Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigríður Magnúsdóttir (1869-1947) Brandagili
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.6.1869 - 1947
Saga
Sigríður Magnúsdóttir 6. júní 1869 - 1947. Var í Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Var á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Brandagili í Hrútafirði. Var í Reykjavík 1945.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Magnús Magnússon 1833 - 3. sept. 1916. Sennilega sá sem var í Svardbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Tannsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1860. Bóndi, lifir á fjárrækt í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Bóndi á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Vinnumaður á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901 og kona hans; Elín Guðmundsdóttir 16. okt. 1836 - 23. júlí 1899. Var á Tannsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað 1860. Húsfreyja í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Fallandastöðum 1899.
Systkini;
1) Elínbjörg Magnúsdóttir 28. maí 1857 - 7. júní 1879. Var í Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1860. Var í Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1870.
2) Jón Guðmundur Magnússon 24. feb. 1859 - 1. ágúst 1899. Var í Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1860. Var í Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Var á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1890.
3) Helga Magnúsdóttir 17.11.1863. Var á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Geithóli, Staðarsókn, Hún. 1890. Húskona á Oddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Katadal, Þverárhreppi, V-Hún. 1920. Var á Hvammstanga 1930.
4) Jóhann Magnússon 19. júní 1880 - 27. júní 1881.
Maður hennar 13.7.1895; Sigurjón Magnús Stefánsson 5. nóvember 1871 - 20. febrúar 1960. Bóndi á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Bóndi á Brandagili í Hrútafirði. Var í Reykjavík 1945.
Börn;
1) Stefanía Katrín Sigurjónsdóttir 15. maí 1896 - 30. apríl 1965. Húsfreyja í Fornahvammi, Hvammssókn, Mýr. 1930. Var á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Valbjarnarvöllum í Borgarhr., Mýr.
2) Ásgerður Solveig Sigurjónsdóttir 5. nóv. 1897 - 2. maí 1994. Var á Bræðraborgarstíg 21 b, Reykjavík 1930. Var á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Saumakona í Reykjavík 1945.
3) Jónína Elín Sigurjónsdóttir 4. okt. 1900 - 14. des. 1981. Var á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Saumakona í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 22.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 22.5.2023
Íslendingabók