Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Signý Böðvarsdóttir (1879-1961) Helgavatni
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.5.1879 - 5.2.1961
Saga
Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Helgavatni, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Maður hennar 12.5.1908; Eðvarð Hallgrímsson 21. júní 1883 - 20. ágúst 1962. Bóndi á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Helgavatni.
Staðir
Réttindi
Kvsk 1901
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Böðvar Guðmundsson 1. nóv. 1843 - 9. mars 1890. Var á Bálkastöðum í Staðarsókn, Hún. 1845. Bjó um skeið í Geithól í Hrúatafirði. Bóndi á Skarði í Haukadal, Dal. frá 1887 til æviloka og seinni kona hans 10.7.1875; Elínborg Kristín Tómasdóttir 23. jan. 1854 - 29. júlí 1937. Tökubarn í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1860. Léttastúlka í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1870. Var á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skarði. Frá Litlu Þverá í Miðfirði.
Barnsmóðir 3.12.1866; Elín Jónsdóttir 3.6.1845 - 1939. Var á Bugðustöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1845. Léttastúlka á Leiðólfsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1860. Vinnukona á Saurum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Bálkastöðum, Staðarhreppi, Hún.
Fyrri kona 19.10.1866; Jóhanna Jóhannsdóttir 3.4.1839 - 26.6.1893. Var í Fossárdal, Fróðársókn, Snæf. 1845. Var á Fróðá, Fróðársókn, Snæf. 1860. Var á Hömrum, Hvammssókn, Mýr. 1870. Vinnukona í Ytri-Knarrartungu, Búðasókn, Snæf. 1880. Húsfreyja í Ólafsvík. Var þar 1890. Þau skildu.
Systkini;
´1) Jón Böðvarsson 3.12.1866 - 3.6.1936. Tökubarn í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Tannastöðum, Staðarsókn, Hún. Var á Geithóli, Staðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Núpi í Haukadal, Dal. 1901-03. Fór til Vesturheims 1905 frá Jörfi, Haukadalshreppi, Dal. Bjó í Alberta-fylki í Kanada.
2) Drengur andvanafæddur 31.10.1868.
3) Stefán Böðvarsson 11.6.1876 - 4.1906. Fósturbarn á Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1880. Var á Stað í sömu sókn 1901. Bóndi á Fallandastöðum. Drukknaði. Kona hans; Þórdís Jónsdóttir 10.11.1875 - 23.5.1971. Ráðskona á Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Húskona á Stað, Staðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Fallandastöðum. Var í Neðri-Núp, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi. Seinni maður hennar; Jóhannes Guðmundsson 19.12.1878 - 20.5.1931. Bóndi á Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.
4) Katrín Böðvarsdóttir 23.3.1878 - 20.2.1959. Næturgestur á Ísafirði 1930. Heimili: Hvítidalur, Dal. Maður hennar; Sigurvin Baldvinsson 5.9.1867 - 26.6.1939. Vinnumaður í Ólafsdal. Var fjölmörg síðari æviárin í vist í Ólafsdal í Saurbæ í Dalasýslu.
5) Jóhanna Kristín Böðvarsdóttir 18.4.1882 - 7.9.1950. Húsfreyja í Galtarvík í Innra-Hólmssókn, Borg. 1930. Maður hennar; Gunnar Gunnarsson 16.11.1866 - 2.9.1947. Bóndi víða en síðast á Tyrfingsstöðum, 1934-41, og í Vík, 1941-46, í Laugardal.
6) Daníel Ágúst Böðvarsson 1. ágúst 1883 - 9. mars 1973. Bóndi í Fossseli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Fossseli, Staðarhreppi, V-Hún. 1957. Síðast bús. í Staðarhreppi.
7) Sigurrós Böðvarsdóttir 9. feb. 1885 - 8. sept. 1887
8) Ólöf Böðvarsdóttir (Olof Nelson) 10. júlí 1888. Var á Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1890. Vetrarstúlka í Aðalstræti 13, Akureyri 1910. Fór til Vesturheims. Vinnukona í Montgomery Street, Brooklyn, Kings, New York 1920. Húsfreyja í Manhattan, New York, Bandaríkjunum 1930. M: Frank Nelson.
9) Sigurrós Böðvarsdóttir 10. des. 1889 - 8. feb. 1974. Vinnukona í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi 27, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Maður hennar 12.5.1908; Eðvarð Hallgrímsson 21. júní 1883 - 20. ágúst 1962. Bóndi á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Helgavatni.
Börn þeirra;
1) Albert Eðvarðsson 23. júní 1909 - 4. júlí 1940. Vinnumaður á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Söðlasmiður á Blönduósi. Kona hans; Hulda Steinunn Kristjánsdóttir Blöndal 1. júlí 1912 - 21. ágúst 1962. Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Gilsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Þá skráð með aðsetur í Rvk.
2) Stefanía Eðvarðsdóttir 4. desember 1910 - 29. ágúst 1985. Vinnukona á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Guðmundur Hlíðdal Jónasson 11. júní 1909 - 5. mars 1985. Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1910. Bílstjóri í Múla, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bifreiðar- og framkvæmdastjóri í Reykjavík.
3) Hallgrímur Eðvarðsson 14. mars 1913 - 18. nóvember 2000. Bóndi á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. og vinnumaður þar 1930. Var að Helgavatni, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Kona hans 24.6.1938; Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir 31. maí 1917 - 11. október 2005. Húsfreyja á Helgavatni, Sveinsstaðahr., A-Hún. og var þar 1957. Síðast bús. á Blönduós. Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
4) Sigurlaug Margrét Eðvarðsdóttir 16. ágúst 1914 - 16. nóvember 2005. Vinnukona á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Ásholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Lengst af húsfreyja í Ásholti, síðar ráðskona í Reykjavík. Síðast bús. í Höfðahreppi. Maður hennar 15.5.1937; Jóhannes Hinriksson 21. janúar 1904 - 27. október 1973. Fjárhirðir í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Ásholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar Hólakoti.
5) Aðalheiður Eðvarðsdóttir 26. ágúst 1920 - 23. janúar 1987. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Henry Earl Hackert 20. maí 1922 - 29. október 1979 Rafvirki í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Signý Böðvarsdóttir (1879-1961) Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Signý Böðvarsdóttir (1879-1961) Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Signý Böðvarsdóttir (1879-1961) Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Signý Böðvarsdóttir (1879-1961) Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Signý Böðvarsdóttir (1879-1961) Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 29.12.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 29.12.2022
Íslendingabók
ÆAHún bls 1045