Sigurbjörg Njálsdóttir (1932-2019) Akranesi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurbjörg Njálsdóttir (1932-2019) Akranesi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.9.1932 - 22.5.2019

History

Sigurbjörg Njálsdóttir fæddist í Hafnarfirði 21. sept. 1932 - 22. maí 2019. Sjúkraliði, bús. á Akranesi og síðar í Hafnarfirði. Kvsk á Blönduósi 1950-1951.
Sigurbjörg ólst upp á Akranesi, bjó þar til 1967, þá fluttist hún til Hafnarfjarðar og bjó þar fram á síðasta dag. Sigurbjörg var sjúkraliði, vann lengstan hluta starfsævinnar á Borgarspítalanum.

Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði. Útför hennar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 31. maí 2019, klukkan 13.

Places

Akranes 1932
Hafnarfjörður 1967-2019

Legal status

Kvsk á Blönduósi 1950-1951.

Functions, occupations and activities

Sjúkraliði

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Njáll Þórðarson 24. nóv. 1908 - 2. nóv. 1990. Skipstjóri á Akranesi. Stýrimaður í Georgshúsum, Akranesssókn, Borg. 1930. Fósturmóðir Halldóra S. Björnsdóttir. Síðast bús. í Hafnarfirði og kona hans; Elín Ingveldur Helga Sigurðardóttir 7. nóv. 1911 - 5. feb. 1993. Húsfreyja á Akranesi, síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Hafnarfirði.
systkin
1) Sigurður Njáll Njálsson 4.4.1939.
2) Sigurður Gunnar Ellert Njálsson 4.4.1939;
3) Steinunn Edda Njálsdóttir 2.7.1944 - 5.6.2015; Starfaði hjá Framleiðslueftirliti sjávarafurða og síðar sem móttökuritari, bús. í Reykjavík og síðar í Kópavogi.
4) Elín Helga, f. 5.11. 1946.

Maður hennar 1952; Gísli Rögnvaldur Stefánsson 29. maí 1932 - 29. nóv. 1990. Málarameistari í Reykjavík, áður bús. í Vestmannaeyjum og Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
Börn þeirra eru:
1) Helga Gísladóttir f. 11.6. 1952, maki Stefán Kristjánsson, þau eiga tvö börn og tvö barnabörn.
2) Kristín Gísladóttir f. 18.5. 1954, og á hún fjórar dætur, 14 barnabörn og tvö barnabarnabörn.
3) Njáll Gíslason f. 9.3. 1957, maki Íris Stefánsdóttir, þau eiga tvö börn og eitt barnabarn.
4) Sigurður Gíslason f. 28.4. 1962, maki Guðný Stefánsdóttir, þau eiga fimm börn og sjö barnabörn.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08098

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 29.11.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places