Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigfús Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn
Hliðstæð nafnaform
- Sigfús Benedikt Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn
- Sigfús Benedikt Björnsson Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.10.1874 - 19.3.1950
Saga
Sigfús Benedikt Björnsson Blöndal 2. október 1874 - 19. mars 1950. Skáld, orðabókarritsjóri og bókavörður í Kaupmannahöfn. Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Ritstjóri orðabókar Sigfúsar Blöndal
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Sigfúsar voru; Björn Lúðvíksson Blöndal 14. nóvember 1847 - 29. mars 1887. Bóndi á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi, smiður og sundkennari. Drukknaði á Viðeyjarsundi [og kona hans 4.10.1873; Guðrún Blöndal Sigfúsdóttir 27. apríl 1847 - 5. janúar 1925. Húsfreyja á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Snæringsstöðum og víðar í Vatnsdal.
Systir hans;
1) Sigríður Margrét Björnsdóttir Blöndal 8. nóv. 1876 - 29. sept. 1917. Húsfreyja í Stafholtsey, í Andakílshr., Borg. Maður hennar 21.9.1899; Jón Blöndal Pálsson 20. nóv. 1873 - 2. mars 1920. Héraðslæknir í Stafholtsey. Drukknaði í Hvítá í Borgarfirði. Barnsmóðir Jóns 9.4.1899; Sigríður Magnúsdóttir 29. sept. 1869 - 13. okt. 1949. Húsfreyja á Grjóteyri, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja á Grjóteyri í Kjós. Seinni kona Jóns 12.5.1919; Vigdís Gísladóttir 31. júlí 1892 - 18. júní 1968. Barnakennari á Skálholtsstíg 2, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja í Stafholtsey, síðar barnakennari í Reykjavík. Þau bl.
Kona hans 1903; Björg Karítas (Caritas) Þorláksdóttir Blöndal 30. janúar 1874 - 25. febrúar 1934. Húsfreyja í Kaupmannahöfn, síðar dr.phil. við Sorbonneháskóla í París. Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Hún tók þá nafnið Blöndal en eftir að þau Sigfús skildu 1923 tók hún upp nafnið Björg C. Þorláksson.
Þau skildu 1923, barnlaus.
Almennt samhengi
Dr. Sigfús Blöndal (1874 – 1950) var bókavörður við Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn, er þekktastur fyrir íslensk-danska orðabók, sem hann samdi ásamt eiginkonu sinni, Björg Caritas Þorláksson. Vinna þeirra hjóna við orðabókina stóð í tæp tuttugu ár, en hún kom fyrst út á árunum 1920 – 1924 og hefur síðar tvisvar verið ljósprentuð eftir frumútgáfunni. Viðbætir var gefinn út 1963; ritstjórar hans voru Halldór Halldórsson og Jakob Benediktsson. Blöndalsbókin eða Orðabók Blöndals, eins og hún er oftast kölluð, er mikilvæg heimild um íslenska tungu.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigfús Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sigfús Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sigfús Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sigfús Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 12.3.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 12.3.2023
Íslendingabók
Föðurtún bls 487
Blöndalsætt
Wikipedia. https://is.wikipedia.org/wiki/Sigf%C3%BAs_Bl%C3%B6ndal