Sigríður Guðmundsdóttir (1892-1977) saumakona frá Kárdalstungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Guðmundsdóttir (1892-1977) saumakona frá Kárdalstungu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.6.1892 - 15.3.1977

Saga

Sigríður Guðmundsdóttir 13.6.1892 - 15.3.1977. Fædd á Gilsstöðum í Vatnsdal. Saumakona Miðstræti 4, 1920 og Veltusundi 3 b, Reykjavík 1930. Saumakona í Reykjavík 1945. Síðast bús. Aðalstræti 9 í Reykjavík. Lézt 15. marz 1977 að Elli og hjúkrunarheimilinu Grund. Hún var jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. marz 1977 kl. 1.30 e.h.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Saumakona

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðmundur Andrésson 25.8.1853. Húsbóndi á Kárdalstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þingi, Hún. og bústýra hans; Jónasa Þorsteinsdóttir 11. mars 1861. Tökubarn í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1880. Bústýra á Kárdalstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gilsstaðir í Vatnsdal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00043

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kárdalstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00050

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Andrésson (1853-1938) Kárdalstungu (25.8.1853 - 1938)

Identifier of related entity

HAH03960

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Andrésson (1853-1938) Kárdalstungu

er foreldri

Sigríður Guðmundsdóttir (1892-1977) saumakona frá Kárdalstungu

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05860

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 1.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir