Sigrún Sigurðardóttir (1895-1981) Brekku í Þingi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigrún Sigurðardóttir (1895-1981) Brekku í Þingi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.4.1895 - 8.2.1981

Saga

Sigrún Sigurðardóttir frá Brekku í Þingi, fædd 21. apríl 1895 að Þönglabakka í Fjörðum norður. Í Brekku bjuggu þau hjón samfellt um nær hálfrar aldar skeið eða til ársins 1962, er Magnús lést. Síðan dvaldi hún í Brekku í skjóli sonar síns Hauks og konu hans Elínar.

Hún andaðist 8. febrúar 1981 á Héraðshælinu á Blönduósi. Útför hennar var gerð frá Þingeyrakirkju, 14. febrúar 1981.

Staðir

Þönglabakki
Lundur
Brekka í Þingi

Réttindi

Árið 1911-1913 var hún við nám í Alþýðuskólanum á Hvítárbakka í Borgarfirði hjá hinum kunna skólamanni Sigurði Þórólfssyni, skólastjóra.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigurður Jónsson 19. maí 1864 - 5. apríl 1932. Prestur að Þönglabakka, S-Þing. 1893-1902 og Lundi í Lundarreykjadal, Borg. 1902-1932. Prestur í Lundi, Lundarsókn, Borg. 1930 og kona hans; Guðrún Metta Sveinsdóttir 14. júlí 1875 - 25. apríl 1940. Húsfreyja í Lundi, Lundarsókn, Borg. 1930.

Systkini;
1) Kristjana Sigurðardóttir 29. ágúst 1896 - 24. mars 1971. Var í Lundi, Lundarsókn, Borg. 1930. Var í Tungunesi, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigursveinn Sigurðsson 21. nóv. 1899 - 2. sept. 1936. Var á Brettingsstöðum, Brettingsstaðasókn, S-Þing. 1901. Verkamaður á Hverfisgötu 34, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík.
3) Friðjón Ágúst Sigurðsson 29. apríl 1906 - 9. des. 1977. Kennari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Maður hennar 1914; Magnús Bjarni Jónsson 18. júní 1887 - 17. maí 1962. Bóndi á Brekku í Þingi, Hún. Bóndi þar 1930. Var þar 1957.
Synir þeirra;
1) Sigurður Sveinn Magnússon f. 1915, d. 2000. Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Verkamaður og vinnumaður á ýmsum stöðum. Vinnuvélastjóri í Reykjavík. Var á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar 1955-94. Síðast bús. á Blönduósi. Fósturbarn: Elísabet Laufey Sigurðardóttir, f. 24.11.1960.
2) Jón Jósef Magnússon, f. 1919, d. 2015. Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Hnjúki, Þingeyrum og loks Steinnesi í Sveinsstaðahreppi.
3) Þórir Óli Magnússon 3.1.1923 - 28.10.2015. Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Syðri-Brekku í Sveinsstaðahreppi. Sveitarstjórnarmaður og oddviti Sveinsstaðahrepps um árabil. Kona hans 6.1.1945; Eva Karlsdóttir 31.10.1913 - 8.2.2004. Var á Brekku, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.
Haukur Magnússon f. 1926, d. 2013. Var í Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kennari víða um land og síðar bóndi í Brekku í Sveinsstaðahr.
4) Hreinn Magnússon f. 1931. Leysingjastöðum

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08919

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 14.7.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir