Þórunn Jónsdóttir (1842-1900) Blöndudalshólum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þórunn Jónsdóttir (1842-1900) Blöndudalshólum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.6.1842 - 29.10.1900

Saga

Þórunn Jónsdóttir 6.6.1842 - 29.10.1900. Var í Helgesenshúsi 2, Reykjavíkursókn, Gull. 1845. Var á Stóra-Eyrarlandi í Akureyrarsókn 1877. Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Húsfreyja á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Blöndudalshólum, Bólsstaðahlíðarsókn, Hún. 1890.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Eiríksson 30. des. 1812 - 26. júní 1861. Landfógetaskrifari. Var í Reykjavík 1845 og kona hans 17.5.1839; Hólmfríður Bjarnadóttir Thorarensen 9.12.1818 - 10.5.1894. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Húskona í Hólshúsi, Reykjavík 2, Gull. 1870. Móðir prestsins á Bergsstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húskona í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1890.

Systkini hennar;
1) Anna Kristín Jónsdóttir 27.11.1840 - 18.6.1905. Var í Reykjavík 1845. Var í Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1901.
2) Friðrikka Sigríður Jónsdóttir 14.8.1847 - 12.11.1870
3) Stefán Magnús Jónsson 18. janúar 1852 - 17. júní 1930. Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1876-1885 og síðar á Auðkúlu í Svínadal, Hún. 1885-1920

Maður hennar 3.7.1864; Eiríkur Halldórsson 12. júlí 1832 - 6. október 1895 Var á Úlfsstöðum, Klyppsstaðasókn, N-Múl. 1845. Bóndi í Garðsvík á Svalbarðsströnd, 1860. Var á Krossi, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1870. Bóndi á Stóra-Eyrarlandi í Akureyrarsókn 1877. Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Húsbóndi, fjárrækt á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Bóndi í Blöndudalshólum, Bólsstaðahlíðarsókn, Hún. 1890.
Fyrrikona Eiríks 13.6.1858; Björg Ásbjarnardóttir 21. september 1832 - 15. október 1860 Var á Einarsstöðum, Hofssókn, Múl. 1845. Húsfreyja í Garðsvík á Svalbarðsströnd. Seinni kona hans 3.7.1864; Þórunn Jónsdóttir 6. júní 1842 - 29. október 1900 Var í Helgesenshúsi 2, Reykjavíkursókn, Gull. 1845. Var á Stóra-Eyrarlandi í Akureyrarsókn 1877. Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Húsfreyja á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Blöndudalshólum, Bólsstaðahlíðarsókn, Hún. 1890.
Dóttir Eiríks og Bjargar;
1) Hildur Eiríksdóttir 24.8.1859
Börn Eiríks og Þórunnar;
2) Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir 30. júní 1865 - 31. júlí 1928 Með foreldrum í Skógargerði um 1866-68 og á Krossi í Ljósavatnshreppi, S-Þing. um 1869-72. Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Var á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Var í Blöndudalshólum, A-Hún. 1890. Húsfreyja á Sauðárkróki frá 1891. Naður hennar 3.10.1891; Kristján Gíslason 15. júní 1863 - 3. apríl 1954 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Kaupmaður á Sauðárkróki. Verslunarmaður þar 1930.
3) Stefán Halldór Eiríksson 17. apríl 1872 - 21. febrúar 1907 Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Var á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Bóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Kona hans 18.7.1895; Svanfríður Bjarnadóttir 20. mars 1870 - 25. júní 1961 Húsfreyja á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Síðar á Skógum á Þelamörk.
4) Þórhildur Eiríksdóttir 17. september 1882 - 17. nóvember 1950 Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stefán Eiríksson (1872-1907) Refsstöðum Holtastaðasókn A-Hvs (17.4.1872 - 21.2.1907)

Identifier of related entity

HAH06604

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Eiríksson (1872-1907) Refsstöðum Holtastaðasókn A-Hvs

er barn

Þórunn Jónsdóttir (1842-1900) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir (1865-1928) Blöndudalshólum (30.6.1865 - 31.7.1928)

Identifier of related entity

HAH02749

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir (1865-1928) Blöndudalshólum

er barn

Þórunn Jónsdóttir (1842-1900) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán M Jónsson (1852-1930) prestur Auðkúlu (18.1.1852 - 17.6.1930)

Identifier of related entity

HAH06612

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán M Jónsson (1852-1930) prestur Auðkúlu

er systkini

Þórunn Jónsdóttir (1842-1900) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

1852

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum (12.7.1832 - 6.10.1895)

Identifier of related entity

HAH03146

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum

er maki

Þórunn Jónsdóttir (1842-1900) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

1864

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Blöndudalshólar

er stjórnað af

Þórunn Jónsdóttir (1842-1900) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07092

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 9.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 120, 157, 158, 263.
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 389

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir