Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Árnason (1927-2009) Geitafelli
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Árnason Geitafelli
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.6.1927 - 14.10.2009
Saga
Guðmundur Árnason 14. júní 1927 - 14. október 2009 Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Geitafelli, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.
Staðir
Gnýstaðir; Geitafell:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Árni Jón Guðmundsson 26. júlí 1899 - 16. nóvember 1974 Bóndi á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Gnýsstöðum 1957 og kona hans 1921; Sesselja Gunnlaugsdóttir 28. janúar 1897 - 10. mars 1992. Húsfreyja á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Gnýsstöðum 1957. Fluttist á Hvammstanga 1963.
Systkini Guðmundar;
1) Gunnlaugur Árnason 11. mars 1923 - 14. september 2016 Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Háseti, stýrimaður og skipstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Helga Guðrún Berndsen 14. maí 1931 Var í Karlsskála, Höfðahr., A-Hún. 1957. Faðir hennar; Ernst Georg Berndsen (1900-1983)
2) Skúli Árnason 24. maí 1931 - 16. febrúar 1994 Bóndi á Gnýstöðum á Vatnsnesi og síðar sláturhússtjóri. Kona hans 22.7.1961; Ragnheiður Sæbjörg Eyjólfsdóttir 26. mars 1943
3) Sólveig Árnadóttir 23. september 1946
Kona hans; Hildigunnur Magnea Jóhannsdóttir 7. ágúst 1940 - 1. janúar 1996 Var á Geitafelli, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Börn
1) Sesselja Guðmundsdóttir 26. júní 1957 Var á Geitafelli, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957, maður hennar; Rúnar B. Jóhannsson,
2) Guðrún Guðmundsdóttir 7. júní 1962 , maður hennar; Quentin Kenrick Bates 27. janúar 1962
3) Árni Jón Guðmundsson 19. janúar 1968 - 8. janúar 2006 Síðast bús. í Reykjavík, kona hans 22.8.2005; Herdís Sigríðardóttir 10. júlí 1967 , þau hófu sambúð í apríl 1989.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5265766