Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Samson Samsonarson (1831-1916) Brekku í Dýrafirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.1.1831 - 11.12.1916
Saga
Hreppstjóri á Brekku í Dýrafirði. Var á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1845. Bóndi í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn. Barð. 1860.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Hreppsstjóri
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Faðir hans; Samson Samsonsson 1782 [1784] - 11. ágúst 1846. Skáld. Tökubarn á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1791. Fermdist í Breiðabólsstaðarsókn í Vesturhópi, V-Hún. 1798. Vinnumaður á Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1799. Vinnumaður á Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1801. Búandi á Yxnatungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Bóndi á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1845. „Soldáti Jörgensens 1809, giftist, yfirgaf konuna, átti síðan 8 börn með ýmsum“, segir Espólín og seinni kona hans 1822; Sigríður Bjarnadóttir 1798. Var á Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1845.
Barnsmóðir 30.11.1808; Ingibjörg Björnsdóttir 28. feb. 1788 - 9. des. 1871. Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn í Vesturhópi, Hún. 1801. Húsfreyja á Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835 og 1845. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1860. Maður hennar 20.1.1813; Ari Eiríksson 1778 – 9.7.1849. Var í Miðjanesi, Staðarsókn á Reykjanesi, Barð. 1801. Bóndi á Neðriþverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835 og 1845.
Bústýra; Hólmfríður Gísladóttir 3.2.1789 – 19.6.1820. Var á Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Bústýra í Yxnatungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Drukknaði.
Kona hans 29.11.1810; Helga Guðmundsdóttir 9.10.1773 sk – 14.3.1816. Húsfreyja á Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Yxnatungu í Viðidalstungusókn.
Fyrri maður Helgu 30.9.1797; Guðmundur Björnsson 1.11.1776 sk – 22.9.1815. Bóndi á Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Síðar bóndi í Yxnatungu í Víðidalstungusókn, Hún.
Börn hans;
Móðir Helga
1) Jóhann Samsonsson 19. apríl 1800 - í des. 1834. Skáld. Bjó í Sólheimum í Laxárdal.
2) Benónía Samsonsdóttir 1803 - 2. feb. 1804.
Móðir Ingibjörg
3) Anna Samsonardóttir 30.11.1808 – 24.11.1855. Tökubarn á Syðri-Þverá, Breiðabólsstaðasókn, Hún. 1819. Vinnukona á Syðrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Kom 1843 frá Þverá í Vesturhópshólasókn að Ytri--Kárastöðum í Kirkjuhvammssókn. Húsfreyja á Ytri Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Maður hennar 17.5.1842; Þorsteinn Þorsteinsson 8.11.1820 – 7.6.1854. Kom 1843 frá Þverá í Vesturhópshólasókn að Ytri-Kárastöðum í Kirkjuhvammssókn. Bóndi á Ytri Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845.
4) Jósef Samsonsson 5. nóv. 1810 - 15. mars 1819. Á sveit hér að nokkru á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1816.
Systkini, móðir Hólmfríður
5) Sigríður Samsonardóttir 1814. Var í Yxnatungu í Víðidalstungusókn, Hún., 1816. Vinnuhjú í Grund, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Breiðabólsstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1850.
6) Karólína Samsonardóttir 8.1817 -22.4.1825. Var í Yxnatungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1816.
7) Kristín Ingibjörg Samsonardóttir 20.7.1819
Móðir Sigríður
8) Guðfinna Samsonardóttir 13.3.1822 – 22.9.1889. Vinnuhjú á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Bjarghúsum. Maður hennar 17.9.1844; Finnbogi Oddsson 4.8.1813 – 13.6.1866. Vinnuhjú á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi í Bjarghúsum.
9) Jónatan Samsonarson 1822 – 3.8.1894. Vinnuhjú í Vestara, Holtssókn, Hún. 1845. Húsmaður í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsmaður í Staðarbakkasókn, staddur á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Kona hans 12.8.1860; 9) Guðrún Stefánsdóttir 20.1.1835 – 13.9.1886. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húskona, lifir á fjárrækt á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880.
10) Jósafat Samsonarson 1823 – 19.2.1886. Bóndi á Kirkjufelli í Grundarfirði. Var á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1845. Vinnumaður í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1860. Sjóróðramaður á Sandi, Snæf. 1886. Kona hans 2.10.1864; Brynhildur Teitsdóttir 8.5.1839 – 11.2.1896. Húsfreyja á Kirkjufelli í Grundarfirði. Var á Örlygsstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1840. Var á Örlögsstöðum, Narfeyrarsókn, Snæf. 1845. Vinnukona í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1860.
11) Jakob Samsonarson í maí 1825 - 16. sept. 1854. Var á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1845. Vinnumaður á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1850. Sjálfs síns á Litlu-Þverá 1854.
12) Jónas Samsonsson í okt. 1826 - 5. des. 1826
13) Karólína Samsonardóttir 4. ágúst 1828 - 29. ágúst 1828
14) Jónas Samsonarson 11.1829 - 6.12.1829.
15) Jónas Samsonarson 5. apríl 1832 - 12. apríl 1832
16) Kristjana Samsonardóttir 15.11.1834. Var í Fögruhlíð, Fróðársókn, Snæf. 1835.
17) Jóhanna Samsonardóttir 15.11.1834 - 4. júní 1840
18) Þórdís Samsonsdóttir í apríl 1836 - 24. maí 1836.
19) Þórdís Samsonardóttir 28. mars 1838. Var á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1845. Var í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn, Barð. 1860.
20) Jónas Samsonarson 9. okt. 1839 - 5. maí 1840.
21) Guðbjörg Samsonardóttir 2.1.1841. Var á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1845.
Kona hans 26.10.1852; Ósk Gunnarsdóttir 1. des. 1825 - 31. jan. 1897. Var í Yxnatungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn. Barð. 1860.
Barnsmóðir hans 11.7.1857; Margrét Gunnlaugsdóttir 1831 - 23. sept. 1896, Niðursetningur á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Vinnukona á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kom 1861 frá Rófu að Skárastöðum í Efri-Núpssókn. Vinnukona á Skárastöðum í Efri-Núpssókn 1863. Fór 1864 frá Skárastöðum að Sveinsstöðum. Var á Sveinsstöðum í Þingeyraklaustursókn 1864. Vinnukona í Kirkjugarðsstræti 4, Reykjavík 5, Gull. 1870. Vinnukona á Króki, Útskálasókn, Gull. 1880. Bústýra í Lambhúsum, Útskálasókn, Gull. 1890.
Börn hans;
1) Samson Samsonarson 21.5.1852 - 22.4.1859.
2) Jóhann Samsonarson 27. jan. 1855 [22.1.1854) - 14. ágúst 1927. Bóndi á Saurum í Dýrafirði, Þingeyrarhreppi, Ís. Var þar 1890. Húsmaður á Þingeyri.
3) Árni Jakob Samsonarson 29.6.1855 - 9.7.1855. Finnst ekki í Íslendingabók.
4) Sigurlaug Helga Samsonardóttir 18. nóv. 1856 - 13. maí 1940. Var í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn. Barð. 1860.
5) Benedikt Samsonarson (Ben Samson) 11. júlí 1857 - 11. nóv. 1925. Vinnuhjú á Miðhúsum í Þingi 1873 og 1875. Vinnumaður í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Járnsmiður í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Fór til Kanada eftir skilnað við Guðríði 1892.
6) Málmfríður Samsonsdóttir 1857. Var í Brekku, Sandasókn, V-Ís. 1870.
7) Hólmfríður Samsonardóttir 18.2.1858. Var í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn. Barð. 1860. Fór til Vesturheims 1887 frá Ásgarði, Þingeyrarhreppi, Ís.
8) Sigríður Samsonardóttir 2.4.1859 - 25. ágúst 1894. Var í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn, Barð. 1860. Var í Brekku, Sandasókn, V-Ís. 1870. Vinnukona á Granda, Sandasókn, V-Ís. 1880.
9) Samson Samsonarson 14.8.1860 - í maí 1888. Var í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1860. Féll fyrir borð af Amicitíu á Breiðafirði, í uppsiglingu til Íslands.
10) Jóhanna Ósk Samsonardóttir 19.10.1861 - 23.5.1864. Finnst ekki í Íslendingabók.
10) Jakob Samsonarson 12. des. 1864 - 21. apríl 1900. Var í Brekku, Sandasókn, V-Ís. 1870. Bóndi í Hvammi í Dýrafirði.
11) Þórdís Samsonardóttir (Disa Critchett) 1. nóv. 1866 - 16.11.1951. Fór til Vesturheims 1887 frá Haukadal, Þingeyrarhreppi, Ís. Húsfreyja í Gloucester Ward 6, Essex, Massachusetts, Bandaríkjunum 1920. M, 15.11.1890: Edwin W. Critchett.
12) Jóhanna Samsonardóttir 28.3.1868 - 27. mars 1906. Ráðskona í Flatey. „Sköruleg atkvæðakona“, segir í Eylendu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Samson Samsonarson (1831-1916) Brekku í Dýrafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Lágmarks
Skráningardagsetning
Skráning 26.12.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók