Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurbjörg Njálsdóttir (1932-2019) Akranesi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.9.1932 - 22.5.2019
Saga
Sigurbjörg Njálsdóttir fæddist í Hafnarfirði 21. sept. 1932 - 22. maí 2019. Sjúkraliði, bús. á Akranesi og síðar í Hafnarfirði. Kvsk á Blönduósi 1950-1951.
Sigurbjörg ólst upp á Akranesi, bjó þar til 1967, þá fluttist hún til Hafnarfjarðar og bjó þar fram á síðasta dag. Sigurbjörg var sjúkraliði, vann lengstan hluta starfsævinnar á Borgarspítalanum.
Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði. Útför hennar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 31. maí 2019, klukkan 13.
Staðir
Akranes 1932
Hafnarfjörður 1967-2019
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1950-1951.
Starfssvið
Sjúkraliði
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Njáll Þórðarson 24. nóv. 1908 - 2. nóv. 1990. Skipstjóri á Akranesi. Stýrimaður í Georgshúsum, Akranesssókn, Borg. 1930. Fósturmóðir Halldóra S. Björnsdóttir. Síðast bús. í Hafnarfirði og kona hans; Elín Ingveldur Helga Sigurðardóttir 7. nóv. 1911 - 5. feb. 1993. Húsfreyja á Akranesi, síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Hafnarfirði.
systkin
1) Sigurður Njáll Njálsson 4.4.1939.
2) Sigurður Gunnar Ellert Njálsson 4.4.1939;
3) Steinunn Edda Njálsdóttir 2.7.1944 - 5.6.2015; Starfaði hjá Framleiðslueftirliti sjávarafurða og síðar sem móttökuritari, bús. í Reykjavík og síðar í Kópavogi.
4) Elín Helga, f. 5.11. 1946.
Maður hennar 1952; Gísli Rögnvaldur Stefánsson 29. maí 1932 - 29. nóv. 1990. Málarameistari í Reykjavík, áður bús. í Vestmannaeyjum og Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
Börn þeirra eru:
1) Helga Gísladóttir f. 11.6. 1952, maki Stefán Kristjánsson, þau eiga tvö börn og tvö barnabörn.
2) Kristín Gísladóttir f. 18.5. 1954, og á hún fjórar dætur, 14 barnabörn og tvö barnabarnabörn.
3) Njáll Gíslason f. 9.3. 1957, maki Íris Stefánsdóttir, þau eiga tvö börn og eitt barnabarn.
4) Sigurður Gíslason f. 28.4. 1962, maki Guðný Stefánsdóttir, þau eiga fimm börn og sjö barnabörn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 29.11.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 29.11.2022
Íslendingabók
mbl 31.5.2019. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1723873/?item_num=1&searchid=a9757753f19431b7f271bbfe6387c9d58dd151d5
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Sigurbj__rg_Njlsdttir1932-2019Akranesi.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg