Rannveig Líndal (1883-1955) kennari Kvsk 1919-21 og 1924-33

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Rannveig Líndal (1883-1955) kennari Kvsk 1919-21 og 1924-33

Hliðstæð nafnaform

  • Rannveig Hansdóttir Líndal (1883-1955) Kennari Kvsk 1919-21 og 1924-33

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.1.1883 - 15.7.1955

Saga

Rannveig Hansdóttir Líndal 29.1.1883 - 15.7.1955. Matreiðslukennari og forstöðukona Tóvinnusk. á Svalbarði. Kennari Kvsk 1919-21 og 1924-33. Ógift og barnlaus.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Matreiðslukennari og forstöðukona Tóvinnuskólans á Svalbarði. Kennari Kvsk 1919-21 og 1924-33.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Hans Baldvinsson 21.1.1847 - 30.4.1939. Léttapiltur í Brennigerði, Sjávarborgarsókn, Skag. 1860. Vinnumaður á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Vinnumaður á Steiná, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi á Kjartansstöðum í Staðarhreppi, og Hrólfsstöðum í Akrahreppi, Skag. Var á Sauðárkróki 1930 og kona hans 18.9.1879; Anna Pétursdóttir 23.9.1840 - 23.2.1917. Var á Nautabúi, Mælifellssókn, 1845. Húsfreyja á Kjartansstöðum í Staðarhreppi, og Hrólfsstöðum í Akrahreppi, Skag. Húsfreyja á Hrólfsstöðum, Miklabæjarsókn í Blönduhlíð, Skag. 1910.
Barnsmóðir Hans 16.8.1875; Þorbjörg Guðmundsdóttir 1838 - 24.7.1894. Var í Lundi í Knappsstaðasókn, Skag. 1845. Vinnukona í Sauðá, Sjávarborgarsókn, Skag. 1860. Vinnukona á Þorleifsstöðum, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Ráðskona Árna Árnasonar á Kúfustöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Vinnukona í Rugludal, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Maður hennar; Jón Guðmundsson 14.2.1852 - 20.6.1915. Var í Hvammi, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Hús-og lausamaður í Rugludal, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1910.

Bróðir samfeðra;
1) Sigurður Hansson 16.8.1875 - 24.10.1877.
Albróðir;
2) Jakob Hansson Líndal 18.5.1880 - 13.3.1951. Var á Steiná, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi, kennari og sjálfmenntaður jarðfræðingur á Lækjamóti í Þorkelshólshreppi, V-Hún. Bóndi þar 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1921-1930 (1921 - 1930)

Identifier of related entity

HAH00115 -21-30

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði (21.1.1847 - 30.4.1939)

Identifier of related entity

HAH04794

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

er foreldri

Rannveig Líndal (1883-1955) kennari Kvsk 1919-21 og 1924-33

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð (23.9.1840 - 23.2.1917)

Identifier of related entity

HAH02399

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð

er foreldri

Rannveig Líndal (1883-1955) kennari Kvsk 1919-21 og 1924-33

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Líndal (1880-1951) Lækjamóti (18.5.1880 - 13.3.1951)

Identifier of related entity

HAH05220

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Líndal (1880-1951) Lækjamóti

er systkini

Rannveig Líndal (1883-1955) kennari Kvsk 1919-21 og 1924-33

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07644

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 9.3.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 9.3.2023
Íslendingabók
Kennaratal
Sjá Skag. ævisk, 1890 -1910 111 bls. 122.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir