Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sesselja Gunnlaugsdóttir (1897-1992) Gnýstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Sesselja Gunnlaugsdóttir (1897-1992) Gnýstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.1.1897 - 10.3.1992
Saga
Sesselja Gunnlaugsdóttir frá Gnýstöðum Fædd 28. janúar 1897 Dáin 10. mars 1992. Þegar Sesselía og Árni voru um sjötugt hættu þau að búa á Gnýstöðum og fluttu út á Hvammstanga. Þau keyptu sér þar lítið og notalegt hús og létu Skúla syni sínum eftir jörðina. Árni vann hjá Sigurði Pálmasyni þar til hann lést 1974. Þá flutti Sesselía til Sólveigar dóttur sinnar og eiginmanns hennar, Jóns Auðunssonar, í Kópavogi. Fyrir fimm árum síðan, en þá var Sesselía 90 ára og heilsu hennar farið að hraka, vildi hún fara aftur á æskustöðvarnar. Hún fékk pláss á sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Sesselía var mjög jákvæð í allri hugsun og var afskaplega ánægð á sjúkrahúsinu og þakklát öllu hjúkrunarfólkinu þar og viljum við hér með þakka því fyrir alla hjúkrun og ummönnun við hana. Hún varð þeirrar gæfu aðnjótandi að halda sinni andlegu heilsu fram á síðustu stund. Núna síðustu mánuðina átti Sesselía aðeins þá ósk að mega kveðja þessa jarðvíst og flytja yfir í nýja þar sem hún var viss um að biðu hennar vinir í varpa.
Staðir
Gnýstaðir: Hvammstangi 1967: Reykjavík 1974: Hvammstangi 1987:
Réttindi
Starfssvið
Árni og Sesselía voru félagslynd, Sesselía var lengi formaður kvenfélagsins í sveitinni sinni og um árabil í stjórn þess félags og á dansleikjum í félaginu spilaði Árni fyrir dansi á harmónikku.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Skúlason og Auðbjörg Jakobsdóttir á Geitafelli.
Sesselía giftist Árna Guðmundssyni á Gnýstöðum 1921. Þar hófu þau búskap sama ár. Árni tók þar við jörðinni að föður sínum látnum. Á Gnýstöðum bjuggu þau góðu búi til sjós og lands í um 40 ár. Árni var mjög fjölhæfur maður, hann var góður bóndi, smiður og sjómaður.
Þau áttu saman fjögur börn, þrjá syni og eina dóttur. Þau eru:
1) Gunnlaugur Árnason 11. mars 1923 - 14. september 2016 Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Háseti, stýrimaður og skipstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðmundur Árnason 14. júní 1927 - 14. október 2009 Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Geitafelli, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.
3) Skúli Árnason 24. maí 1931 - 16. febrúar 1994 Bóndi á Gnýstöðum á Vatnsnesi og síðar sláturhússtjóri.
4) Sólveig fædd 23. september 1946 .
Þegar Sólveig fæddist var Sesselía að verða fimmtug og má nærri geta hve þau hafa verið ánægð með komu þessarar litlu dóttur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sesselja Gunnlaugsdóttir (1897-1992) Gnýstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sesselja Gunnlaugsdóttir (1897-1992) Gnýstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sesselja Gunnlaugsdóttir (1897-1992) Gnýstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sesselja Gunnlaugsdóttir (1897-1992) Gnýstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.7.2017
Tungumál
- íslenska