Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
11.6.1841 - 26.3.1924
History
Sigurður Jónasson 11.6.1841 - 26.3.1924. Var í Melrakkadal í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Vinnumaður á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Var á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Efri-Svertingsstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jónas Sigurðsson 1813 - 13. apríl 1865. Bóndi í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og kona hans 23.10.1840; Ragnhildur Aradóttir 4.8.1814 - 5.6.1862. Var á Klömbrum, Víðidalstungusókn, Hún. 1819. Húsfreyja í Melrakkadal í sömu sókn 1845.
Barnsmóðir Jónasar 23.9.1851; María Jónsdóttir 3.11.1827 - 28.7.1854. Var á Gnýstöðum, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1845.
Systkini hans;
1) Hjörtur Jónasson 2.6.1842 - 25.4.1924. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsmaður á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Sjómaður á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað 1901. Fyrri kona hans; Ástríður Jónsdóttir 1849 - 1881. Niðurseta á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsmannskona á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Skrifuð Guðmundsdóttir í kb. Seinni kona; Helga Eiríksdóttir 29. okt. 1841 - 6. ágúst 1913. Húsfreyja á Stóra-Bergi í Höfðakaupstað. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Barnsfaðir hennar; Guðmundur Frímann Björnsson 21. október 1847 - 26. ágúst 1935. Bjó í Hamrakoti og síðar í Hvammi í Langadal frá 1877, var þar 1930. Bóndi á Móbergi og í Hvammi í Langadal, A-Hún. Sonur hans ma; Bjarni Óskar (1897-1987).
Börn hans; Eiríkur (1879-1954) Hvst. og Guðný Ragnhildur (1884-1956) Litla-Enni.
2) Þorbjörg Jónasdóttir 10.2.1845 - 19. nóvember 1906 Var í Melrakkadal í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Bústýra í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bústýra á Þverá, Hún. Bústýra í Reynhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901, bústýra Guðmundar Jóhannessonar (1849-1913) Þverá.
3) Stefán Jónasson 23. september 1851 - 6. nóvember 1930 Bóndi í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal. Niðursetningur í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Skrifaður Guðmundsson við skírn en Maríuson í manntalinu 1860 og Jónasson eftir það. Vinnumaður í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsmaður í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Síðar vegavinnuverkstjóri á Akureyri og kona hans 16.7.1878; Margrét Ingibjörg Eggertsdóttir 4. maí 1850 - 23. janúar 1927 Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kona hans í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Lausakona, stödd á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún. Sonur þeirra Eggert (1879-1957)
4) Jón Jónasson 17.3.1857 - 22.7.1933. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1880. Bóndi í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Haga í Þingi. faðir Lárusar (1896-1983) læknis.
5) Sigurbjörg Jónasdóttir, frá Haga í Þingi, f. 1. apríl 1899, d. 28. nóvember 1970. Maður hennar; Haraldur Karl Georg Eyjólfsson, f. 11. júní 1896, d. 31. júlí 1979,
Foreldrar; Sverris Haraldssonar í Gautsdal.
Kona hans 12.7.1872; Ólöf Guðmundsdóttir 17.3.1836 - 3.3.1925. Húsfreyja á Efri-Svertingsstöðum. Var á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880 og maður hennar 12.7.1872; Sigurður Jónasson 11. júní 1841 - 26. mars 1924 Var í Melrakkadal í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Vinnumaður á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Var á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Efri-Svertingsstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
Sonur þeirra;
1) Guðmundur Sigurðsson 26. mars 1875 - 14. janúar 1923. Bóndi á Svertingsstöðum í Miðfirði, V-Hún. og síðar kaupfélagsstjóri á Hvammstanga. Giftingarár hans er rangt í ÍÆ. Einbirni. Kona hans; Magdalena Guðrún Einarsdóttir 10.8.1868 - 11.10.1929. Var á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Svertingsstöðum og Hvammstanga.
Synir þeirra Skúli alþm og Karl á Laugarbökkum
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 21.10.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
- Ftún bls. 401.