Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Rut Ingibjörg Magnúsdóttir (1844-1929) vesturheimi frá Steiná
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
5.9.1844 - 1929
History
Rut Ingibjörg Magnúsdóttir 5.9.1844 - 1929. Var með foreldrum sínum í Kolgröf í Reykjasókn, Skag. 1845. Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Blönduósi og Hóli í Svartárdal. Fór þaðan til Vesturheims 1883. Fór til Vesturheims 1912 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Magnús Andrésson 14. júní 1823 - 12. sept. 1887. Var á Álfgeirsvöllum, Reykjasókn, Skag. 1835. Bóndi í Kolgröf á Efribyggð, Skag. og á Steiná í Svartárdal, A-Hún. „Magnús var hið mesta prúðmenni og ágætismaður. Hann var gildur bóndi og mikilhæfur dugnaðarmaður, en virðist hafa verið fljóthuga og mesti æðikollur í orðum...“ segir í Skagf.1850-1890 III og kona hans 5.10.1843; Rannveig Guðmundsdóttir 18. sept. 1818 - 26. jan. 1884. Var á Mælifellsá ytri, Mælifellssókn, Skag. 1835. Húsfreyja í Kolgröf á Efribyggð, Skag. og á Steiná í Svartárdal, A-Hún. Rannveig „var greind kona og vel að sér eftir því, sem um var að gera á þeim tímum. Hún var hreinlynd, en berorð og sagði alvarlega meiningu sína, hverjum sem í hlut átti. Trúkona var hún hin mesta og hafði viðbjóð á allri léttúð“ segir í Skagf.1850-1890 III.
Systkini hennar;
1) Margrét Magnúsdóttir 3.3.1846 - 26.7.1846
2) Andrés Magnússon 23.7.1847 - 10.8.1847
3) Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir 3. júlí 1848 - 29. apríl 1932. Fædd í Kolgröf í Skagafirði. Var í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. Húsfreyja á Flögu í Vatnsdal og víðar. Maður hennar 4.11.1869; Stefán Magnússon 3. júní 1838 - 11. júní 1925 Var með foreldrum sínum í Grófargili í Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Flögu í Vatnsdal, Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. og víðar. Stefán og Ingibjörg áttu að auki börnin Rannveigu og Pétur sem bæði fæddust einhvern tímann á árunum 1875-1885 og létust kornung.
4) Andrés Magnússon 31.7.1849 - 21.8.1849
5) Margrét Ingibjörg Magnúsdóttir 14. feb. 1851 - 8. maí 1874. Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1870.
6) Þórunn Elísabet Magnúsdóttir 17.12.1853 - 15.12.1933. Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Húsfreyja í Brekkukoti á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1885. Seinni kona Bjarna Jónassonar. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
MI 5.6.1879; Jón Þorsteinsson 18.8.1850 - 1883. Var á Gilhaga, Goðadalasókn, Skag. 1860. Bóndi á sama stað. Jón „“var mjög velviljaður og greiðvikinn og óeigingjarn og þess vegna fús að gera öðrum allt það gagn, sem honum var unnt. Hann var vandaðasti maður til orða og verka og hvers manns hugljúfi og vildi hvarvetna kom fram til góðs„ segir í Skagf.1850-1890 III.
MII 1885; Bjarni Jónasson 21.7.1848 - 23.11.1930. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1883 frá Grímstungu, Áshreppi, Hún. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Bóndi að Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask. og fluttist að lokum til Selkirk, Manitoba. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
7) Jón Ólafur Magnússon 10.2.1856 - 17.2.1929. Súdent í prestaskóla í Stuðlakoti, Reykjavík 1880. Prestur á Hofi á Skagaströnd, Hún. 1881-1884, á Hvammi í Norðurárdal, Mýr. 1884-1887, á Mælifelli í Lýtingsstaðahreppi, Skag. 1887-1900 og Ríp í Hegranesi, Skag. 1900-1904. Var í Bjarnarhöfn, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1910. Fluttist til Ameríku. Kona hans 1882; Steinunn Guðrún Þorsteinsdóttir 25.10.1849 - 23.7.1919. Var í Úthlíð, Úthlíðarsókn. Árn. 1850 og 1860. Húsfreyja á Mælifelli og Ríp, Skag. Húsfreyja í Bjarnarhöfn, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1910.
8) Konráð Magnússon 11.1.1858 - 4.1.1911. Bóndi á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. Kona hans 6.1.1892; Ingibjörg Hjálmsdóttir 27.9.1861 - 30.4.1929. Húsfreyja á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. sonur þeirra; Helgi prófastur Sauðárkróki
9) Magnús Magnússon 21.12.1859 - 24.12.1859. Mælifelli
Maður hennar 24.10.1862; Sigurður Sölvason 10.7.1832. Var í Syðri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Húsmaður á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Hóli í Svartárdal, A-Hún. Hómópat á Blönduósi. Fór þaðan til Vesturheims 1883. Síðar aktygjasmiður í Winnipeg og Akrabyggð í N-Dakota.
Fóstursonur hans í Pembína ND 1900;
1) Sigurður Sölvason 8.4.1889 - 18.6.1959, fæddur í Minnesota. Kona hans Emma I Solvason 1889. Börn þeirra; a) Elísabet P (1915), b) Harold M (1916) c) Randolph Carl (1918-2000), d) John C (1921). Minneappolis.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Rut Ingibjörg Magnúsdóttir (1844-1929) vesturheimi frá Steiná
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Rut Ingibjörg Magnúsdóttir (1844-1929) vesturheimi frá Steiná
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Rut Ingibjörg Magnúsdóttir (1844-1929) vesturheimi frá Steiná
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 28.12.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 28.12.2022
Íslendingabók
Ftún bls. 1831.
Vest. ísl. ævisk. III b. bls. 182.
Húnavaka 1977, bls. 88.