Samson Bjarnason (1849-1943) Akra ND, frá Hlíð á Vatnsnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Samson Bjarnason (1849-1943) Akra ND, frá Hlíð á Vatnsnesi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.11.1849 - 18.9.1933

History

Samson Bjarnason 6.11.1849 - 18.9.1933. [18.12.1933]. Fór til Vesturheims 1874 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Bóndi við Akra, Norður-Dakóta, Bandaríkjunum. Kaupmaður í Árnesbyggð 1878. Flutti til ND 1899-1900

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Samson var ötull og framtakssamur í landnámsstríðinu. Hann eignaðist bjarkarbát fyrir milligöngu síra Páls Þorlákssonar, og flutti Samson fólk og vörur milli Gimli og Winnipeg. Dálitla verslun byrjaði hann á Gimli. Þegar útflutningarnir hófust til Dakota, flutti Samson fjölda af fólki á bát sínum frá Nýja-Íslandi til Winnipeg. Til Dakota flutti Samson búferlum 1879, og nam land austarlega í Sandhæðabygð. Sýndi hann sömu búhygnina og framtakssemina þar eins og áður í Nýja-Íslandi. Í bygðarmálum hefir Samson ávalt tekið drjúgan þátt, Var hann 20 ár í skólanefnd og 30 ár oddviti bygðar sinnar. Heimili þeirra hjóna hefir ávalt verið þekt fyrir gestrisni við alla þá, sem að garði hefir borið“

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Bjarni Sigurðsson 9.2.1818. Var í Katadal, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún. og kona hans 30.6.1839; Náttfríður Markúsdóttir 1804 - 30. maí 1863. Niðursetningur, Stóri-Ós, Melsprestakallsókn, Hún. 1816. Vinnukona á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1860.

Systkini;
1) Bjarnfríður Bjarnadóttir 9.3.1840 - 15.4.1840.
2) Sigurður Bjarnason 7. jan. 1841 [8.4.1841, skírður sama dag.] - 28. júní 1865 [20.9.1887]. Var á Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Var í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Drukknaði. Kona hans 12.4.1876; Karítas Hákonardóttir 12.4.1850 - 4.9.1924. Vinnukona í Valshamri, Garpsdalssókn, Barð. 1870. Var á Broddadalsá, Fellssókn, Strand. 1880. Vinnukona á Tjörn á Vatnsnesi, V-Hún. í ársbyrjun 1882. Húsfreyja í Súðavíkurbúð, Eyrarsókn í Seyðisfirði, Ís. 1890.
3) Jakob Bjarnason 5. okt. 1842 [6.10.1842] - 20. sept. 1887. Bóndi á Illugastöðum á Vatnsnesi, V-Hún. Fórst í fiskiróðri. Kona hans 21.5.1872; Auðbjörg Jónsdóttir 5. janúar 1853 - 19. nóvember 1929. Húsmóðir á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. Var þar 1860 og 1901.
Seinni maður Auðbjargar var; Ari Árnason 24. febrúar 1865 - 18. apríl 1933. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
4) Sigurbjörg Bjarnadóttir 14. jan. 1844 - 1883. Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún. bf 25.6.1867; Kristmundur Bjarnason 7. sept. 1830 - 1. júlí 1869. Léttadrengur í Dalkoti. Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi á Flatnefsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Valdalæk í Vesturhópshólasókn. Drukknaði. Bf, 29.3.1873; Jósef Davíð Stefánsson 29.6.1829. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Maður hennar; Einar Jónasson 7. jan. 1848 - 25. ágúst 1931 [6.1.1848 - 25.8.1933]. Var á Harrastöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Harrastöðum, Miðdalahreppi, Dal. Sjálfmenntaður læknir. Var í Red Deer, Alberta, Kanada 1891. Fyrri kona hans.
5) Friðrik Bjarnason 20.7.1845 - 19.6.1846. Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845.
6) Elínborg Bjarnadóttir 8. feb. 1848 [30.1.1848] - 25.11.1917. Var í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Maður hennar 17.8.1873; Jón Bjarnason 1.9.1844 [1842] - 15.12.1908. Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
7) Friðrik Bjarnason 3.7.1851 [4.7.1851] - 2.3.1930. Var í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Frumbyggi í Nýja Íslandi, N-Dakota og síðast í Saskatchewan. Stundaði smáskammtalækningar og var vel látinn. Kona hans 24.9.1875; Mildfríður Árnadóttir 23. sept. 1850 - 9. okt. 1911. Var í Litla-Ósi, Melstaðasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún.

Fyrri kona hans 24.9.1875; Anna Jónsdóttir 21.8.1845 - 1876. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Lést úr bólu ásamt nýfæddri dóttur þeirra hjóna.
Seinni kona hans 3.4.1878; Anna Guðrún Jónsdóttir 22.10.1859 - 1.4.1930. Fór til Vesturheims 1876 frá Saurbæ, Lýtingsstaðahreppi, Skag. Seinni kona Samsonar Bjarnasonar í Hamilton í N-Dakota.

Börn hans;
1) Anna Bjarnason Ólafsson 18.10.1879 - 17.5.1941, Norður Dakota, fyrsta meybarnið af Íslenskum ættum sem fæddist í Pembina. Maður hennar 25.8.1902; S. Tryggvi Ólafsson kennari Akra til 1929 er hann missti sjónina. Eignuðust þau 3 börn [Samson, Anna Hannesson, og Victoria Winlaw] og ólu upp eitt dreng [Jónas Helgason frá 10 ára aldri].
2) Leó Bjarnason 2.4.1888 - 28.8.1948. Walsh Norður Dakota. Kona hans Hjörtfríður [Hjartfríður] Magnusson [foreldrar hennar voru Ólafur Magnússon (1858-1909) og Salbjörg Ásgerður Guðmundsdóttir (1864-1949) í Akra., synir þeirra John og Norman hlutu báðir heiðurskrossa fyrir hetjulega baráttu í síðari heimsstyrjöldinni.
3) María Bjarnason 17.11.1891 - 13.1.1966 Norður Dakota.
Fóstursonur frá 1896;
4) Samson Friðjón Samson 17.4.1886 - 19.3.1955. Bíla og verkfærasali Kandahar, hveitisali í Dafoe og White Rock og Vancouver., Fór til Vesturheims 1889 frá Austdal, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Nefndi sig Samson Friðjón Samson fyrir vestan. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Kona hans; Anna Jónsdóttir og Markúsínu Thorsteinsson, þau eignuðust 6 börn. [Brian, Emily Anne, Mrs O´Brian, Raymond, John og Sgt Lewis Samson R.C.A.F. Þýskalandi.

General context

Relationships area

Related entity

Nýja Ísland Kanada

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1875

Description of relationship

Landnemi Akra í Árnesbyggð

Related entity

Hlíð á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1874

Description of relationship

fór þaðan til Kanada

Related entity

Tunga á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.11.1849

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Katadalur á Vatnsnesi ([880])

Identifier of related entity

HAH00972

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1860

Related entity

Jakob Bjarnason (1842-1887) Illugastöðum á Vatnsnesi (5.10.1842 - 20.9.1887)

Identifier of related entity

HAH05215

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Bjarnason (1842-1887) Illugastöðum á Vatnsnesi

is the sibling of

Samson Bjarnason (1849-1943) Akra ND, frá Hlíð á Vatnsnesi

Dates of relationship

6.11.1849

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04720

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 27.8.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places