Sigríður Magnúsdóttir Möller (1822-1896) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Magnúsdóttir Möller (1822-1896) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.6.1822 - 22.4.1896

Saga

Sigríður Magnúsdóttir Möller 29. júní 1822 - 22. apríl 1896. Var í Reykjavík 1835. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Var á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Magnús Jónsson Norðfjörð 23. júlí 1789 - 21.4.1844. Var í Reyðarfjarðarkauptúni, Eskifjarðarkaupstað, Múl. 1801. Assistent og beykir í Reykjavík 1835 og kona hans 14.4.1822; Helga Ingimundardóttir 1795 - 9. júlí 1860. Var á Bakka, Reykjavíkursókn, Gull. 1801. Vinnukona í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Húsfreyja í Reykjavík 1835 og 1845.

Systkini hennar;
1) Jón Norðfjörð Magnússon 21. júní 1827 - 26. maí 1878. Var í Reykjavík 1835. Var í Reykjavík 1845. Verslunarskrifari í Reykjavík, Gull. 1860. Var í Læknishúsi, Reykjavík 7, Gull. 1870. Kona hans; Vilhelmína Soffía Sigurðardóttir 17. apríl 1834 - 23. júlí 1871. Húsfreyja í Læknishúsi, Reykjavík 7, Gull. 1870.
Meðal barna þeirra var Lovísa kona Peter Biering kaupmanns í Reykjavík og Sigurður P Norðfjörð afi Grétars Norðfjörð varðstjóra föður Öldu Bjargar Norðfjörð móður Manuelu Ósk fegurðardrottningu og fyrri konu Grétars Rafns Steinssonar atvinnu- og landsliðsmanns í knattspyrnu og tengdasonar Dave Bamber hjá Liverpool
2) Helga Magnúsdóttir 12. maí 1831 - 18. des. 1904. Var í Reykjavík 1835. Var í Reykjavík 1845. Prestsfrú í Eystri-Ásum í Skaftártungu, á Stað í Grindavík, í glæsibæ og síðar ekkja í Reykjavík. Maður hennar 15.7.1858; Jón Jakobsson 12. maí 1834 - 19. jan. 1873. Prestur að Ásum í Skaftártungu, Skaft. 1860-1866, á Stað í Grindavík, Kjal. 1866-1868 og í Glæsibæ í Kræklingahlíð, Eyj. frá 1868 til dauðadags. Meðal barnaþeirra var Helga kona Hans Andersen [Andersen og Lauth] klæðskera Reykjavík

Maður hennar 27.11.1841; Christian Ludvich Möller 30. júní 1811 [30.7.1813] - 17. okt. 1881 [14.10.1881]. Gestgjafi í Reykjavík. Kaupmaður í Reykjavík 1845

Börn þeirra;
1) Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller f. 28. ágúst 1846 - 20. febrúar 1918 Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. M1 20.8.1863, Jósef Gottfreð Björnsson Blöndal f. 10. maí 1839 - 29. desember 1880, Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsbóndi og verslunarmaður í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Verslunarstjóri í Grafarósi og á Akureyri, síðar veitingamaður í Reykjavík. Maki2 22.9.1885; Jean Valgard Claessen f. 9. október 1850 - 27. desember 1918. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Heitir fullu nafni Jean Valgard van Deurs Classen.
2) Jóhann Georg Möller 22. okt. 1848 - 11. nóv. 1903. Var í Grafarós, Hofsókn, Skag. 1860. Kaupmaður á Blönduósi. Kona Jóhanns 24.2.1872; Katrína Alvilda María Thomsen f. 10. júlí 1849 í Danmörku d. 9. maí 1927, systir Thomasar J Thomsen.
3) Helga Magnea Kristjánsdóttir f. 18. júní 1850 - 14. ágúst 1926. Prestfrú í Sauðanesi, Sauðanessókn, N-Þing. 1901. Húsfreyja á Möðruvöllum í Hörgárdal frá 1911 til dánardags. Maður hennar 27.1.1873; Jón Þorsteinsson f. 22. apríl 1849 - 8. maí 1930. Með foreldrum á Hálsi og síðar stúdent og kandidat þar þar til 1874 er hann er vígður til Mývatnsþinga og situr þar á Skútustöðum 1874-1877. Prestur á Húsavík á Tjörnesi, Þing. 1877-1879 og á Lundarbrekku í Bárðardal, Þing. 1879-1898. Aðstoðarprestur á Sauðanesi á Langanesi 1898-1905. Prestur á Skeggjastöðum á Langanesströnd, Múl. 1906 og loks á Möðruvöllum í Hörgárdal, Eyj. 1906-1928.
4) Ole Peter Christian Möller f. 7. ágúst 1854 - 27. október 1917. Kaupmaður á Hólanesi, Blönduósi og Hjalteyri við Eyjafjörð. Bóndi í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Kona hans 19.9.1875; Ingibjörg Gísladóttir Möller f. 2. nóvember 1853 - 21. október 1942. Húsfreyja í Baldursheimi á Galmaströnd og Hjalteyri, Eyj. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Ekkja á Hólatorgi 2, Reykjavík 1930. Var í Mýrum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Möllershús Blönduósi 1877-1918 (1877 - 1913)

Identifier of related entity

HAH00138

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Möller (1848-1903) Kaupmaður Blönduósi (22.10.1848 - 11.11.1903)

Identifier of related entity

HAH04898

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Möller (1848-1903) Kaupmaður Blönduósi

er barn

Sigríður Magnúsdóttir Möller (1822-1896) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi (7.8.1854 - 27.1917)

Identifier of related entity

HAH06787

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi

er barn

Sigríður Magnúsdóttir Möller (1822-1896) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966) (22.8.1889 - 8.5.1966)

Identifier of related entity

HAH02430

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

er barnabarn

Sigríður Magnúsdóttir Möller (1822-1896) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06789

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir