Samúel Guðmundsson (1878-1951) múrari Reykjavík

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Samúel Guðmundsson (1878-1951) múrari Reykjavík

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.12.1878 - 11.7.1951

History

Samúel Guðmundsson 25.12.1878 - 11.7.1951. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Múrarameistari í Reykjavík. Hann fæddist á jóladaginn 1878 að Kolugerði í Húnavatnssýslu; en þar bjuggu foreldrar hans..
Ljest í Landakotsspítala, 11. júlí 1951, jarðsettur 14.7.1951

Places

Kollugerði 1878

Legal status

Múrari

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Stofnandi Alþýðuflokksins

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Helgason 21. júlí 1829 - 9. september 1915. Flutti með foreldrum frá Holtastöðum í Langadal út í Vatnahverfi, líklega að Breiðavaði 1844. Var á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Fór frá Breiðavaði í vinnumennsku að Mosfelli í Svínadal, A-Hún. 1849 og var þar til 1851 er hann flutti að Torfalæk á Ásum. Flutti frá Hjaltabakka á Ásum að Þverá í Spákonufellssókn 1859. Vinnumaður á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsmaður á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Kollugerði á Skagaströnd. Foreldrar. skv. Borgfirskum æviskrám IV. bindi 339: Helgi Guðmundsson, f. 21.8.1801 og Sigríður Guðbrandsdóttir, það er rangt og kona hans 29.9.1860; Efemía Gísladóttir 13. október 1835 - 2. febrúar 1921. Var á Sölvabakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsmannsfrú á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Kollugerði.

Systkini Samúels:
1) Sigríður Guðmundsdóttir 12. febrúar 1862 - 12. janúar 1912. Var á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Blönduósi. Lausakona, ekkja Möllershúsi 1901 og á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Barnsfaðir hennar 11.3.1887; Bogi Sigurðsson 8. mars 1858 - 23. júní 1930 Verslunarþjónn á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Verslunarhúsinu í Búðardal, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Kaupmaður og símstjóri í Búðardal. „Mikilhæfur maður og einkar vel að sér í þjóðlegum fræðum.“ Segir í Eylendu. Maður hennar; 30.6.1881; Jón Jónsson Höskuldsstaðasókn [ Gæti verið sá sem er vm ásamt henni í Öxl 1880. 35 ára, fæddur í Hrunasókn Árn.]
2) Gísli Guðmundsson 23. ágúst 1868 - 28. september 1953. Bóndi og meðhjálpari. Bóndi á Sölvabakka í Engihlíðarhr., A.-Hún. Verkamaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930.
3) Guðlaugur Guðmundsson 14. september 1870 - 6. febrúar 1951 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður á Hnappsstöðum og bóndi á Sæunnarstöðum í Vindhælishr., A-Hún. Kona hans 3.5.1895; Arnbjörg Þorsteinsdóttir 25. júlí 1872 - 13. nóvember 1963 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Sævarlandi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
3) Ragnheiður Guðmundsdóttir 6. september 1873 - 13. október 1951. Húsfreyja í Skrapatungu í Laxárdal fremri, A-Hún. Fór þaðan til Vesturheims 1900.
4) Sigurlaug Halla Guðmundsdóttir 10. febrúar 1876 - 8. september 1963. Húsfreyja á Núpi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Núpi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Maður hennar; Jón Guðmundsson 5. desember 1877 - 14. ágúst 1959 Barn þeirra í Valdarásseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Núpi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi.

Kona hans 1902; Ingibjörg Danivalsdóttir 17. maí 1879 - 18. júní 1954. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Faðir hennar Danival Kristjánsson (1845-1925).
Börn Samúels en tvö dóu ung:
1) María Sigríður Samúelsdóttir Ammendrup 14.9.1903 - 30.6.1975. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður, síðast bús. í Reykjavík., gift Povl Christoffer Ammendrup 7.2.1896 - 12.11.1978 Klæð- og feldskeri og kaupmaður. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Emelía (10.6.1916 - 12.10.1994) auglýsingastjóri Aþýðublaðsins, gift Sigurði Möller, vélstjóra (10.12.1915-11.10.1970) Vélstjóri í Reykjavík 1945. Vélstjóri og vélfræðingur í Reykjavík. Foreldrar hans; Þorbjörg Pálmadóttur (1884) og Jóhann Möller (1883).

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Guðmundsdóttir (1862-1912) vk Blönduósi frá Kollugerði (12.2.1862 - 12.1.1912)

Identifier of related entity

HAH07101

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Guðmundsdóttir (1862-1912) vk Blönduósi frá Kollugerði

is the sibling of

Samúel Guðmundsson (1878-1951) múrari Reykjavík

Dates of relationship

25.12.1878

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06118

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 26.6.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

  • Avestan

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places