Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Salóme Gísladóttir Hjört (1913-1990)
Hliðstæð nafnaform
- Salóme Gísladóttir Hjört (Lóa) (1913-1990)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.10.1913 - 21.8.1990
Saga
Salóme Gísladóttir Hjort frá Saurbæ í Vatnsdal, lést 21. ágúst sl. eftir að hafa lifað við þungbær veikindi um árabil. Laugardaginn 25. ágúst sl. var Lóa lögð til hinstu hvílu heima í Danmörku.
Staðir
Saurbær í Vatnsdal: Reykjavík: Blönduós: Árósar Danmörku:
Réttindi
Nemandi í Kvennaskólanum á Blönduósi 1934: Hún stundaði síðar nám við Húsmæðrakennara skóla Íslands og að því loknu var hún ráðin forstöðukona kvennaskólans á Blönduósi og gegndi því starfi í einn vetur við góðan orðstír
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Katrín Grímsdóttir móðir Lóu, eins og hún var ávallt kölluð, var frá Syðri-Reykjum í Biskupstungum. Gísli Jónsson faðir hennar sótti þessa mætu konu til Suðurlandsins, eftir að hafa dvalið í Tungunum um eins árs skeið.
Á Reykjavíkur árum sínum kynntist hún verðandi eiginmanni sínum, Gorm Erik Hjørt, verkfræðingi frá Århus í Danmörku, og flutti því þangað alfarin. Ekki efa ég, að hún saknaði skólastarfsins, en heimilið og húsmóðurstarfið heillaði meir, enda var hún vel undir það búin og hún sinnti því af eigi minni kostgæfni. Það var mér ljóst, er við heimsóttum hana eitt sinn í Danmörku. Þau Lóa og Gorm Erik bjuggu í farsælu hjónabandi í yfir fjörutíu ár. Þau eignuðust einn son og þrjár dætur, sem öll eiga heima í Danmörku.
Börn þeirra hjóna eru:
1) Níels Arne Hjort, f. 9. maí 1949 í Árósum. Hann veiktist í frumbernsku af heilahimnubólgu er stöðvaði andlegan þroska hans og mótaði líf hans upp frá því og fjölskyldunnar allrar. Hann lifði móður sína en dó fyrir nokkrum árum.
2) Katrín Erna Hjort, f. 21. júlí 1951 í Árósum, sál- og viðskiptafræðingur m.m. Hún hefir starfað við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn og Kaupmannahafnarháskóla. Sambýlismaður hennar er Ole Bundgaard, tónsmiður og rithöfundur, f. 11. sept 1947 í Österild í Danmörku og eru synir þeirra Andreas Hjort Bundgaard, f. 18. des. 1987, og Jacob Hjort Bundgaard, f. 23. okt. 1994.
3) Aase Hjort, f. 14. júní 1955 í Árósum, kennari í Kaupmannahöfn. Eiginmaður Aase er Lars Níelsen, f. 21. sept. 1953 í Nordborg á Suður-Jótlandi, lögfræðingur.
4) Anna Hjort, f. 14. júní 1955 í Árósum, hjúkrunarfræðingur í Árósum. Eiginmaður Önnu er Steen Andersen, f. 26. júní 1952 í Esbjerg í Danmörku, lærður bakari og sjúkraliði. Synir þeirra eru Rune Hjort, f. 16. sept. 1986, og Theis Hjort, f. 13. ágúst 1991.
Barnabörnin eru tvö.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.7.2017
Tungumál
- íslenska