Sigfús Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigfús Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn

Hliðstæð nafnaform

  • Sigfús Benedikt Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn
  • Sigfús Benedikt Björnsson Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.10.1874 - 19.3.1950

Saga

Sigfús Benedikt Björnsson Blöndal 2. október 1874 - 19. mars 1950. Skáld, orðabókarritsjóri og bókavörður í Kaupmannahöfn. Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Ritstjóri orðabókar Sigfúsar Blöndal

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Sigfúsar voru; Björn Lúðvíksson Blöndal 14. nóvember 1847 - 29. mars 1887. Bóndi á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi, smiður og sundkennari. Drukknaði á Viðeyjarsundi [og kona hans 4.10.1873; Guðrún Blöndal Sigfúsdóttir 27. apríl 1847 - 5. janúar 1925. Húsfreyja á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Snæringsstöðum og víðar í Vatnsdal.

Systir hans;
1) Sigríður Margrét Björnsdóttir Blöndal 8. nóv. 1876 - 29. sept. 1917. Húsfreyja í Stafholtsey, í Andakílshr., Borg. Maður hennar 21.9.1899; Jón Blöndal Pálsson 20. nóv. 1873 - 2. mars 1920. Héraðslæknir í Stafholtsey. Drukknaði í Hvítá í Borgarfirði. Barnsmóðir Jóns 9.4.1899; Sigríður Magnúsdóttir 29. sept. 1869 - 13. okt. 1949. Húsfreyja á Grjóteyri, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja á Grjóteyri í Kjós. Seinni kona Jóns 12.5.1919; Vigdís Gísladóttir 31. júlí 1892 - 18. júní 1968. Barnakennari á Skálholtsstíg 2, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja í Stafholtsey, síðar barnakennari í Reykjavík. Þau bl.

Kona hans 1903; Björg Karítas (Caritas) Þorláksdóttir Blöndal 30. janúar 1874 - 25. febrúar 1934. Húsfreyja í Kaupmannahöfn, síðar dr.phil. við Sorbonneháskóla í París. Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Hún tók þá nafnið Blöndal en eftir að þau Sigfús skildu 1923 tók hún upp nafnið Björg C. Þorláksson.
Þau skildu 1923, barnlaus.

Almennt samhengi

Dr. Sigfús Blöndal (1874 – 1950) var bókavörður við Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn, er þekktastur fyrir íslensk-danska orðabók, sem hann samdi ásamt eiginkonu sinni, Björg Caritas Þorláksson. Vinna þeirra hjóna við orðabókina stóð í tæp tuttugu ár, en hún kom fyrst út á árunum 1920 – 1924 og hefur síðar tvisvar verið ljósprentuð eftir frumútgáfunni. Viðbætir var gefinn út 1963; ritstjórar hans voru Halldór Halldórsson og Jakob Benediktsson. Blöndalsbókin eða Orðabók Blöndals, eins og hún er oftast kölluð, er mikilvæg heimild um íslenska tungu.

Tengdar einingar

Tengd eining

Heggstaðir á Heggstaðanesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaupmannahöfn

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Margrét Björnsdóttir Blöndal (1876-1917) Stafholtsey í Andakíl

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Margrét Björnsdóttir Blöndal (1876-1917) Stafholtsey í Andakíl

er systkini

Sigfús Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Karitas Þorláksdóttir Blöndal (1874-1934) dr.phil (30.1.1874 - 25.2.1934)

Identifier of related entity

HAH02739

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Karitas Þorláksdóttir Blöndal (1874-1934) dr.phil

er maki

Sigfús Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Björnsson Blöndal (1836-1894) sýslum Kornsá (16,11,1836 - 12.5.1894)

Identifier of related entity

HAH07410

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Björnsson Blöndal (1836-1894) sýslum Kornsá

is the cousin of

Sigfús Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn

Dagsetning tengsla

1874

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal (15.4.1828 - 1.3.1911)

Identifier of related entity

HAH02568

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

is the cousin of

Sigfús Blöndal (1874-1950) bókavörður í Kaupmannahöfn

Dagsetning tengsla

1874

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09268

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 12.3.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 12.3.2023
Íslendingabók
Föðurtún bls 487
Blöndalsætt
Wikipedia. https://is.wikipedia.org/wiki/Sigf%C3%BAs_Bl%C3%B6ndal

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir