Sigríður Hannesdóttir (1860) Kistu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Hannesdóttir (1860) Kistu

Hliðstæð nafnaform

  • Sigríður Ingibjörg Hannesdóttir (1860) Kistu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.6.1860 - 5.11.1944

Saga

Sigríður Ingibjörg Hannesdóttir 26.6.1860 - 5.11.1944. Húsfreyja á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húskona á Kistu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húskona Haukagili 1890.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Hannes Þorvarðarson 12. feb. 1829 - 7. maí 1890. Var í Miðdal, Miðdalssókn, Árn. 1845. Bóndi í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Orrastöðum á Ásum 1861. Bóndi í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Bóndi á Skarðshömrum í Norðurárdal, einnig á Haukagili í Vatnsdal. Í Borgf. segir: „Gildur bóndi og góður búþegn, naut trausts sveitunga sinna og þótti hjálpsamur og tillögugóður“ og fyrrikona hans 4.10.1853; Hólmfríður Jónsdóttir 30.8.1832 - 4.7.1887. Var á Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var á Haukagili, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Húsfreyja á Skarðshömrum í Norðurárdal.

Seinni kona Hannesar Þorvarðarsonar 17.10.1889; Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir 1. jan. 1848 - 21. mars 1917. Húsfreyja á Mýrum. Húsmóðir í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901.

Alystkini hennar
1) Anna Hannesdóttir 18. sept. 1857 - 31. maí 1908. Var í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1860. Þerna á Sjúkrahúsinu, Reykjavík 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Haukagili, Áshreppi, Hún. Húsfreyja á ýmsum stöðum í Manitoba og Saskatchewan, Kanada. Var í Birtle, Marquette, Manitoba, Kanada 1901. Var í Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1906. Barn: Guðbjörg Ingibjörg Líndal, f. 30.10.1891 í Kanada, gift Jóni Magnússyni, f. 1.10.1886.
2) Skúli Hannesson 19. ágúst 1861 - 11. ágúst 1872. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1870.
3) Jón Hannesson 14. okt. 1862 - 28. júlí 1949. Bóndi í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þórormstungu. Kona hans 5.1.1893; Ásta Margrét Bjarnadóttir 12. júní 1864 - 22. jan. 1952. Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún.
4) Guðrún Hannesdóttir Harold 9. des. 1863 - 24. apríl 1956. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, A-Hún. 1870 og 1880. Fór til Vesturheims 1884 frá Haukagili, Áshreppi, Hún. Bús. í Parry Sound, Ontario, Kanada. Var í North Trout St, Qu Appelle, Saskatchewan, Kanada 1911. Ekkja í Hanover, Grafton, New Hampshire, USA 1940. Jarðsett í Pine Knoll Cemetery.
Fluttist til Bandaríkjanna frá Moose Jaw Kanada 8.8.1921 með SS Carmania, Ellis Island, New York City, New York, United States. Maður hennar; Paul Harold Franklin f 7.7.1869 York Co., Ontario Kanada, foreldrar hans William Franklin og Mary Harold
5) Kristín Hannesdóttir 23. ágúst 1865 - 2. feb. 1874. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, A-Hún. 1870.
6) Hannes Hannesson 1. okt. 1866 - 11. nóv. 1954. Bóndi á Ytra-Felli á Fellsströnd, Dal. 1908-14. Bjó í Haga í Staðarsveit. Bóndi í Dældarkoti, Helgafellssókn, Snæf. 1920 og 1930. „Skáldmæltur“, segir í Dalamönnum.

Maður hennar; Jónas Jóhannsson 23.5.1866 - 2. nóv. 1928. Var í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1870. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
Barnsfaðir hennar 1.2.1890. Jón Jónsson 1. mars 1861 - 17. júní 1944. Bóndi á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fósturbörn: Sigurfljóð Jakobsdóttir, Hallgrímur S. Kristjánsson og Anna Agnarsdóttir.

Börn hennar;
1) Valdimar Jónsson 1.2.1890 - 1.6.1958. Var á Kistu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Bóndi þar. Barnlaus.
2) Hólmfríður Jónasdóttir 9.6.1892 - 28.8.1976. Lausakona í Bráðræðisholti, Lágholti, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Guðbjörg Jónasdóttir 1.8.1893 - 12.1.1986. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Var í Sellandi, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
4) Jónína Jónasdóttir 3.3.1896 - 8.3.1976. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Verkakona á Smiðjustíg 15, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fædd 30.3.1896 skv. kb.
5) Jóhann Jónasson 7.1.1898 - 2.3.1956. Daglaunamaður í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Margrét Anna Guðmundsdóttir 12.3.1905 - 14.4.1992. Vinnukona á Tjörn, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Egilsstaðabæ.
6) Hannes Jónasson 26.5.1901 - 4.9.1902. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásta Bjarnadóttir (1864-1952) frá Þórormstungu (12.6.1864 - 22.1.1952)

Identifier of related entity

HAH03676

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal (1.3.1861 - 17.6.1944)

Identifier of related entity

HAH05617

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili (1.1.1848 - 21.3.1917)

Identifier of related entity

HAH04406

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Saurbær í Vatnsdal ((1200))

Identifier of related entity

HAH00054

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1860

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Forsæludalur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00041

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hannes Hannesson (1866-1954) Ytra-Felli á Fellsströnd ov, frá Haukagili (1.10.1866 - 11.11.1954)

Identifier of related entity

HAH04776

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hannes Hannesson (1866-1954) Ytra-Felli á Fellsströnd ov, frá Haukagili

er systkini

Sigríður Hannesdóttir (1860) Kistu

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Hannesdóttir Harold (1863-1956) frá Forsæludal (9.12.1863 - 24.4.1956)

Identifier of related entity

HAH04317

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Hannesdóttir Harold (1863-1956) frá Forsæludal

er systkini

Sigríður Hannesdóttir (1860) Kistu

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukagil í Vatnsdal ((900))

Identifier of related entity

HAH00046

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Haukagil í Vatnsdal

er stjórnað af

Sigríður Hannesdóttir (1860) Kistu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kista Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kista Vesturhópi

er stjórnað af

Sigríður Hannesdóttir (1860) Kistu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02208

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 1.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir