Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigrún Gestsdóttir (1911-1994) frá Ormsstöðum í Dölum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.6.2011 - 7.5.1994
Saga
Sigrún Gestsdóttir 17. júní 1911 - 7. maí 1994. Var á Ormsstöðum, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Verkakona, síðast bús. í Reykhólahreppi.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Gestur Magnússon 9. feb. 1867 [16.2.1867] - 25. jan. 1931. Bóndi á Ormsstöðum á Skarðsströnd, Dal. frá 1908 til æviloka. Hreppstjóri. og kona hans; Guðrún Jónsdóttir 7. mars 1871 - 23. mars 1956. Húsfreyja á Ormsstöðum, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Forstöðukona, rjómabústýra víða og síðar húsfreyja á Ormsstöðum á Skarðsströnd.
Systkini;
1) Magnús Gestsson 29. sept. 1909 - 29. sept. 2000. Var á Ormsstöðum, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Bóndi á Ormsstöðum á Skarðsströnd, Dal. 1931-36. Síðar í Reykjavík. Húsasmiður og kennari.
2) Baldur Gestsson 19. nóv. 1912 - 3. feb. 2001. Var á Ormsstöðum, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Bóndi á Ormsstöðum á Skarðsströnd, Dal. Sýslunefndarmaður. Kona hans; Selma Kjartansdóttir 30. ágúst 1924. Var í Fremri-Langey, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Fóstursonur: Gestur Gunnar Breiðfjörð Axelsson, f. 12.11.1942, sonur Sigrúnar systur Baldurs.
Barnsfaðir1, 12.11.1942; Axel Hólm Magnússon 18. apríl 1918 - 25. sept. 1996. Síðast bús. í Reykjavík.
Barnsfaðir2, 24.7.1946; Jóhann Hafsteinn Jóhannsson 12. sept. 1885 - 1. júní 1969. Var á Bjargarsteini, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skrifstofumaður á Laugavegi 20 b, Reykjavík 1930. Forstöðumaður manntalsskrifstofu Reykjavík ur 1933-60. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945.
Börn;
1) Gestur Gunnar Breiðfjörð Axelsson 12. nóv. 1942 - 23. maí 2003. Ólst upp á Ormsstöðum í Dalasýslu. Flutti til Reykjavíkur 1961, vinnuvélastjóri þar. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturforeldrar: Baldur Gestsson, f. 19.11.1912 og Selma Kjartansdóttir, f. 30.8.1924. Gestur kynntist Minnie Karen Woltan, f. 30. sept. 1943, árið 1960 og slitu þau samvistum árið 1974. Synir þeirra eru: 1)Hrafn Karel Gestsson, f. 15. apríl 1963, kona hans er Þóra Björg Grettisdóttir, f. 1. mars 1969. Eiga þau synina Hrannar Gest, f. 2. nóv. 1986, Aron Karel, f. 1. maí 1990, Hlyn Andra, f. 20. mars 1995, og Fannar Frey, f. 4. okt. 1996. 2) Brynjar Carl Gestsson, f. 29. júní 1970, maki Guðrún Snæbjörnsdóttir, f. 10. okt. 1980. Brynjar á dótturina Lindu Sif, f. 2 jan. 1992, úr fyrri sambúð. Gestur ólst upp á Ormsstöðum í Dalasýslu en fluttist til Reykjavíkur árið 1961 og hóf þá störf hjá Steinstólpum. Gestur hóf svo störf hjá Björgun hf. árið 1967 sem vinnuvélastjóri og starfaði þar til dánardags.
2) Kristín Jóna Jóhannsdóttir 24. júlí 1946.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigrún Gestsdóttir (1911-1994) frá Ormsstöðum í Dölum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigrún Gestsdóttir (1911-1994) frá Ormsstöðum í Dölum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigrún Gestsdóttir (1911-1994) frá Ormsstöðum í Dölum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigrún Gestsdóttir (1911-1994) frá Ormsstöðum í Dölum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 10.9.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 10.9.2023
Íslendingabók
mbl 7.10.2000. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/563531/?item_num=1&searchid=ab351b5f8822e04e4fdfb3770d820c4cd7f4141b
mbl 10.2.2001. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/588453/?item_num=1&searchid=a7c32f14b5db3704bdccc47180ee8f3ff2a3c598
mbl 2.6.2003. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/734700/?item_num=0&searchid=b5860434c9d02e16cd4486433ca0191da5ec7547