Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ragnhildur Sigurjónsdóttir (1917-2006) Sogni í Kjós
Hliðstæð nafnaform
- Ragnhildur Sigurjónsdóttir (1917-2006) frá Sogni í Kjós
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.6.1917 - 11.10.2006
Saga
Ragnhildur Sigurjónsdóttir fæddist að Sogni í Kjós hinn 29. júní árið 1917. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 11. október síðastliðinn. Ragnhildur ólst upp að Sogni. og vann um skeið í verbúð í Sandgerði og á saumastofu í Reykjavík. Ragnhildur bjó í Stórholti 35 frá árinu 1953 eða þar til heilsan var farin að gefa sig og flutti þá á Hjúkrunarheimilið á Vífilsstöðum í febrúar árið 2004.
Útför Ragnhildar verður gerð frá Háteigskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.
Staðir
Sogn í Kjós; Blönduós: Reykjavík: Vestmannaeyjar:
Réttindi
Hún stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi veturinn 1939-1940
Starfssvið
Þá var hún vinnukona hjá Páli Kolka á Blönduósi og hjá Ólafi Thors.
Árið 1972 hóf hún störf við ræstingar á Hagstofu Íslands og vann þar á annan áratug.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Hún var dóttir hjónanna Sigurjóns Ingvarssonar bónda að Sogni, f. 29. október 1889, d. 22. ágúst 1970, og Gróu Guðlaugsdóttur húsfreyju, f. 28. október 1892, d. 7. júlí 1961.
Systkini Ragnhildar eru Eiríkur, f. 11. mars 1916, og Hulda, f. 1. nóvember 1927.
Ragnhildur giftist 12. september 1953 Ögmundi Friðriki Hannessyni frá Vestmannaeyjum, f. 16. mars 1911, d. 15. október 2002. Foreldrar hans voru 5. nóvember 1891 - 17. júní 1974 Lýstur faðir: Jón Steinmóðsson. Hann neitar. Niðursetningur á Landakoti, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1901. Útgerðarmaður á Urðavegi 17, Vestmannaeyjum 1930. Skipstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum. Síðast bús. í Reykjavík. Nefndur Hannes Jóhönnuson á manntali 1901 og kona hans 14. maí 1889 - 19. apríl 1983 Vistkona á Seyðisfirði 1910. Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Síðast bús. í Reykjavík.
Fósturdóttir Ragnhildar og Ögmundar er
1) Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 18. febrúar 1961, gift Kristni Tómassyni yfirlækni. Börn þeirra eru Ögmundur, f. 19. júní 1989, Þorkell, f. 7. desember 1992, og Ragnhildur, f. 6. september 1997.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 20.10.2006. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1109495/?item_num=1&searchid=268cc829336711ebee0bbd376d3bfbb5c7c9e904
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Ragnhildur_Sigurjnsdttir1917-2006Sogni__Kjs.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg