Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.6.1912 - 12.12.1990

Saga

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan Fædd 22. júní 1912 Dáin 12. desember 1990. Hún lést í Landspítalanum aðfaranótt 12. desember sl. Síðustu mánuði hafði heilsu hennar hrakað mjög og trúi ég því að hún hafi verið hvíldinni þakklát.

Staðir

Blönduós: Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Hún starfaði utanheimilis alla ævi, hún rak verslun á Blönduósi ásamt eiginmanni sínum.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Margrét Kristjánsdóttir (1888-1964) dóttir Kristjáns Verts, og Þorsteins Bjarnasonar (1875-1937) kaupmanns í Þorsteinshúsi á Blönduósi.
23.12.1944 giftist hún Konráði Díómedessyni f. 18.10.1910, hann lést fyrir aldur fram 7. júní árið 1955. Nokkru eftir andlát hans flutti hún til Reykjavíkurog starfaði þar við verslunarstörf og saumaskap, allt til ársins 1988.
Dóttir þeirra var
1) Margréti Konráðsdóttir 31.5.1945, maður hennar Sigurður Kristján Benedikt Jóhannsson f 24.7.1941

  1. maí 1962 giftist hún Skúla Bjarkan f. 13.6.1915 og áttu þau skemmtileg ár saman, en hann lést 18. október 1983. Var á Akureyri 1930. Þýðandi, síðast bús. í Reykjavík.
    Barn þeirra,
    2) Þorstein Bjarkan f 14.1.1939 d. 6.4.1976, öryrki í Kópavogi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Aðalgata 13 Blönduósi/ Verslunarfélagshúsið - Valur ((1930))

Identifier of related entity

HAH00599

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinshús Aðalgata 11 Blönduósi, (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00142

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi (6.10.1887 - 19.5.1964)

Identifier of related entity

HAH04934

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi

er foreldri

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi (20.9.1875 - 25.7.1937)

Identifier of related entity

HAH04984

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

er foreldri

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Þorsteinsson (1927-2010) Þorsteinshúsi Blönduósi (13.3.1927 - 12.8.2010)

Identifier of related entity

HAH01692

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Þorsteinsson (1927-2010) Þorsteinshúsi Blönduósi

er systkini

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðunn Þorsteinsson (1917-1997) Þorsteinshúsi (1.11.1917 - 31.3.1997)

Identifier of related entity

HAH01051

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Auðunn Þorsteinsson (1917-1997) Þorsteinshúsi

er systkini

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Konráð Díómedesson (1910-1955) Kaupmaður Þorsteinshúsi Blönduósi (18.10.1910 - 7.6.1955)

Identifier of related entity

HAH01651

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Konráð Díómedesson (1910-1955) Kaupmaður Þorsteinshúsi Blönduósi

er maki

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

1944 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Bjarnason (1883-1967) í Tilraun (7.12.1883 - 10.5.1967)

Identifier of related entity

HAH02655

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Bjarnason (1883-1967) í Tilraun

is the cousin of

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

1912 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Halldórsson (1855-1926) vert Blönduósi (15.2.1855 - 1.5.1926)

Identifier of related entity

HAH04925

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Halldórsson (1855-1926) vert Blönduósi

is the grandparent of

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01915

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 1449

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir