Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Hannesdóttir Harold (1863-1956) frá Forsæludal
Parallel form(s) of name
- Guðrún Harold (1863-1956) frá Forsæludal
- Guðrún Hannesdóttir Harold frá Forsæludal
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
9.12.1863 - 24.4.1956
History
Guðrún Hannesdóttir Harold 9. des. 1863 - 24. apríl 1956. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, A-Hún. 1870 og 1880. Fór til Vesturheims 1884 frá Haukagili, Áshreppi, Hún. Bús. í Parry Sound, Ontario, Kanada. Var í North Trout St, Qu Appelle, Saskatchewan, Kanada 1911.
Fluttist til Bandaríkjanna frá Moose Jaw Kanada 8.8.1921 með SS Carmania, Ellis Island, New York City, New York, United States.
Ekkja í Hanover, Grafton, New Hampshire, USA 1940. Jarðsett í Pine Knoll Cemetery.
Places
Orrastaðir; Forsæludalur; Haukagil; Parry Sound, Ontario; North Trout St, Qu Appelle, Saskatchewan; New York City, New York, United States:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Hannes Þorvarðarson 12. feb. 1829 - 7. maí 1890. Var í Miðdal, Miðdalssókn, Árn. 1845. Bóndi í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Orrastöðum á Ásum 1861. Bóndi í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Bóndi á Skarðshömrum í Norðurárdal, einnig á Haukagili í Vatnsdal. Í Borgf. segir: „Gildur bóndi og góður búþegn, naut trausts sveitunga sinna og þótti hjálpsamur og tillögugóður.“ og fyrrikona hans 4.10.1853; Hólmfríður Jónsdóttir 30. ágúst 1832 - 4. júlí 1887. Var á Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var á Haukagili, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Húsfreyja á Skarðshömrum í Norðurárdal.
Seinni kona hans;
Alsystkini Guðrúnar;
1) Anna Hannesdóttir 18. sept. 1857 - 31. maí 1908. Var í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1860. Þerna á Sjúkrahúsinu, Reykjavík 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Haukagili, Áshreppi, Hún. Húsfreyja á ýmsum stöðum í Manitoba og Saskatchewan, Kanada. Var í Birtle, Marquette, Manitoba, Kanada 1901. Var í Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1906. Barn: Guðbjörg Ingibjörg Líndal, f. 30.10.1891 í Kanada, gift Jóni Magnússyni, f. 1.10.1886.
2) Sigríður Ingibjörg Hannesdóttir 26. júní 1860 - 5. nóv. 1944. Húsfreyja á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húskona á Kistu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Jónas Jóhannsson 23.5.1866 - 2. nóv. 1928. Var í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1870. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
3) Skúli Hannesson 19. ágúst 1861 - 11. ágúst 1872. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1870.
4) Jón Hannesson 14. okt. 1862 - 28. júlí 1949. Bóndi í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þórormstungu. Kona hans 5.1.1893; Ásta Margrét Bjarnadóttir 12. júní 1864 - 22. jan. 1952. Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún.
5) Kristín Hannesdóttir 23. ágúst 1865 - 2. feb. 1874. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, A-Hún. 1870.
6) Hannes Hannesson 1. okt. 1866 - 11. nóv. 1954. Bóndi á Ytra-Felli á Fellsströnd, Dal. 1908-14. Bjó í Haga í Staðarsveit. Bóndi í Dældarkoti, Helgafellssókn, Snæf. 1920 og 1930. „Skáldmæltur“, segir í Dalamönnum.
Maður hennar; Paul Harold Franklin f 7.7.1869 York Co., Ontario Kanada, foreldrar hans William Franklin og Mary Harold
Börn þeirra;
1) Freda Sophia Harold f. í júlí 1886 - 4.12.1958 í Ontario. Qu'Appelle Sub-Districts 1-33, Saskatchewan, Canada 1911, ógift 1921. Hanover, Grafton, New Hampshire, United States of America , jarðsett í Pine Knoll Cemetery.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðrún Hannesdóttir Harold (1863-1956) frá Forsæludal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðrún Hannesdóttir Harold (1863-1956) frá Forsæludal
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 19.11.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók