Dóróthea Hallgrímsdóttir (1940-2004)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Dóróthea Hallgrímsdóttir (1940-2004)

Parallel form(s) of name

  • Dóra Hallgrímsdóttir (1940-2004)
  • Dóra Hallgrímsdóttir
  • Dóróthea Hallgrímsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.5.1940 - 17.10.2004

History

Dóróthea Hallgrímsdóttir (Dóra Hallgrímsdóttir) 8. maí 1940 - 17. október 2004 Húsfreyja og fiskverkakona á Skagaströnd, síðar á Grenivík og loks Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
Fósturforeldrar Dóru voru Jósep Jónsson og Sigríður Jónsdóttir í Skógum í Vopnafirði. Dóra ólst upp í Skógum í Vopnafirði og stundaði þar almenn sveitastörf. Hún flutti Skagastrandar um tvítugt og vann við fiskvinnslu og húsmóðurstörf. Er þau Sigurður slitu samvistir flutti Dóra til Grenivíkur og þaðan til Akureyrar 1983.
Útför Dóru fór fram frá Akureyrarkirkju 29. október 2004.

Places

Skógar í Vopnafirði; Skagaströnd; Grenivík; Akureyri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Hallgrímur Konráð Kristinsson 2. júlí 1906 - 9. mars 1980 Verkamaður. Síðast bús. á Akureyri og Signý Sigurlaug Margrét Þorvaldsdóttir 27. desember 1916 - 7. september 2009 Var á Skálum, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Húsfreyja, fiskverkakona og matráðskona í Neskaupstað, Garði og loks í Keflavík.
Systkini Dóru eru
1) Ari Guðmar Hallgrímsson 24. nóvember 1938 - 21. mars 2014 Sjómaður, verkamaður og síðar vélagæslumaður á Vopnafirði. Kona hans 9.7.1961; Sólveig Kristín Ingólfsdóttir 5. október 1941 - 28. desember 2016 Húsfreyja og fiskverkakona, bús í Vatnsdalsgerði og síðar á Tanga í Vopnafirði.
Sammæðra eru;
2) Margrét Bragadóttir 22. maí 1942 Barnsfaðir: Doil Miller frá Texas.
3) Hermann Jónsson Bragason 5. september 1943
4) Ágúst Þorvaldur Bragason 26. febrúar 1948
5) Vilhjálmur Hallbjörn Bragason 4. febrúar 1954
Samfeðra er
6) Heiðrún Aðalbjörg Hallgrímsdóttir 14. júní 1949
Fyrri maður Dóru var Sigurður Magnússon verkstjóri, f. 18.11. 1920, d. 2.8. 2002.
Börn þeirra eru:
1) Jósep Hjálmar Sigurðsson 5. ágúst 1961, sambýliskona Eva Björk Lárusdóttir, þau eiga þrjú börn. Jósep á dóttur frá fyrri sambúð.
2) Magnús Elías Sigurðsson 17. júlí 1962, kvæntur Hrafnhildi Gunnarsdóttur, þau eiga fjögur börn.
3) Sigríður Aðalborg Sigurðardóttir 1. júlí 1963, sambýlismaður Jóhannes Guðnason. Hún á þrjú börn frá fyrri sambúð.
4) Ævar Þórarinn Sigurðsson 4. júní 1964 - 28. september 1964
5) Hjörtur Þórarinn Sigurðsson 9. júní 1965 - 9. maí 2015 hann á þrjú börn.
6) Rósa Dröfn Sigurðardóttir 24. ágúst 1967 , sambýlismaður Árni Óli Friðriksson, þau eiga þrjú börn.
7) Kolbeinn Vopni Sigurðsson 6. júní 1972, sambýliskona Anna Bára Reinaldsdóttir 20. september 1970 , þau eiga þrjú börn.
8) Hugrún Gréta Sigurðardóttir 28. júlí 1973, sambýlismaður Lárus Konráðsson, þau eiga tvö börn.
Dóra og Sigurður slitur samvistir 1975.
Seinni maður Dóru var Hallgrímur Svavar Gunnþórsson 11. júlí 1941
Börn þeirra eru
9) Hallgrímur Svavar Svavarsson 4. mars 1978
10) Gunnþór Ingimar Svavarsson 11. september 1979 sambýliskona Guðrún Árnadóttir.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurður Magnússon (1920-2002) Skagaströnd (18.11.1920 - 2.8.2002)

Identifier of related entity

HAH01950

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Magnússon (1920-2002) Skagaströnd

is the spouse of

Dóróthea Hallgrímsdóttir (1940-2004)

Dates of relationship

? - 1975

Description of relationship

Þau slitu samvistir 1975. Börn þeirra; 1) Jósep Hjálmar Sigurðsson 5.8.1961, sambýliskona Eva Björk Lárusdóttir. 2) Magnús Elías Sigurðsson 17.7.1962, kvæntur Hrafnhildi Gunnarsdóttur. 3) Sigríður Aðalborg Sigurðardóttir 1.7.1963 sambýlismaður Jóhannes Guðnason. 4) Ævar Þórarinn Sigurðsson 4.6.1964 - 28. 9.1964 5) Hjörtur Þórarinn Sigurðsson 9.6.1965 - 9.5.2015. 6) Rósa Dröfn Sigurðardóttir 24.8.1967, sambýlismaður Árni Óli Friðriksson, 7) Kolbeinn Vopni Sigurðsson 6.6.1972, sambýliskona Anna Bára Reinaldsdóttir 20.9.1970, 8) Hugrún Gréta Sigurðardóttir 28.7.1973, sambýlismaður Lárus Konráðsson.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03033

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.2.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places