Sigurður Magnússon (1920-2002) Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Magnússon (1920-2002) Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.11.1920 - 2.8.2002

Saga

Sigurður Magnússon fæddist á Herjólfsstöðum í Ytri-Laxárdal 18. nóvember 1920. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 2. ágúst síðastliðinn. Sigurður ólst upp á Herjólfsstöðum. Hann stundaði almenn sveitastörf í sinni heimasveit frá fermingu, flutti til Skagastrandar árið 1943. Var á Sólvöllum, Höfðahr., A-Hún. 1957
Útför Sigurðar fer fram frá Neskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Herjólfsstaðir á Laxárdal ytri: Skagaströnd 1943: Reykjavík 1993.

Réttindi

Starfssvið

Hann starfaði hjá Hólanesi hf., sótti fisk- og síldarmatsnámskeið árið 1953 og var síðan verkstjóri hjá Hólanesi hf. þar til hann hætti störfum og flutti til Reykjavíkur 1993.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Magnús Elías Sigurðsson, f. 6.11. 1890, d. 3.7. 1974, og Þórunn Björnsdóttir, f. 20.8. 1885, d. 9.1. 1970.
Systkini Sigurðar eru: Hjörtur f. 2.2. 1913, d. í júlí 1965; Guðrún, f. 4.7. 1914, Sigríður, f. 1.9. 1917, d. 9.1. 2000; Birna Lahn, f. 10.4. 1923; Stefán, f. 23.9. 1925, d. 9.6. 1982; Guðmundur, f. 23.8. 1928; Sigurlaug, f. 18.1. 1931.
Fyrri kona Sigurðar var Sigurbjörg Björnsdóttir, f. 10.11. 1906, d. 6.1. 1956, húsmóðir. Hún var dóttir Björns Guðmundssonar f. 24.11.1875 - 24.8.1938 og Sigurlaugar Pálínu Kristjánsdóttur f. 9. október 1877 - 15. maí 1958 Örlygsstöðum. Börn Sigurðar og Sigurbjargar eru: Björn, f. 5.3. 1944, d. 30.12. 1996, var kvæntur Eygló Kristófersdóttur; Árni, f. 17.10. 1945, kvæntur Ingigerði Árnadóttur og eiga þau einn son og eitt barnabarn; Þórunn, f. 28.2. 1949, gift Gunnari H. Gunnarssyni og eiga þau þrjá syni og fjögur barnabörn.
Seinni kona Sigurðar var Dórothea Hallgrímsdóttir, f. 8.5. 1940, húsmóðir, þau slitu samvistum 1975. Börn Sigurðar og Dórotheu eru: Jósef Hjálmar, f. 5.8. 1961, sambýliskona Eva Björk Lárusdóttir og eiga þau tvö börn, Jósef á eina dóttur frá fyrri sambúð; Magnús Elías, f. 17.7. 1962, kvæntur Hrafnhildi Gunnarsdóttur og eiga þau fjögur börn; Sigríður Aðalborg, f. 1.7. 1963, sambýlismaður Jóhannes Guðnason og á hún þrjú börn frá fyrri sambúð; Ævar Þórarinn, f. 4.6. 1964, d. 28.9. 1964; Hjörtur Þórarinn, f. 9.6. 1965, og á hann tvö börn: Rósa Dröfn, f. 24.8. 1967, sambýlismaður Árni Óli Friðriksson og eiga þau þrjú börn: Kolbeinn Vopni, f. 6.6. 1972, kvæntur Önnu Báru Reinaldsdóttur og eiga þau þrjú börn; Hugrún Gréta, f. 28.7. 1973, sambýlismaður Lárus Konráðsson og eiga þau tvö börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Dóróthea Hallgrímsdóttir (1940-2004) (8.5.1940 - 17.10.2004)

Identifier of related entity

HAH03033

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dóróthea Hallgrímsdóttir (1940-2004)

er maki

Sigurður Magnússon (1920-2002) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

? - 1975

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01950

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir