Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Samson Bjarnason (1849-1943) Akra ND, frá Hlíð á Vatnsnesi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.11.1849 - 18.9.1933
Saga
Samson Bjarnason 6.11.1849 - 18.9.1933. [18.12.1933]. Fór til Vesturheims 1874 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Bóndi við Akra, Norður-Dakóta, Bandaríkjunum. Kaupmaður í Árnesbyggð 1878. Flutti til ND 1899-1900
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Samson var ötull og framtakssamur í landnámsstríðinu. Hann eignaðist bjarkarbát fyrir milligöngu síra Páls Þorlákssonar, og flutti Samson fólk og vörur milli Gimli og Winnipeg. Dálitla verslun byrjaði hann á Gimli. Þegar útflutningarnir hófust til Dakota, flutti Samson fjölda af fólki á bát sínum frá Nýja-Íslandi til Winnipeg. Til Dakota flutti Samson búferlum 1879, og nam land austarlega í Sandhæðabygð. Sýndi hann sömu búhygnina og framtakssemina þar eins og áður í Nýja-Íslandi. Í bygðarmálum hefir Samson ávalt tekið drjúgan þátt, Var hann 20 ár í skólanefnd og 30 ár oddviti bygðar sinnar. Heimili þeirra hjóna hefir ávalt verið þekt fyrir gestrisni við alla þá, sem að garði hefir borið“
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Bjarni Sigurðsson 9.2.1818. Var í Katadal, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún. og kona hans 30.6.1839; Náttfríður Markúsdóttir 1804 - 30. maí 1863. Niðursetningur, Stóri-Ós, Melsprestakallsókn, Hún. 1816. Vinnukona á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1860.
Systkini;
1) Bjarnfríður Bjarnadóttir 9.3.1840 - 15.4.1840.
2) Sigurður Bjarnason 7. jan. 1841 [8.4.1841, skírður sama dag.] - 28. júní 1865 [20.9.1887]. Var á Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Var í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Drukknaði. Kona hans 12.4.1876; Karítas Hákonardóttir 12.4.1850 - 4.9.1924. Vinnukona í Valshamri, Garpsdalssókn, Barð. 1870. Var á Broddadalsá, Fellssókn, Strand. 1880. Vinnukona á Tjörn á Vatnsnesi, V-Hún. í ársbyrjun 1882. Húsfreyja í Súðavíkurbúð, Eyrarsókn í Seyðisfirði, Ís. 1890.
3) Jakob Bjarnason 5. okt. 1842 [6.10.1842] - 20. sept. 1887. Bóndi á Illugastöðum á Vatnsnesi, V-Hún. Fórst í fiskiróðri. Kona hans 21.5.1872; Auðbjörg Jónsdóttir 5. janúar 1853 - 19. nóvember 1929. Húsmóðir á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. Var þar 1860 og 1901.
Seinni maður Auðbjargar var; Ari Árnason 24. febrúar 1865 - 18. apríl 1933. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
4) Sigurbjörg Bjarnadóttir 14. jan. 1844 - 1883. Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún. bf 25.6.1867; Kristmundur Bjarnason 7. sept. 1830 - 1. júlí 1869. Léttadrengur í Dalkoti. Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi á Flatnefsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Valdalæk í Vesturhópshólasókn. Drukknaði. Bf, 29.3.1873; Jósef Davíð Stefánsson 29.6.1829. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Maður hennar; Einar Jónasson 7. jan. 1848 - 25. ágúst 1931 [6.1.1848 - 25.8.1933]. Var á Harrastöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Harrastöðum, Miðdalahreppi, Dal. Sjálfmenntaður læknir. Var í Red Deer, Alberta, Kanada 1891. Fyrri kona hans.
5) Friðrik Bjarnason 20.7.1845 - 19.6.1846. Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845.
6) Elínborg Bjarnadóttir 8. feb. 1848 [30.1.1848] - 25.11.1917. Var í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Maður hennar 17.8.1873; Jón Bjarnason 1.9.1844 [1842] - 15.12.1908. Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
7) Friðrik Bjarnason 3.7.1851 [4.7.1851] - 2.3.1930. Var í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Frumbyggi í Nýja Íslandi, N-Dakota og síðast í Saskatchewan. Stundaði smáskammtalækningar og var vel látinn. Kona hans 24.9.1875; Mildfríður Árnadóttir 23. sept. 1850 - 9. okt. 1911. Var í Litla-Ósi, Melstaðasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Fyrri kona hans 24.9.1875; Anna Jónsdóttir 21.8.1845 - 1876. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Lést úr bólu ásamt nýfæddri dóttur þeirra hjóna.
Seinni kona hans 3.4.1878; Anna Guðrún Jónsdóttir 22.10.1859 - 1.4.1930. Fór til Vesturheims 1876 frá Saurbæ, Lýtingsstaðahreppi, Skag. Seinni kona Samsonar Bjarnasonar í Hamilton í N-Dakota.
Börn hans;
1) Anna Bjarnason Ólafsson 18.10.1879 - 17.5.1941, Norður Dakota, fyrsta meybarnið af Íslenskum ættum sem fæddist í Pembina. Maður hennar 25.8.1902; S. Tryggvi Ólafsson kennari Akra til 1929 er hann missti sjónina. Eignuðust þau 3 börn [Samson, Anna Hannesson, og Victoria Winlaw] og ólu upp eitt dreng [Jónas Helgason frá 10 ára aldri].
2) Leó Bjarnason 2.4.1888 - 28.8.1948. Walsh Norður Dakota. Kona hans Hjörtfríður [Hjartfríður] Magnusson [foreldrar hennar voru Ólafur Magnússon (1858-1909) og Salbjörg Ásgerður Guðmundsdóttir (1864-1949) í Akra., synir þeirra John og Norman hlutu báðir heiðurskrossa fyrir hetjulega baráttu í síðari heimsstyrjöldinni.
3) María Bjarnason 17.11.1891 - 13.1.1966 Norður Dakota.
Fóstursonur frá 1896;
4) Samson Friðjón Samson 17.4.1886 - 19.3.1955. Bíla og verkfærasali Kandahar, hveitisali í Dafoe og White Rock og Vancouver., Fór til Vesturheims 1889 frá Austdal, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Nefndi sig Samson Friðjón Samson fyrir vestan. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Kona hans; Anna Jónsdóttir og Markúsínu Thorsteinsson, þau eignuðust 6 börn. [Brian, Emily Anne, Mrs O´Brian, Raymond, John og Sgt Lewis Samson R.C.A.F. Þýskalandi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Samson Bjarnason (1849-1943) Akra ND, frá Hlíð á Vatnsnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 27.8.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 27.8.2023
Íslendingabók
Lesbók mbl 30.12.1934. https://timarit.is/page/3271432?iabr=on
Lögberg 15.10.1931. https://timarit.is/page/2197433?iabr=on
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/KGP8-P8M
Framfari 23.12.1878; https://timarit.is/page/6827966?iabr=on
Lögberg 4.4.1895. https://timarit.is/page/2181908?iabr=on
Lögberg 10.4.1930. https://timarit.is/page/2196835?iabr=on