Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigríður Kristófersdóttir (1900-1982) Björnólfsstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.1.1900 - 9.12.1982
Saga
Húsfreyja á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og húsfreyja á Breiðavaði. Síðast bús. í Reykjavík. M. Haraldur Guðbrandsson, Þau skildu.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Kristófer Einarsson 8. júlí 1871 - 22. feb. 1938. Bóndi á Breiðavaði og barnsmóðir hans; Jósefína Steinvör Bjarnadóttir 10. des. 1870 - 28. jan. 1952. Húskona á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húskona á Björnólfsstöðum, systir Hólmfríðar
Maður hennar 10.6.1923; Haraldur Guðbrandsson 25. ágúst 1899 - 19. sept. 1976. Bóndi á Breiðavaði í Langadal. Var á Syðrahóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
Börn Haraldar og Sigríðar;
1) Einar Árnason Haraldsson 24. september 1925 - 14. nóvember 1983 Bóndi á Breiðavaði, Miðgili og Kjalarlandi en lengst af verkamaður og bóndi í Dagsbrún á Skagaströnd. Var á Kjalarlandi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Kjördóttir: Guðbjörg Pálína Einarsdóttir, f. 4.8.1942. Kona hans; Ólína Guðlaug Hjartardóttir 16. ágúst 1912 - 27. júlí 1983 Var í Kjalarlandi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Skagaströnd. Barnsfaðir: Richard Fergenseng, f. í Bretlandi.
2) Kristjana Guðrún Haraldsdóttir 22. febrúar 1930 - 27. júlí 2010 Gæslukona, var á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
M1; Ingimundur Erlendsson 23. júlí 1930 - 7. febrúar 2003 Var á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Skósmiður, þau skildu.
M2; Kristján Ingimarsson 6. október 1936 - 17. nóvember 1999 Rennismiður. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigríður Kristófersdóttir (1900-1982) Björnólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sigríður Kristófersdóttir (1900-1982) Björnólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sigríður Kristófersdóttir (1900-1982) Björnólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.2.2020. Innsetning og skráning
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls. 547 og 551