Sigríður Jónasdóttir (1875-1959) Miðhópi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Jónasdóttir (1875-1959) Miðhópi

Hliðstæð nafnaform

  • Sigríður Ingibjörg Jónasdóttir (1875-1959) Miðhópi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.12.1875 - 18.4.1959

Saga

Sigríður Ingibjörg Jónasdóttir 15.12.1875 -18.4.1959. Ljósmóðir. Var á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930 og 1957.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jónas Guðmundsson 10.11.1840 – 14.8.1886. Bóndi í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Geitaskarði og Kornsá og kona hans 9.12.1871; Anna Sigríður Jónsdóttir 18. nóv. 1849 - 2. feb. 1921. Fósturbarn í Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bústýra í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnukona í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Kom 1888 frá Neðra Skúfi að Karlsminni í Hofssókn. Var til heimilis í Karlsminni á Skagaströnd 1888. Vinnukona á Húnsstöðum og víðar. Vinnukona á Húnsstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Kemur 1897 frá Skagaströnd að Húnsstöðum í Hjaltabakkasókn. Vinnukona í Meðalheimi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Var á Fjalli, Vindhælishr., A-Hún. 1920.
Bf hennar 6.10.1856; Gísli Guðmundsson 22.12.1827 – 25.11.1904. Vinnuhjú á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Var í Stórabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Bóndi í Kárahlíð og Núpsöxl á Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi á Núpsöxl 1890.

Systkini;
1) Lárus Jónsson 10.6.1872 – 28.7.1872.
2) drengur 4.4.1874 – 4.4.1874.
3) Lárus Jón Jónasson 4. okt. 1877 - 28. jan. 1908. Tökubarn á meðgjöf, Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Bóndi á Brúsastöðum. Kirkjubækur Fagranessóknar, fæðingarsóknar Lárusar, eru ekki varðveittar en fæðingardags hans er getið í fermingarskýrslu Þingeyrarsóknar. Sagður fæddur á Húnsstöðum, A-Hún í Mbl. Kona hans; Helga Jónsdóttir 29.8.1880 – 19.5.1959.
4) Hallgrímur Sigurður Jónasson 13. nóv. 1880 - 27. apríl 1881. Þverárdal.
5) Jakobína Jónasdóttir 5. júní 1884 - 9. ágúst 1976. Niðursetningur í Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vitastíg 9, Reykjavík 1930. Fósturbarn: Guðlaugur Benjamín Jóhannsson, f. 5.4.1932.
6) Sigurbjörg Jónasdóttir 4.11.1885 – 25.4.1980. Niðursetningur á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Fjalli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Fjallsminni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Er sögð Jóhannsdóttir í þjóðskrá. Maður hennar 6.2.1908; Jónas Þorvaldsson 6.8.1875 – 21.4.1941. Bóndi á Fjalli, Skagahr., Hún. Vinnumaður á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Fjalli, Hofssókn, A-Hún. 1930, sonur þeirra Skafti Fanndal (1915-2006)
7) Sigurlaug Hansdóttir Önnudóttir 22.6.1889 [5.7.1889 skv kirkjubók] – 16.3.1980. Niðursetningur í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1890. Skrifuð Önnudóttir í manntali 1890. Kemur 1897 frá Kálfshamri í Hofssókn að Húnsstöðum í Hjaltabakkasókn. Fer 1898 frá Húnsstöðum að Litlu Giljá. Var í Meðalheimi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Skrifuð Gísladóttir í manntalinu 1901. Fór 1903 frá Meðalheimi að Brekkukoti. Var aðkomandi á Helgavatni, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Vinnukona að Marðarnúpi, Áshreppi, A-Hún. 1920. Ráðskona á Sólheimum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Sólheimum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Fædd 5.7.1889 skv. kb. Hjaltabakkasóknar. Lýstur faðir skv. kb.: Gísli Guðmundsson bóndi á Núpsöxl f.22.12.1827, d.25.11.1904.
bf 4.8.1912; Guðmundur Jónsson 14.7.1877 – 8.8.1953. Skipstjóri í Reykjavík, kenndur við Helgastaði. Sambýlismaður; Þorleifur Ingvarsson 9.10.1900 – 27.8.1982. Bóndi á Sólheimum í Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Sólheimum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Sólheimum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.

Maður hennar; Þorsteinn Þorsteinsson 4.10.1854. Tökubarn á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Léttadrengur í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Deildarhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Bústýra hans 1880; Margrét Þorsteinsdóttir 22.9.1849. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Torfastöðum efri, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bústýra á Deildarhóll, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.

Börn hans og Margrétar;
1) Björn Þorsteinsson 17.1.1877 - 7.1953. Var á Deildarhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
2) Ingibjörg Þorsteinsdóttir 4.12.1879 - 31.8.1970. Var á Deildarhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vetrarstúlka á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helga Jónsdóttir (1880-1959) Syðsta-Hvammi (29.8.1880 - 19.5.1959)

Identifier of related entity

HAH09102

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorleifur Ingvarsson (1900-1982) Sólheimum (9.10.1900 - 27.8.1982)

Identifier of related entity

HAH07437

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09424

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.7.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 2.3.2021
Íslendingabók
Föðurtún bls. 380
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZZ-J8V

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir