Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Reynir Steingrímsson (1925-1989) Hvammi í Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
- Reynir Steingrímsson (1925-1989) Hvammi í Vatnsdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
- Þorleifur Reynir Steingrímsson (1925-1989)
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.11.1925 - 3.11.1989
Saga
Reynir Steingrímsson andaðist á heimili sínu, Hvammi í Vatnsdal, 3. nóvember 1989. Þar steig hann einnig ævi sinnar fyrstu spor og þar bjó hann alla sína tíð. Reynir kvæntist Salóme Jónsdóttur frá Akri, öðlingskonu sem lifir mann sinn. Eignuðust þau tvær dætur sem báðar eru uppkomnar. Dætrunum var hann mikill og góður faðir og í foreldrum sínum hafa þær alla tíð átt traustan bakhjarl.
Útför hans var gerð 11.11.1989. Fráfall Reynis bar óvænt að, því hann varð bráðkvaddur að heimili sínu, aðeins 63 ára gamall.
Staðir
Hvammur í Vatnsdal:
Hvammur hefir ætíð verið talin með betri jörðum í Vatnsdal. Höfuðból og sýslumannssetur á síðustu öld
Réttindi
Veturinn 1945-1946 stundaði hann nám við Héraðsskólann að Reykjum í Hrútafirði.
Starfssvið
Þrítugur tók hann við búi af móður sinni og bjó síðan í Hvammi óslitið til dauðadags. Vegna mannkosta sinna voru Reyni snemma falin trúnaðarstörf á vegum sveitarfélags síns. Hann sat um skeið í hreppsnefnd Áshrepps og sóknarnefnd Undirfellskirkju og átti mikinn þátt í lagfæringu kirkjunnar á sínum tíma.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Reynir kvæntist Salóme Jónsdóttur frá Akri, öðlingskonu sem lifir mann sinn. Eignuðust þau tvær dætur sem báðar eru uppkomnar. Dætrunum var hann mikill og góður faðir og í foreldrum sínum hafa þær alla tíð átt traustan bakhjarl. Reynir var fæddur í Hvammi, sonur hjónanna Theodóru Hallgrímsdóttur (1895-1992) og Steingríms Ingvarssonar (1897-1947), næstyngstur fjögurra systkina.
Reynir kvænist 24.10.1953 einstakri sæmdarkonu, Salóme (1926-2015) Jónsdóttur (1888-1973) Pálmasonar frá Akri og Valgerðar Ólafsdóttur (1886-1980).
Þau eignuðust tvær dætur,
1) Theodóra hjúkrunarfræðing, f. 1955, gift Grími Má Jónassyni verkfræðingi 1957, (sagður heita Gunnar í Húnavökur 1990)
2) Valgerður verslunarmaður, f. 1962, gifta Gísla Úlfarssyni verslunarmanni. Valgerður og Gísli eiga eina barnabarn Salóme og Reynis, Söru.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Reynir Steingrímsson (1925-1989) Hvammi í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Reynir Steingrímsson (1925-1989) Hvammi í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Reynir Steingrímsson (1925-1989) Hvammi í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Reynir Steingrímsson (1925-1989) Hvammi í Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.7.2017
Tungumál
- íslenska