Margrét Reginbaldsdóttir (1895-1955) Þverárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Reginbaldsdóttir (1895-1955) Þverárdal

Hliðstæð nafnaform

  • Sigríður Margrét Reginbaldsdóttir (1895-1955) Þverárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.3.1895 - 28.4.1955

Saga

Sigríður Margrét Reginbaldsdóttir 10. mars 1895 - 28. apríl 1955. Húsfreyja í Þverárdal í Bólstaðarhlíð, A-Hún. Húsfreyja á Gili í Borgarsveit, Skag. Síðar á Sauðárkróki.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Reginbald Erlendsson 15. maí 1860 - 5. apríl 1898. Stýrimaður á Flateyri við Önundarfjörð og kona hans Bjargey Sigurðardóttir 19. apríl 1873 - 13. febrúar 1944. Húsmannskona á Látrum og húsfreyja í Görðum, Sléttuhreppi, Ís. Húsfreyja í Barnaskólanum, Aðalvíkursókn, N-Ís. 1901. M2; Bjarni Dósótheusson 7. júlí 1873 - 19. febrúar 1952. Húsmaður í Görðum og á Látrum, og bóndi í Görðum, Sléttuhreppi, Ís. Bjargey var seinni kona Bjarna.

Systkini hennar;
1) Finney Reginbaldsdóttir 22. júní 1897 - 7. desember 1988 Var í Barnaskólanum, Aðalvíkursókn, N-Ís. 1901. Nefnd Finney Bjarnadóttir í manntalinu 1901. Húsfreyja á Sjávarborg í Borgarsveit og á Heiði í Gönguskörðum, Skag. Húsfreyja á Heiði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar 5.7.1919; Jón Björnsson 17. júlí 1891 - 27. júlí 1983. Bóndi á Sjávarborg í Borgarsveit og á Heiði í Gönguskörðum, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki. Jón „var greindur maður og gegn, hæglátt prúðmenni, en þægilega glaðvær, gætinn í öllum efnum og farsæll“ segir í Skagf.1910- Bóndi á Heiði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.1950 I.
2) Baldey Reginbaldsdóttir 22. ágúst 1898 - 15. maí 1973 Húsfreyja á Dalsá og í Tungu í Gönguskörðum og á Sævarlandi í Laxárdal ytri, Skag. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Skefilsstaðahreppi.

Maður hennar 5.7.1919; Eiríkur Björnsson 14. október 1895 - 3. september 1986. Bóndi í Þverárdal í Bólstaðarhlíð, A-Hún. Bóndi á Sjávarborg og Gili í Borgarsveit, Skag. Oddviti Skarðshrepps 1931-33. Síðar bifreiðarstjóri á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki. „Eiríkur var hlédrægur og hæglátur, traustur maður og vandaður“ segir í Skagf.1910- Bóndi í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.1950 I, bróðir Jóns manns Finneyar.

Börn þeirra;
1) Hildur Þorbjörg Eiríksdóttir 25. janúar 1920 - 20. september 2007. Var í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Maður hennar 1943; Snorri Dalmar Pálsson 28. desember 1917 - 2. febrúar 2006, starfsmaður Síldar- og tunnuverksmiðju ríkisins í 45 ár.
2) Erla Sigurbjörg Eiríksdóttir 15. maí 1926 - 11. nóvember 2008. Var í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Verslunar- og skrifstofustarfsmaður á Sauðárkróki og í Reykjavík, síðar sjúkraliði í Reykjavík. Sambýlismaður hennar; Gústaf Sæmundsson 3. febrúar 1933 - 14. janúar 2016. Verkamaður í Mosfellssveit, síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Snorri Dalmar Pálsson (1917-2006) Akureyri (28.12.1917 - 2.2.2006)

Identifier of related entity

HAH08786

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1943

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finney Reginbaldsdóttir (1897-1988) (22.6.1897 - 7.12.1988)

Identifier of related entity

HAH03420

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Finney Reginbaldsdóttir (1897-1988)

er systkini

Margrét Reginbaldsdóttir (1895-1955) Þverárdal

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Björnsson (1895-1986) Þverárdal (14.10.1895 - 3.9.1986)

Identifier of related entity

HAH03139

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Björnsson (1895-1986) Þverárdal

er maki

Margrét Reginbaldsdóttir (1895-1955) Þverárdal

Dagsetning tengsla

1919

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverárdalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00179

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þverárdalur á Laxárdal fremri

er stjórnað af

Margrét Reginbaldsdóttir (1895-1955) Þverárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09139

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir