
Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigríður Þorsteinsdóttir (1923-2015) Sigmundarstöðum
Parallel form(s) of name
- Sigríður Sigurbjörg Þorsteinsdóttir (1923-2015) Sigmundarstöðum
Description area
Dates of existence
24.1.1923 - 8.9.2015
History
Sigríður Sigurbjörg Þorsteinsdóttir fæddist 24. janúar 1923. í Kletti í Reykholtsdal og ólst þar upp fyrstu árin og síðan í Hægindi í Reykholtsdal. Eftir lát móður sinnar fluttist hún ásamt systkinum sínum og föður fyrst að Beigalda í Borgarhreppi og ... »
Legal status
Hún var við nám í Húsmæðraskólanum á Blönduósi 1945-1946.
Functions, occupations and activities
Árið 1957 giftust Sigríður og Meinhard og hófu búskap í Giljahlíð þar sem þau bjuggu í tvö ár en fluttust þá til Færeyja í eitt ár og bjuggu þar lengst af í Havnadali í nágrenni Þórshafnar. Frá Færeyjum lá leiðin svo aftur í Borgarfjörðinn þar sem Sigga ... »
Mandates/sources of authority
Sigga vann mikið að félagsstörfum í sinni sveit og héraði, bæði í Kvenfélagi Reykdæla og nefndarstörf fyrir hreppinn og síðan fyrir eldri borgara á seinni árum eftir að í Borgarnes var komið.
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Þorsteinn Einarsson 19. mars 1892 - 8. ágúst 1984. Bóndi á Hægindum, Reykholtssókn, Borg. 1930. Bóndi í Giljahlið og í Litlu-Þúfu, Miklaholtssókn, Hnapp. Síðast bús. í Reykholtsdalshreppi og kona hans; Jónína Agatha Árnadóttir 15. nóv. 1891 - 1... »
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 9.10.2023
Language(s)
- Icelandic
Sources
®GPJ ættfræði 9.10.2023
Íslendingabók
mbl 19.9.2015. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1568353/?item_num=0&searchid=2dee1a2266f78792286c705322a26585bb60954b&t=180436789&_t=1696839548.5527482
Digital object metadata
Access
Filename
Sigr__ur_Sigurbj_rgorsteinsdttir1923-2015Sigmundarst__um.jpg
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg