Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Árnason (1927-2009) Geitafelli
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Árnason Geitafelli
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
14.6.1927 - 14.10.2009
History
Guðmundur Árnason 14. júní 1927 - 14. október 2009 Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Geitafelli, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.
Places
Gnýstaðir; Geitafell:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Árni Jón Guðmundsson 26. júlí 1899 - 16. nóvember 1974 Bóndi á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Gnýsstöðum 1957 og kona hans 1921; Sesselja Gunnlaugsdóttir 28. janúar 1897 - 10. mars 1992. Húsfreyja á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Gnýsstöðum 1957. Fluttist á Hvammstanga 1963.
Systkini Guðmundar;
1) Gunnlaugur Árnason 11. mars 1923 - 14. september 2016 Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Háseti, stýrimaður og skipstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Helga Guðrún Berndsen 14. maí 1931 Var í Karlsskála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Faðir hennar; Ernst Georg Berndsen (1900-1983)
2) Skúli Árnason 24. maí 1931 - 16. febrúar 1994 Bóndi á Gnýstöðum á Vatnsnesi og síðar sláturhússtjóri. Kona hans 22.7.1961; Ragnheiður Sæbjörg Eyjólfsdóttir 26. mars 1943
3) Sólveig Árnadóttir 23. september 1946
Kona hans; Hildigunnur Magnea Jóhannsdóttir 7. ágúst 1940 - 1. janúar 1996 Var á Geitafelli, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Börn
1) Sesselja Guðmundsdóttir 26. júní 1957 Var á Geitafelli, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957, maður hennar; Rúnar B. Jóhannsson,
2) Guðrún Guðmundsdóttir 7. júní 1962 , maður hennar; Quentin Kenrick Bates 27. janúar 1962
3) Árni Jón Guðmundsson 19. janúar 1968 - 8. janúar 2006 Síðast bús. í Reykjavík, kona hans 22.8.2005; Herdís Sigríðardóttir 10. júlí 1967 , þau hófu sambúð í apríl 1989.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðmundur Árnason (1927-2009) Geitafelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðmundur Árnason (1927-2009) Geitafelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðmundur Árnason (1927-2009) Geitafelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 8.8.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5265766