi. Maður hennar Steinþór Deildal Ásgeirsson f. 19. júlí 1912 - 8. febrúar 1993. Ólst upp hjá föðurbróður sínum Ásgeiri Jónssyni f. 1876 bónda í Gottorp, V-Hún. Lögregluþjónn í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Þverárhreppi.
3) Baldur Þórarinsson 3. okt. 1921 - 14. sept. 1988. Var á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Guðrún Erlendsdóttir frá Kleif á Skagaf f. 26. október 1922 - 6. mars 2011 Var á Gauksstöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi og fékkst við ýmis störf.
4) Jóhanna Ásta Þórarinsdóttir f. 10. janúar 1934 Var í Neðsta Bæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Maki Sverrir Haraldsson f. 6. janúar 1928 - 24. október 2002 Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Fósturbörn skv. Thorarens.: Magnús Erlendur Baldursson, f. 5.4.1954 og Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 4.4.1959.
5) Þorleifur Hjalti Þórarinsson f. 27. janúar 1940 Var í Neðsta Bæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Kona hans Margrét Guðlaug Margeirsdóttir f. 24. september 1938 - 7. nóvember 2005 Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sverrir Haraldsson (1928-2002) Æsustöðum (6.1.1928 - 24.10.2002)

Identifier of related entity

HAH02071

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sandgerði Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00131

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi (3.10.1921 - 14.9.1988)

Identifier of related entity

HAH01103

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldur Þórarinsson (1921-1988) Sæbóli Blönduósi

er barn

Sigurbjörg Jóhannsdóttir (1896-1971) Skúfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Þorleifsson (1899-1973) Skúfi og Sandgerði Blö (3.2.1899 - 24.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04992

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórarinn Þorleifsson (1899-1973) Skúfi og Sandgerði Blö

er maki

Sigurbjörg Jóhannsdóttir (1896-1971) Skúfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Pétursdóttir (1938) Neðstabæ og USA (8.10.1938 -)

Identifier of related entity

HAH06826

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þóra Pétursdóttir (1938) Neðstabæ og USA

er barnabarn

Sigurbjörg Jóhannsdóttir (1896-1971) Skúfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalshólar bær og náttúra ((1100))

Identifier of related entity

HAH00512

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Vatnsdalshólar bær og náttúra

er stjórnað af

Sigurbjörg Jóhannsdóttir (1896-1971) Skúfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Neðstibær í Norðurárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00615

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Neðstibær í Norðurárdal

er stjórnað af

Sigurbjörg Jóhannsdóttir (1896-1971) Skúfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skúfur í Norðurárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00681

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Skúfur í Norðurárdal

er stjórnað af

Sigurbjörg Jóhannsdóttir (1896-1971) Skúfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vinaminni (1906-1963)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Vinaminni (1906-1963)

er stjórnað af

Sigurbjörg Jóhannsdóttir (1896-1971) Skúfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sæból á Blönduósi (um1945)

Identifier of related entity

HAH00671

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sæból á Blönduósi

er stjórnað af

Sigurbjörg Jóhannsdóttir (1896-1971) Skúfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06444

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.2.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 490

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir