Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigrún Sigurðardóttir (1895-1981) Brekku í Þingi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
21.4.1895 - 8.2.1981
History
Sigrún Sigurðardóttir frá Brekku í Þingi, fædd 21. apríl 1895 að Þönglabakka í Fjörðum norður. Í Brekku bjuggu þau hjón samfellt um nær hálfrar aldar skeið eða til ársins 1962, er Magnús lést. Síðan dvaldi hún í Brekku í skjóli sonar síns Hauks og konu hans Elínar.
Hún andaðist 8. febrúar 1981 á Héraðshælinu á Blönduósi. Útför hennar var gerð frá Þingeyrakirkju, 14. febrúar 1981.
Places
Þönglabakki
Lundur
Brekka í Þingi
Legal status
Árið 1911-1913 var hún við nám í Alþýðuskólanum á Hvítárbakka í Borgarfirði hjá hinum kunna skólamanni Sigurði Þórólfssyni, skólastjóra.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Sigurður Jónsson 19. maí 1864 - 5. apríl 1932. Prestur að Þönglabakka, S-Þing. 1893-1902 og Lundi í Lundarreykjadal, Borg. 1902-1932. Prestur í Lundi, Lundarsókn, Borg. 1930 og kona hans; Guðrún Metta Sveinsdóttir 14. júlí 1875 - 25. apríl 1940. Húsfreyja í Lundi, Lundarsókn, Borg. 1930.
Systkini;
1) Kristjana Sigurðardóttir 29. ágúst 1896 - 24. mars 1971. Var í Lundi, Lundarsókn, Borg. 1930. Var í Tungunesi, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigursveinn Sigurðsson 21. nóv. 1899 - 2. sept. 1936. Var á Brettingsstöðum, Brettingsstaðasókn, S-Þing. 1901. Verkamaður á Hverfisgötu 34, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík.
3) Friðjón Ágúst Sigurðsson 29. apríl 1906 - 9. des. 1977. Kennari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar 1914; Magnús Bjarni Jónsson 18. júní 1887 - 17. maí 1962. Bóndi á Brekku í Þingi, Hún. Bóndi þar 1930. Var þar 1957.
Synir þeirra;
1) Sigurður Sveinn Magnússon f. 1915, d. 2000. Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Verkamaður og vinnumaður á ýmsum stöðum. Vinnuvélastjóri í Reykjavík. Var á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar 1955-94. Síðast bús. á Blönduósi. Fósturbarn: Elísabet Laufey Sigurðardóttir, f. 24.11.1960.
2) Jón Jósef Magnússon, f. 1919, d. 2015. Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Hnjúki, Þingeyrum og loks Steinnesi í Sveinsstaðahreppi.
3) Þórir Óli Magnússon 3.1.1923 - 28.10.2015. Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Syðri-Brekku í Sveinsstaðahreppi. Sveitarstjórnarmaður og oddviti Sveinsstaðahrepps um árabil. Kona hans 6.1.1945; Eva Karlsdóttir 31.10.1913 - 8.2.2004. Var á Brekku, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.
Haukur Magnússon f. 1926, d. 2013. Var í Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kennari víða um land og síðar bóndi í Brekku í Sveinsstaðahr.
4) Hreinn Magnússon f. 1931. Leysingjastöðum
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 14.7.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 14.7.2022
Íslendingabók
mbl 6.11.2015; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1573997/?item_num=4&searchid=1bc1f86ad47b62c709b27acce12a387e35206807
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Sigr__n_Sigurardttir1895-1981Brekku.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg