Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.6.1841 - 26.3.1924

Saga

Sigurður Jónasson 11.6.1841 - 26.3.1924. Var í Melrakkadal í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Vinnumaður á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Var á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Efri-Svertingsstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jónas Sigurðsson 1813 - 13. apríl 1865. Bóndi í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og kona hans 23.10.1840; Ragnhildur Aradóttir 4.8.1814 - 5.6.1862. Var á Klömbrum, Víðidalstungusókn, Hún. 1819. Húsfreyja í Melrakkadal í sömu sókn 1845.
Barnsmóðir Jónasar 23.9.1851; María Jónsdóttir 3.11.1827 - 28.7.1854. Var á Gnýstöðum, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1845.

Systkini hans;
1) Hjörtur Jónasson 2.6.1842 - 25.4.1924. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsmaður á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Sjómaður á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað 1901. Fyrri kona hans; Ástríður Jónsdóttir 1849 - 1881. Niðurseta á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsmannskona á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Skrifuð Guðmundsdóttir í kb. Seinni kona; Helga Eiríksdóttir 29. okt. 1841 - 6. ágúst 1913. Húsfreyja á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Barnsfaðir hennar; Guðmundur Frímann Björnsson 21. október 1847 - 26. ágúst 1935. Bjó í Hamrakoti og síðar í Hvammi í Langadal frá 1877, var þar 1930. Bóndi á Móbergi og í Hvammi í Langadal, A-Hún. Sonur hans ma; Bjarni Óskar (1897-1987).
Börn hans; Eiríkur (1879-1954) Hvst. og Guðný Ragnhildur (1884-1956) Litla-Enni.
2) Þorbjörg Jónasdóttir 10.2.1845 - 19. nóvember 1906 Var í Melrakkadal í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Bústýra í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bústýra á Þverá, Hún. Bústýra í Reynhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901, bústýra Guðmundar Jóhannessonar (1849-1913) Þverá.
3) Stefán Jónasson 23. september 1851 - 6. nóvember 1930 Bóndi í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal. Niðursetningur í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Skrifaður Guðmundsson við skírn en Maríuson í manntalinu 1860 og Jónasson eftir það. Vinnumaður í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsmaður í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Síðar vegavinnuverkstjóri á Akureyri og kona hans 16.7.1878; Margrét Ingibjörg Eggertsdóttir 4. maí 1850 - 23. janúar 1927 Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kona hans í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Lausakona, stödd á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún. Sonur þeirra Eggert (1879-1957)
4) Jón Jónasson 17.3.1857 - 22.7.1933. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1880. Bóndi í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Haga í Þingi. faðir Lárusar (1896-1983) læknis.
5) Sigurbjörg Jónasdóttir, frá Haga í Þingi, f. 1. apríl 1899, d. 28. nóvember 1970. Maður hennar; Haraldur Karl Georg Eyjólfsson, f. 11. júní 1896, d. 31. júlí 1979,
Foreldrar; Sverris Haraldssonar í Gautsdal.

Kona hans 12.7.1872; Ólöf Guðmundsdóttir 17.3.1836 - 3.3.1925. Húsfreyja á Efri-Svertingsstöðum. Var á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880 og maður hennar 12.7.1872; Sigurður Jónasson 11. júní 1841 - 26. mars 1924 Var í Melrakkadal í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Vinnumaður á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Var á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Efri-Svertingsstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.

Sonur þeirra;
1) Guðmundur Sigurðsson 26. mars 1875 - 14. janúar 1923. Bóndi á Svertingsstöðum í Miðfirði, V-Hún. og síðar kaupfélagsstjóri á Hvammstanga. Giftingarár hans er rangt í ÍÆ. Einbirni. Kona hans; Magdalena Guðrún Einarsdóttir 10.8.1868 - 11.10.1929. Var á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Svertingsstöðum og Hvammstanga.
Synir þeirra Skúli alþm og Karl á Laugarbökkum

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Jóhannesson (1849-1913) Þverá í V-Hvs. (29.1.1849 - 1913)

Identifier of related entity

HAH04062

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Eyjólfsson (1896-1979) Gautsdal (11.6.1896 - 31.7.1979)

Identifier of related entity

HAH04825

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melrakkadalur í Víðidal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1841

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhæli / Vindhælisbúð / Vindhælisstofa ((1950))

Identifier of related entity

HAH00609

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorkelshóll I og II í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00901

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum (26.3.1875 - 14.1.1923)

Identifier of related entity

HAH04129

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum

er barn

Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjörtur Jónasson (1842-1924) Skagfjörðshúsi (2.6.1842 - 25.4.1924)

Identifier of related entity

HAH04890

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjörtur Jónasson (1842-1924) Skagfjörðshúsi

er systkini

Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum

Dagsetning tengsla

1842

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Guðmundsdóttir (1836-1925) Svertingsstöðum Miðfirði (17.3.1836 - 3.3.1925)

Identifier of related entity

HAH06746

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólöf Guðmundsdóttir (1836-1925) Svertingsstöðum Miðfirði

er maki

Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Melstað Stefánsson (1879-1957) Byggingameistari á Akureyri (29.8.1879 - 19.3.1957)

Identifier of related entity

HAH03076

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Melstað Stefánsson (1879-1957) Byggingameistari á Akureyri

is the cousin of

Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Urðarbak í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Urðarbak í Vesturhópi

er stjórnað af

Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri ((880))

Identifier of related entity

HAH00988

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Svertingsstaðir í Miðfirði, Efri og Neðri

er stjórnað af

Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06726

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 21.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

  1. Ftún bls. 401.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir